Morgunblaðið - 20.10.1964, Qupperneq 31
Þriðjudagur 20. okt. 1964
MORGUNBLAÐIÐ
31
Óþekkti Bandaríkjamaöur-
inn átti sprett sem dug&i
30 ára kennari sigraði í 400 m hlaupi
BANDARÍKJAMENN fögnuðu
tveim „óvæntum“ gullverðlaun-
um á sunnudag. Lítt reyndir
tnenn í alþjóðakeppni koniu öil-
um á óvart og hrepptu sigur og
gullverðlaun. Þetta voru Banda-
ríkjamennirnir Bon Schul sem
sigraði í 5000 m hlaupi — og full
komnaði þar með gulluppskeru
Bandaríkjamanna í langhlaupum
á braut — og H. Larrabee, 30 ára
gamall kennari, sem sigraði í 400
m hlaupi.
Larrabee var í sumar mjög í
erfiðleikum með að komast í
Olympíulið Bandaríkjanna. Hann
þykir orðinn of gamall af sprett-
ihlaupara að vera og aldrei á sín
um ferli hefur hann sigrað í
meiri háttar keppni — þar til að
hann skákaði Olympíuvonum
allra annara þjóða. I>essi kennari
hljóp á 45,1 sek.
19 sek. skildu
göngumenninu
ÍTALINN Pamich sigraði í 50
km. göngu í Tokíó á sunnudag í
rigningu og leiðindaveðri. Hann
var 19 sekúndum á undan Eng-
lendingnum Nihill eftir að þeir
höfðu gengið í 4 klst. 11 mín.
12,4 sek. (ítalinn) og Bretinn á
4,11,31,2. Svíinn Petterson varð
3. og fengu Sviar þar með þriðja
bronsið á leikunum.
Honum var vel fagnað á verð-
launapallinum, en hann beið þar
ekki lengi, heldur tók á rás að
áhorfendastúkunni, tók af sér
gullpeninginn og setti hann á
háls konu sinnar — og rak henni
rembingskoss um leið.
Annar jafn lítt þekktur landi
hans vann hinn óvænta sigur í
5 km hlaupi — og meira að segja
fengu Bandaríkjamenn 1. og 3.
mann í þessari grein og er þetta
í fyrsta sinn sem Bandaríkjamað
ur sigrar í 5 km á OL-leikum.
Bob Sohul hefur að vísu náð
ágætum tíma í 5 km. hlaupi og
hans sterka hlið hefur ætíð verið
endaspretturinn.
Það bar lítið á honum framan
af í hlaupinu en hann sleppti
aldrei sjónum af þeim er fyrstir
fóru. Það var rigning og blaut-
ar brautir og þungar. Níu manna
hópur var í hnapp i forystunni.
Þegar hálfur annar hringur var
eftir tók Dellinger USA forystu,
en þegar hringt var til síðasta
hrings fór Rússinn Dutov fram
fyrir hann. Þegar 300 m voru
etfir tók Jazy, Frakklandi mikinn
rykk og geystist til forystu — og
virtist um tíma vera að ná for-
ystu er nægði til sigurs. Þegar
út úr síðustu beygjunni var
stefnt tók Schul á sprett, fór
fram fyrir Norpoth, sem hlaupið
hafði annar og dró mjög á Jazy
— og náði honum. Jazy var ger-
samlega þrotinn, kom í mark
fjórði og datt á marklínunni.
Hlaupið var fremur hægt fram
an af — og nú nýttust eiginleik-
ar Schuls til hins ítrasta, pví eng
inn á sprett eins og hann.
Úrslit:
Olympíumeistari
Bob Schul USA 13.48,8
2. Norpoth, Þýzkalandi 13.49,6
3. Dellinger USA 13.49,8
4. Jazy, Frakklandi 13.49,8
5. Keino, Keníu 13.50,4
6. Baillie, Nýja-Sjálandi 13.51,0
7. Dutov, Sovétríkjunum 13.53,8
8. Helland, Noregi 13.57,0
Þetta getur nent jafnvel á ÓL-leikjum. 1 einum riðli í 110 m
grindahlaupsins féll Frakkinn Duriez á marklínu. Parker, Eng-
landi, reynir að rétta honum hjálparhönd, en til vinstri er Ind-
verjinn Randhava, sem varð i 5. sæti i keppninni. Takið eftir
dúskinuin hvíta, sem hann ber á höfði.
Schollander fékk 4. gullið
- og heimsmet í kaupbæti
Bandarikjamenn uimu 37 af
56 verðlaunapeningum í stiudi
Astralska heimsmet
haíanum fagnad
ókaft
SUNDKEPPNI Tókíóleikanna
lauk á sunnudag með úrslitum i
5 greinum. Alla vikuna sem sund
ið hefur staðið hafa Bandarikja-
Það ætlaðl allt um koll að
keyra í sundhöllinni í Tokíó er
siðasta grein sundsins fór fram,
úrslit i 200 m flugsundi. Fagnað-
arlætin sem nær allir af 17 þús.
áhorfendum tóku þátt í voru tii
að hylla ástralska sundmanninn
Kevin Berry, sem sigraði á nýju
Vor dreginn
úr hnefoleiko-
hringnum
KÓREUMAÐURINN Kin
Chon, sem keppir í fluguvigt
hnefaleika og er kominn all-
langt í keppninni, greip til
sinna örþrifaráða í ,gær. Hann
var dæmdur úr leik fyrir
ólöglega framkomu. Hann
réðst ekki á dómarann eins og
sá spænski á dögunum, heldur
neitaði Kóreumaðurinn að
yfirgefa hringinn og sat sem
fastast i sínu horni.
4000 áhorfendur hófu takt-
fast klapp samtímis sem dóm-
arinn stóð í deilum út af úr-
skurði sínum. Eftir mikið
stapp var ákveðið að taka mál
Kóreumannsins fyrir dómstól
á morgun. Kóreumaðurinn
var samt ekki ánæigður og
fararstjórar hans urðu að
draga hann út úr hringnum.
heimsmeti. Fagnaðarlætin voru
þó öllu meir til að samfagna
Ástralíumönnum með að krækja
þá í þriðju guliverðlaun karla úr
höndum Bandaríkjamanna. En
það þurfti sem sagt heimsmet til
— og rétt á eftir Berry, gripu
hendur tveggja Bandarikjamanna
i bakkann.
Barry átti heimsmetið fyrir
Jeikana 2.06.9. Það kom þvi á
ovart i undanrásum er Carl Robie
USA náði beztium tíma og ógn-
aði mjög heimsmeti Berrys.
En Berry sýndi það í úrslitun-
um að hann er enn beztur í heimi
í þessari grein. Sundið var stór-
kostleg keppni. Pred Schmidt
USA tók forystu og fór geyst.
Hann hafði forystu við 100 m á
1.00.3 mín. En síðan tók Berry
forystu og var áðeins á undan
við 150 m snúning og emginn fékk
ógnað honum í endasprettinum.
„Það var vel sikipulaigt sund,
sem færði mér sigurinn“, sagði
Barry. „Ég setti mér að auka
hraðann á hverri leið og það
tókst."
„Ég er óánægður m.eð silfrið —
en ég gat ekki betur“ sagði Robie
sem var'ð annar. „Barry er bara
betri en þú — enniþá“ sagði þjálf
ari Robies hlæjandi.
Bandaríkjamenn hafa sigrað í
þessari grein á tveim síðustu OL-
ieikum.
Úrsiit urðu þessi:
Ol.meist. Kevin Barry Ástralíu
2.06.6 Heimsm.
2. Carl Roibie USA 2.07.5
3. Fred Schmidt USA 2.09.3
Hún er enn myndin af Scholiand-
er. Hann vann fjórða guliið á
sunnudag.
miiiiiiMiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiim
|Akranes vonnj
| Frnm 2-0 |
| UNDANÚRSLIT bikarkeppn-I
Sinnar í knattspyrnu fóru frams
= á sunnudag og unnu Akurnes-s
j|ingar Fram 2-0 — og mætag
= því KR í úrslitum.
H Frammarar áttu betri leikg
= úti á vellinum og voru mun=
= meira í sókn og eignuðust=
Sbetri tækifæri. En það var=
= með öllu útilokað að þeir=
= gætu spyrnt að marki og áttu=
Hekki eitt almennilegt mark-S
sskot allan leikinn.
S Fyrri hálfeikur var mark-=
^laus, en á 1. mín. síðari hálf-^
Hjleiks skoraði Donni úr auka-3
pspyrnu rétt utan vítateigs.s
^lyfti yfir varnarvegginn og
j| 'oláhornið uppi.
S Síðara markið skoraði vM
ji innherji Skagamanna meðl
jiskalla eftir góða hornsþyrnus
Ejfrá hægri. Skemmtilegt mark.s
limmmimmmiiimimiiimmmiiiiiiimimiiimiimiii
menn látið greipar sópa um verð-
launapeningana og bandaríska
sundfólkið er eftir þessa keppni
krýnt sem harðsnúnasti keppnis-
flokkur, sem nokkur þjóð hefur
sent tii ólympískrar keppni. —
Flokkurinn vann samtals 37 verð
launapeninga af 66, sem um er
keppt í sundi, en afrekið er enn
meira, því ein þjóð getur ekki
mögulega unnið nema 57 peninga
þar sem hún aðeins má senda
eina sveit í hverja boðsunds-
keppni. Ástralíumenn unnu 9
verðiaunapeninga, Þjóðverjar 8,
Rússar 5 og hollenzkar stúikur 3,
Bretar, Frakkar, Japanir og ítal-
ir unnu ein hver.
Að sjálfsögðu eru bandarísku
forystumennirnir ánægðir, en
sundþjálfarar þeirra segja: „Þetta
var okkar bezta keppni ■— og
kann að vera sú síðasta með slík-
um árangri. Ástralía og Þýzka-
land sækja fram með efnilegt
fólk. Það verður harðari barátta
næst“.
Á sunnudag var keppt í 4x100
m fjórsundi kvenna. Þar unnu
bandarísku stúlkurnar auðveld-
an sigur — og var aldrei ógnað.
Úrslit urðu:
ÓL-meistari
Bandaríkin 4.33.9
2. Holland 4.37.0
3. Rússland 4.39.2
4. Japan 4.42.0
5. Bretland 4.45.8
6. Kanada 4.49.9
Þýzkaland dæmt úr leik
Ungverjaland dæmt úr leik
Sharon Stouder fékk þarna sín.
3. gullverðlaun á leikunum. Hún
vann flugsund kvenna og var
með í báðum boðsundunum. Auk
þess fékk hún svo silfur í 100 m
skriðsundi — og var önnur kona
Framhald á bls. 23.
Reykjavikurmói í hand-
knattleik hófst um
helcgina
REYKJAVIKURMOTTÐ í hand-
knattleik hófst á laugardags-
kvöldið. Baldur Möller form.
ÍBR setti mótið með ræðu.
Óskaði hann Þrótturum sem
fyrsta leik áttu í mótinu til ham-
ingu með 15 ára afmæli félagsins.
Baldur Möller sagði þetta 19.
Rvíkurmótið í handknattleik, í
því tækju þátt 37 lið eða um 420
keppendur. Baldur fór viður-
kenningarorðum um isl. hand-
knattleik o,g hvað það furðu
gegna hve langt hefði tekizt að
ná, þrátt fyrir þröngan sal og
erfiðar aðstæður.
ÍR og Þróttur áttu fyrsta leik-
inn og færði Hermann fyrirliði
ÍR fyrirlíða Þróttar blóm í til-
efni afmælLsins.
Úrslit í þremur leikjum í m.fl.
karla urðu:
ÍR-Þróttur 10-9
KR-Valur 10-9
Ármann-Víkingur 8-7
Á sunnudaigskvöld voru leikir
í yngri flokkunum og Valur vann
Fram í m.fl. kvenna 8-7
Ungvetjai unna
í 5. sinn
UNGVERJAR sigruðu í sund-
knattleikskeppni OL-leikanna. í
síðasta leiknum unnu þeir
Rússa með 5—2 en Júgóslavar
unnu ítali með 2—1. Röð efsitu
þjóða var þessi:
Ol. meistari Uungverjaland
2. Júgóslavía
3. Sovétríkin
4. Ítalía
5. Rúmenía
6. Þýzkaland
Þetta er í 5. sinn sem Ung-
verjar vinna sigúr i þessari grein
á Olympiuleikurru