Morgunblaðið - 20.10.1964, Side 22

Morgunblaðið - 20.10.1964, Side 22
MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 20. okt. 1964 r 22 Innilegar bakkir færi ég þeim mörgu er sendu mér kveðjur og góðar gjafir á sextugsafmæli mínu, 12. októ- ber. Sérstakar þakkir færi ég ísbirninum h.f. og for- ráðamönnum hans, svo og samstarfsmönnum minum hjá Isbirninum, fyrir rausnarlegar gjafir. Dagurinn verður mér ógleymanlegur. Árni Elíasson. FASTEIGNA-OG VERÐBRÉFASALA T I L S O L U Höfum verið beðnir að seija eitt skemmtilegasta og sér- stæðasta t inbýlishúsið í Kópavogi. Húsið stendur á mjög fallegum rtcð og selst fokhelt. í húsinu eru tvær stórar stofur, 4 sveíoherbergi, tvö vinnuherbergi (húsbónda- og húsfreyju), skáli,. eldhús, baðherbergi, gesta W.C., þvottahijs og geymslur ásamt kaldri matvælageymslu og uppsteyptum bílskúr. Allt á einni hæð. Móðir okkar, tengdamóðir og amma, IIÓI .MFRÍÐUR BJÖRNSDÓTTIR lézt 7. október. Jarðarförin hefur farið fram. — Þökkum sýnda samúð. Börn, tengdabörn og barnabörn. 7/7 sölu nokkrar ungar snemmbærar kýr. Upplýsingar gefur Haraldur Hansson, Hvammi, Dalasýslu. Sími um Ásgarð. Áki Jakobsson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 12, 3. hæð. Simar 15939 og 34290 Atvinna Maður óskast til ýmissar inni-vinnu nú þegar. G. Ólafsson & Sandholt Laugavegi 36 Símar: 1-2868 og 1-3524. IMauðungaruppboð Annað og síðasta uppboð á vélbátnum Málmey S.K. 7 eign Málmeyjar h.f. fer fram vði bátinn sjálf- an í dráttarbraut skipasmíðastöðvarinnar Drafnar h.f. í Hafnarfirði fimmtudaginn 22. þ.rh. kl. 13,30. Bæjarfógetinn í HafnarfirðL ________________________________ , ! Nauðungaruppboð verður haldið í skipasmíðastöð Bárunnar h.f. við Hvaleyrarbraut miðvikudaginn 28. þ.m. kl. 14. Seld verður trésmíðisamstæða, borvél, bandsög og ef til vill þykktarhefill o.fL Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í HafnarfirSL Eiginkona mín OiYÐA ÁRNADÓTTIR andaðist að morgni mánudags 19. október. Fyrir hönd fjölskyldunnar. Björn Fr. Björnsson, Hvolsvelli. Maðurinn min:i og faðir okkar KKISTJÁN GÍSLASON andaðist að heim.li sínu 14. þ.m. verður jarðsunginn fimmtudaginn 22. þ.m. kl. 1,30 e.h. frá Fossvogskirkju. Blóm afbeðin. Fyrir hönd aðstandenda. Sigurrós Sigurbjörnsdóttir. Jarðarför mamrsins míns, föður okkar og tengdaföður EIÐS SIGURJÓNSSONAR frá Skálá, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 23. október kl. 10:30 f.h. — Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Verónika Franzdóttir, Sigrún Eiðsdóttir, Auður Eiðsdóttir, Hilmir Ásgrímsson, Hjálmar Eiðsson, Guðrún Óskarsdóttir. Móðir okkar og fósturmóðir SIGRÚN ÁRNADÓTTIR Víðirnel 34, verður jarðse't frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 21. október kl. 10,30. — Athöfninni verður útvarpað. Páll Halldórsson, Bolli Davíðsson, Haukur Davíðsson, Baldur Davíðsson. Jarðarför sonar okkar ODDS FINNBOGA DANÍELSSONAR Tröllatungu, sem andaðist 13. október s.l. fer fram frá Kollafjarðar- nesi fimmtudaginn 22. þ.m. kl. 2 e.h. Kveðjuathöfn verður í Dómkirkjunni miðvikudag- inn 21. þ. m. kl. 10:30 f.h. * F. h. aðstandenda. Ragnheiður Árnadóttir, Daníel Ólafsson. Inniíegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við fráfall, STEFÁNS JÓNSSONAR Kirkjubæ. Fyrir hönd aðstandenda. Sesselja Jóhannsdóttir. 80-95 ha 4 slrckka DIE SELVÉLAR frá Perkins og Henschel í smærri ferða- og völubíla. Ótrúlega hagstætt verð. PERKINS 4.236 (V) 80 hö. 2800 sn/mín um kr. 47.500 m sölusk. HENSCHEL 4 R1013 95 hö. 2600 sn/mín um kr. 58.500 m sölusk. STUTTUR AFGREIÐSLUFRESTUR. LEITIÐ NÁNARI UPPLÝSINGA. DRÁTTARVÉLA R HF. REYKJAVÍK — SÍMI 17080. p CENTR0ZAP VIÐ ÚTVEGUM FRÁ PÓLLANDI: ' Stálgrindahús — verksmiðjur, — vörugeymslur, — mjölskemmur, o. fl. Stálbrýr — Stáivinnupalla Síma- og rafmagnsstálstaura Vatns- og olíustálleiðslur OIíu- og vatnsstáltanka. Stuttur afgreiðslutími — Hagstætt verð. Fulltrúar frá Centrozap verða til viðtals á skrifstofu okkar í þessari viku. Ólafur Gsslason & Co. hf. Ingólfsstræti la — sími: 18370.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.