Morgunblaðið - 20.10.1964, Side 28

Morgunblaðið - 20.10.1964, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ Þríðjudagur 20. okt. 1964 r "N JENNIFER AMES: Hættuleg forvitni V. J — Nú veit ég hvað ég vil íá í jóiagjöf. Ég vil fá tvo tebolla. því að hann hefði aldrei fengið þessa stöðu ef kunnáttan hefði ekki verið í lagi. En ég get ekki að því gert, að mér finnst margt í starfinu öðruvísi en það ætti að vera. Og það veldur skiljan- lega erfiðleikum, að honum er ekki lagið að vinna með öðrum. Ég veit að ég verð að reyna að hrista þetta af mér, og ég.keppi að því. Vonandi getið þér hjálp að mér, systir. — Ég skal auðvitað gera mitt bezta, sagði Gail og tiltrúin gladdi hana. — Ég er sannfærður um það, sagði hann vingjarnlega. — Og það leggst í mig, að ég þurfi fyrr eða síðar á stuðningi yðar að halda. Þegar ég á í erfiðleikum þykir mér óendanlega vænt um að hafa samverkafólk, sem ég get treyst. Annars var ég að hugsa um að sýna yður íbúð mína og Bobbys, áður en ég fer með yður 11- í samastaðinn yðar. Mildred og Bobby bíða eftir okkur. Mér datt í hug að við fengjum okkur glas saman, til að bjóða yður vel- komna hingað. — Já, ég get ekki annað sagt en að ég er fegin að vera komin niður á jörðina aftur, sagði hún hlæjandi. Nú fóru þau yfir sundið á ferjunni og héldu áfram um Praya, breiða strætið fyrir hand- an. — Þér eruð fædd hérna og átt uð heima hérna í bernsku. Finnst yður þér kannast við nokkuð af því sem þér sjáið? spurði hann. — Bæði já og nei. Þetta er eins og ég sé að reyna að rifja upp fyrir mér gamlan draum. Mér finnst ég muna foreldra mína betur þegar ég er hérna. — Það hlýtur að vera gaman að geta munað þau, sagði hann góðlátlega. En hún hristi höfuð- ið. — Það var hræðilegt að þau skyldu deyja svona — í hrylli- legum fangabúðum. Og þau höfðu búið allt undir að flýja. Ég get ekki annað en hatað þennan mann, sem sveik þau. Ég brenn af þrá eftir að hefna mín á honum, og líkurnar til að ég geti gert það, eru miklu meiri úr því að ég komst hingað. — Það er ekki yður líkt að tala um hefnd, sagði Grant for- viða og rak upp stór augu. Hún brosti ,en það var beiskja í bros- inu. — Við höfum unnið saman í meira en ór, en ég er alls ekki viss um, að þér þekkið mig að nokkru ráði, Raeburn læknir. Ekki mitt rétta eðli, — Ég held að ég þekki yður talsvert vel, eftir þá góðu sam- vinnu sem við höfum haft. — Já, í rannsóknastofunni, svaraði hún. — Ég á við kynnin utan starfsins. — Mér þætti vænt um að vita af því, að ég eigi ekki aðeins duglegan starfsfélaga í yður, heldur líka vin, sagði hann, og Gail varð að snúa sér undan svo að hann sæi ekki tárin, sem komu í augun á henni. — Ég væri þakklát fyrir að þér vilduð telja mig vin yðar, sagði hún lágt. Grant nam staðar fyrir utan stóran leigubústað. — Jæja, þá erum við kom- in, sagði hann, en nú fann Gail að hún kveið fyrir að hitta Bobby og Mildred. Líklega hefði verið réttara að hún hefði farið beina leið í matsöluhúsið, — þá hefði hún getað þvegið sér og skipt um föt. Hún minntist á þetta við Grant og honum þótti miður. ar eftir handtökuna, þar sem hann væri. í slíkum jakka. Myndir teknar rétt eftir hand- tökuna sýna hann á skyrtunni, sem frú Blelsoe, sagði að hann hefði verið í í strætisvagninum um kl. 13.40. T. Húsmóðir Oswalds, frú A. C. Johnson, sagði, að Oswald hefði aldrei haft byssu í her- berginu sínu. N. í vitnisburði sínum fyrir nefndinni sagði frú Johnson: — „Hann kom aldrei með þennan riffil inn í húsið mitt . . . Hann hefði getað haft þessa skamm- byssu, þó að ég viti það ekki, af því að hylkið fannst“. Eins og framgengur af kafla IV, geymdi Oswald riffilinn sinn í bílskúr Paines í Irving meðan hann átti heima í Dallas, í októ ber og nóvember. Skammbyssan var lítil og auðfalin. T. Það var alls enginn staður til að fela byssu í herbergi Os- walds í North Beckley Avenue 1026. N. Við leit í herbergi Oswalds eftir handtöku hans, fann lög- reglan skammbyssuhylki. Hús- móðir Oswalds, frú A. C. John son, bar fram, að hún hefði ekki séð hylkið áður. Það er ekkert því til fyrirstöðu, að Oswald hefði getað haft skammbyssuna og hylkið falið í herberginu. ' — Þetta var meira hugsunar- leysið, sagði hann. — Það kemur ekki að sök, sagði hún og brosti. — Hégóma girndin er ekki ofarlega í mér þessa stundina, og ég held að Bobby Gordon gildi alveg einu hvernig ég lít ú,t. — Þið Gordon eruð líklega miklir mátar, sagði hann með varúð. — Ég tel hann einn af beztu vinum mínum. Grant horfði framan í hana. — Þér megið ekki gleyma, að þér hafið lofað mér, að telja mig í vinahópnum, sagði hann. Bobby Gordon tók henni opn- um örmum. —• Já, mér þykir gott að vera komin hingað, sagði Gail og hann þrýsti henni niður í stól. — Við ætluðum að slátra ali- kálfi handa þér, sagði Bobby. — En ég fann engan kálf, og þess vegna keypti ég humar í stað- inn. Svo klappaði hann henni og sagði: — Það er gott að þú ert komin — og að þú ert bráðlif- andi. — Ég var að verða grá- hærður, þér til heiðurs, þangað til að ég frétti að þú hafðir bjargast. Mildred hafði ekki komið fram í anddyrið til að heiisa Gail. Hún hafði sezt á svalirnar fyrir utan stofugluggann. Hún var frískleg og falleg, í bláum línkjól, sem fór henni vel. — Þér tókst svei mér að gera okkur hrædd, sagði hún kulda- lega við Gail, um leið og hún rétti henni höndina. — Þetta hlýtur að hafa verið Skammbyssa Oswalds var lítil og hlaupið stytt niður í 2,5 þuml unga. Hún hefði vel getað verið falin í vasa á fötunum hans. T. Oswald tók ekki skamm- byssuna í herberginu sínu kl. 13. N. Það er ástæða til að halda, að Oswald hafi einmitt tekið 10 byssuna í herberginu, og senni- lega falið hana undir jakkanum sínum. Þetta verður enn líklegra þar sem hylkið fannst í herberg inu eftir morðið, þar sem það bendir til þess, að Oswald hafi ekki geymt skammbyssuna heima hjá frú Paine þar sem hann gisti nóttina fyrir morðið. T. Enginn sá Oswald fara inn í Texas ieikhúsið. N. Verzlunarstjóri þar í ná- grenninu, Johnny C. Brewer, og gjaldkerinn í leikhrúsinu, Julia Postal, sáu Oswald fara inn í forsalinn í leikhúsinu, og þaðan fór hann inn í leikhúsið sjálft. T. Enginn maður í Texasleik- húsinu, um það, leyti, sem Os- wald var handtekinn, hefur kom ið fram eða verið leiddur fram til að gefa vitnisburð sjónarvotts um handtökuna. N. Johhny C. Brewer, werzl- unarstjóri í skóbúðinni og tveir hræðilegt, hélt Mildred áfram. — Já, það var óhugnanlegt, en samt hefði ég ekki viljað fara á mis við það, sagði Gail. Hún roðnaði þegar hún tók eftir hve forviða þau urðu öll, Grant, Bobby og Gail. Hún hafði verið að hugsa til Bretts og fannst hún finna traust tak hans um oln- bogann þegar hún var að hníga í ómegin. Og hún mundi koss- ana hans, sem hún hafði svarað með ákefð — kannske aðallega vegna þess hve þakklát hún var fyrir að vera óslösuð. — Nú skal ég sjá um að við leikhúsgestir — John Gibson og George Jefferson Applin yngri — voru staddir í leikhúsinu og vottuðu fyrir nefndinni atvikin að handtöku Oswalds í Texas- leikhúsinu. Aðeins 6 eða 7 mann eskjur sátu á aðalhæðinni í leik húsinu. T. Ekkert sjálfstætt vitni, ut- an lögreglunnar, hefur vottað að Oswald hafi verið með byssu, þegar hann var handtekinn af lögreglunni. N. Johnny Brewer vitnaði fyr ir nefndinni, að hann hafi séð Oswald taka upp byssu og lög- reglumaður hafi tekið hana af honum. Oswald eftir handtökuna. Nefndin komst að því, að full yrðingar um að Dallaslögreglan hafi farið hrottalega með Os- wald og neitað honum um laga legan rétt hans til lögfræðilegr ar aðstQðar, eru úr lausu lofti gripnar. Aðdróttanir um, að lög regluembættismenn í Dallas og saksóknarinn, Henry M. Wade hafi logið upp eða breytt fram- burði, til þess að sanna sekt Os- walds, eru tilhæfulausar. Satt er það að saksóknarinn og lögreglu embættismennirnir gerðu rangt í því að gefa blöðunum upplýsing ar um framburð, en þetta var greinilega fyrir misskilning eða fáfræði, fremur en af ásettu ráði fáum eitthvað að drekka, sagðl Bobby. — í kvöld skulum við drekka kampavín — það er eini hæfi drykkurinn sem við á, þegar maður býður Gail vel- komna. — Kampavín! Þetta er eitt- hvað annað en í London, sagði Mildred úti á svölunum. — En reyndar er allt öðruvísi hérna en þar. Það er eins og maður lifi í öðrum heimi, og minni hömlur á öllu. Hvað segi ðþér um það, Raeburn læknir? sagði hún og gerði sig blíða. og í versta falli af dómgreindar leysi. Að minnsta kosti ein ásök un um að hafá logið upp atviki, sem síðar jókst við endurtekn- ingu, átti sér raunverulega aldrei stað. Óhugnanlegar skýringar komu fram út frá því að saksókn arinn hefði sagt, að leigubíl- stjóri að nafni Darryl Click hafi ekið Oswald frá miðsvæðinu í Dallas til nágrennis leiguhúss hans í Ook Cliff. Það hefur verið réttilega sannað, að enginn leigu bílstjóri með því nafni er til i Dallas. Og saksóknarinn, sem hafður var fyrir þessu í blaði einu, hefur aldrei haldið þessu fram og heldur ekki neinn ann ar. Segulbandsupptökur af blaða mannafundi saksóknarans bera það með sér, að maðurinn sem afritaði fundargerðina gerði „Darryl Click“ úr því þegar Oak Cliff-svæðið í Dallas var nefnt. Þessi misheyrn er eini grundvöll urinn undir tilveru Darryl Click sem leigubílstjóra. T. Oswald varð fyrri harð- neskju af hendi lögreglunnar. N. Oswald veitti mótspyrnu þegar hann var handtekinn í Texas-leikhúsinu og dró upp byssu. Hann fékk lítinn skurð yf ir hægra auga og skeinu undir vinstra auga í áflogunum. En þann tíma, sem hann var i vörzlu lögreglunnar, var hann hvorki hrakyrtur né heldur var honum misþyrmt. * T. Oswald var aldrei formlega ákærður fyrir morðið á Kenne- dy forseta, heldur aðeins fyrir morðið á Tippit lögregluþjóni. Nokkur atriði úr Warren-skýrslunni KALLI KÚREKI —Teiknari; J. MORA ' A.WRI&HT, YOUTWO COMEPIANS.-I CAN’T PlfiWT YOU BOTHI’LL LEAVE TH’ TOWN TO YOL.-BUT THEBE'S TOUS-HEK BOYS THAMME HEKE f SOMEBODY'S SONMA THROWCOWNONYOUWITHA &UM--YXCC-, 0*51 BUTALL FPR. LAU&HS, O? COUKSE • < F Allt í lagi, gamanleikarar, ég get ekki slegizt við ykkur báða. En það eru til sterkari menn en ég. Einhver á eftir að ráðast á ykkur með byssu. En það verður auðvitað allt í gamni. Þessi kúreki drap mig næstum þvi Ég er með fjórar lausar tennur. Bíddu bara og sjáðu hvað skeður. Ég veit að þú átt eftir að deyja úr hlátri af þessu Hvað hefurðu nú gert? Meðan þið voruð að rífast losaði ég gjörðina á hnakknum hans. Þeg- ar hann stígur í ístaðið... Kópavogur 4 Afgreiðsla Morgunblaðsins Kópavogi er að Hlíðarvegi 61,1' sími 40748. Garðahreppur Afgreiðsla Morgunblaðsins fyrir Garðahrepp er að Hof- túni við Vífilsstaðaveg, simi 51247. Hafnarfjörður Afgreiðsla Morgunblaðsins fyrir Hafnarfjarðarkaupstað er að Arnarhrauni 14, simi 50374. Keflavík Afgreiðsla Morgunblaðsins fyrir Keflavikurbæ er að Hafnargötu 48.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.