Morgunblaðið - 20.10.1964, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 20.10.1964, Blaðsíða 26
26 MORCU N BLAÐIÐ I>riðjudagur 20. okt. 1964 GAMLA BIO fiíml 1141» Tvœr vikur í annari borg M-G-M presents BIWJUIDG. RGBINSS9I MOTKH towt m CYC CHARISSB GEORGE HAMILTON DAHLIA LAVI • ROSANNA SCHIAFFINO Bandarísk kvikmynd tekin í Kóm eftir kunnri skáldsögu Irwins Shaw. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MEBSISií KiRK DOUGLAS k MiTZI GAYNOR J GIGYOUNG 1 , ( ktASWM COLOR Fjörug og skemmtileg ný ame rísk gamanmynd í litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÍM I 24113 Sendibílastöðin Borgartúni 21. Iheodór 8. Georgsson málflutningsskrifstofa HverfLsgötu 42, III. haeð. Sími 17270. PILTAR, ~ - EFPID EIOÍOUNHUSniNJ ÞA Á ÉC NRINCANA , Sófasett Svefnsófar Svefnbekkir Stakir stólar Hdsgagnastofan Langholtsveg 82. Sími 41870 Atvinna óskast Ungur maður, iðnmenntaður, óiskar eftir góðri atvinnu. — Margt kemur til greina. Góð ensku- og staerðfræðikunnátta. Algjör reglusemi. Tilb. merkt: „Stundvís — áreiðanlegur — 9102“, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag. TONABIO Sími 11182 Hörkuspennandi og vei gerð, ný, amerísk sakamálamýnd í algjörum sérflokki. Þetta er fyrsta kvikmyndin er hinn heimsfrægi leikari Peter Law ford framleiðir. Henry Silva Eiizabeth Montgomery, ásamt Joey Bishop og Sammy Davis jr. í aukahlutverkum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. w STJÖRNURfn Simi 18936 AlIU ISLENZKUR TEXTI Happasœl sjóterð (The wackiest ship in the army). Ný amerísk kvikmynd í litum og CinemaScope. Jack Lemmon, Ricky Nelson Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. Samkomur Fíladelfía. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Glenn Hunt talar. Hjálpraeðisherinn. Barnasamkomur með kvik- myndasýningum og skugga- myndum í dag kl. 6 e.h. og á hverju kvöldi þessa viku. — Kl. 8,30 í kvöld er æskulýðs- samkoma. Brigader Romden, Auður Eir Vilhjálmsdóttir cand. theol. og fl. taka þátt. K.F.U.K. ad. Hlíðarkvöldvaka kl. 20,30 FJölbreytt dagskrá. Kaffi. — Allar konur velkomnar. Stjórnin. I.O.G.T. I.O.G.T. Stúkan Frón nr. 227. Fundur í Góðtemplarahús- inu kl. 8,30. —.t. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Grundarstíg 2 A Sími 10669. Opin kl. 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. Myndin sem beðið hefur verið eftir: Greifinn AF M0NTE CRIST0 Nýjasta og glæsilegasta kvik- myndin sem gerð hefur verið eftir samnefndri skáldsögu Alexander Dumas. Myndin er í litum og cinemascope. Aðalhlutverk: Louis Jourdan Yvonne Furneaux Danskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 8.30. Ath. breyttan sýningartíma. 5flií ÞJÓDLEIKHlJSID Forsetaefnið eftir Guðmund Steinsson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. FRUMSÝNING miðvikudag kl. 20. Kroftaverkið Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími' 1-1200. ÍLEIKFÉIA6! ^RZYKJAVÍKURj Vanja trœndi 2. sýning, miðvikud. kl. 20,30 Sunnudagur í INIew Vork 76. sýning fimmtudagskvöld kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. — Sími 13191. V Opið í kvöld Kvöldverður frá kl. 6 Sími 19636. Netagerðin VÍK Símar 92-2220 og 50399. Tökum að okkur hverskonar neta- og nótavinnu. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu íturbæjarRI l—W L-i 1 ■ ■ Ný heimsfræg stórmynd: _ Skytturnar cf ásMj ■ue’tdmsóetóvnXe MUSKETERER DrMv^T ■ GÉRARL ÍARRAV Alveg sérstaklega spennandi og mjög viðburðarík, ný, frönsk kvikmynd í litum og CinemaScope, byggð á hinni beimsfrægu sögu eftir Alex- ander Dumas, en hún hefur komið út í ísl. þýðingu. — Danskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. HLJÓMLEIKAR kl. 7. viðgerðir stillingar Beztu meðmæli frá Vladimir Asjkenazi og Malcolm Frager Otto Ryel Sími 19354. Hópferðabilar allar stærðir @2 mEET e i INBIM/iB-. Sími 32716 og 34307. HY-LO olíuofnar hentugir í Fiskvinnsluhús Nýbyggingar Gróðurhús Verkstæði TINDAR heildverzlun Skólavörðustíg 38 Sími 15417 Ferðafélag íslvnds heldur kvoidvöku í Sigtúni þriðjudaginn 20. okt. Húsið opnað kl. 20. Fundarefni: 1 Frumsýnd litkvikmynd Arn arstapa (Mynd um íslenzka örninn) eftir Magnús Jó- hannesson. — Gunnar Hann esson sýnir og útskýrir lit- skuggamyndir frá leiðum Ferðafélagsins. 2. Myndagetraun, verðlaun veitt. 3. Dans til kl. 24. Aðgöngumiðar seldir í bóka- verzlunum Sigfúsar Eymunds sonar og ísafoldar. Verð kr. 40.00. Simi 11544. Kvennaflagarinn (Un Vaso De Whisky) Snilldarvel leikin spönsk kvik mynd um spánskar ástir og léttúðugt kvennagull. Rossana Podesta Arturo Fernandes (Danskir textar). Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. laugaras ■ -IPB SlMAR 32075 - 38150 Ég á von á barni Þýzk stórmynd, sem ungu fólki, jafnt sem foreldrum er nauðsynlegt að sjá. í mynd- iríni eru sýndar þrjár barns- fæðingar. Myndin fékk met- aðsókn í Kaupmannahöfn. — Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Félagslíf Knattspyrnufélagið Þróttur. — Vetrarstarf. Æfingar í öllum flokkum fé lagsins verða sem hér segir: Hálogaland: Meistara- og 1. fl., miðviku daga kl. 18,50. Laugarnesskóli: Þriðjudaga kl. 22,00, 3. fl. Miðvikudaga kl. 22,00, 2. fl. Föstudaga kl. 19,30, 5 fl. Föstudaga kl. 20,20, 4. fl. Þar sem ákveðið hefur verið að félagið flytji starfsemi sína á hið nýskipulagða íþrótta- svæði við Njörvasund, hefur verið ákveðið að hefja nám- skeið fyrir byrjendur í 4. og 5. fl. á eftirtöldum stöðum: Laugarnesskóli: Fimmtudaga kl. 19,30, 4. fl. Laugardalur: Föstudaga kl. 18,00, 5. fl. Mætið vel og stundvíslega og verið með frá byrjun. Stjórnin. Ferðafólk Ferðafólk Ferðafólk Þykkir vetlingar með þumli, fyrir byssugikk. Kuldahúfur og síðir jakkar úr' mjög góðu efni, tilvaldir í ferðalög, (sér- staklega fyrir hestafólk). — Verð aðeins kr. 378,00. Haraldur Sveinbjarnarson, Snorrabraut 22. Skyndirpyndir Templarasundi 3. Passamyndir — skírteinis- inyndir — eftirtókur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.