Morgunblaðið - 29.01.1965, Page 7

Morgunblaðið - 29.01.1965, Page 7
Fösludagnr 29. janúar \965 MORGUNBLADIO 7 Vinnuföt fyrir: Bakara Kokka Þjóna Mjólkuriðnaðar- menn. Hvítar buxur Hvítir jakkar ' Hvítar húfur Köflóttar buxur nýkomið. Geysir hf. Fatadeildin. Einbýlishús við Álftamýri, er til sölu. Húsið er stórt raðhús, grunn flötur um 120 ferm. Húsið er fullgert utan og efri hæð in svo til fullgerð en mið- hæðin tilbúin undir tré- verk. Bílskúr o. fl. í kjall- ara. Einbýlishús við Tjornina er til sölu. Hús ið ér sérstætt steinhús, tvær hæðir og geymslukjallari. í húsinu er 6 herbergja íbúð. Einbýlishús (fokhelt) við Háaleitis- braut er til sölu. Húsið er hæð og kjallari, grunnflöt- ur hæðarinnar 159 ferm. en kjallari er undir hluta af húsinu og er .í honum bíl- skúr o. fl. Einbýlishús (fokhelt) við Rorgarholts- braut í Kópavogi er til sölu. Húsið er hæð (180 ferm.) og bílskúrskjallari. Einbýlishús á góðum stað í Smáíbúða- hverfinu er til sölu. í hús- inu er 6 herbergja íbúð í ágætu lagi. Bílskúr fylgir. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar °g Gunnars M. Guðmundss. Austursítræti 9 Símar 21410 og 14400 Hús — íbúbir Heíi m. e. til sölu: Einbýlishús fokhelt í Austur- borginni. Húsið er mjög skemmtilegt. Ein hæð og rúmgóður kjallari. Bílskúr í kjallaranum. 4ra herb. ibúð fokhelda við Brekkulæk. íbúðin er 3. hæð (Iþakhæð). Stórar sval- ir, fagurt útsýnL 5 herb. íbúð á 2. hæð við Brekkulæk. íbúðin er ó- venju skemmtileg. 2 stórar stofur, 3 svefnherbergi, hall, 2 snyrtiherbergi, þvottahús á hæðinni. Geymsla og bíl- skúr á jarðhæð. Seist fok- held. Baldvin Jónsson, hrl. Sími 15545. Kirkjutorgi 6. TIL SÖLU 2 herb. íbúð við Kaplaskjóls- veg. íbúðin er í góðu standi. Laus eftif samkomulagi. 2 herb. íbúð á 2. hæð við Mánagötu. 3 herb. kjaliaraíbúð við Njörvasund, tvær íbúðir í húsinu. 3 herb. jarðhæð við Sund- laugaveg. íbúðin lítur sér- staklega vel út og er að öllu út af fyrir sig. 3 herb. íbúð í sambýlishúsi við Ljósheima. Harðviðar- innréttingar og hurðir. Tvö- falt gler í gluggum. 4 herb. kjnllaraíbúð í Norður- mýri. íbúðin er í bezta standi, laus eftir samkomu- lagL 4 herb. íbúð í sambýlishýsi í Vesturborginni. Laus 14. maí. 4 herb. íbúð í sambýlishúsi við Ljósheima. Mjög vönd- uð búð. 4 herb. íbúð í sambýlishúsi við Álfheima. Falleg og björt. 4 herb. íbúð ásamt tveim eld- húsum á 2. hæð við Öldu- götu. 5 herb. íbúð í sambýlishúsi við Skipholt. 5 herb. íbúð við Bárugötu. íbúðir i smidum 5 herb. íbúð tilbúin undir tré- verk í sambýlishúsi við Háa leiti. 3 herb. íbúð í þríbýlishúsi við Álfhólsveg, selst fokheld. 4 herb. íbúð í tvíbýlishúsi við Hlaðbrekku. Selst fokheld. Tvær fokheldar hæðir í tví- býlishúsi í Kópavogi, 5 herb íbúð er á hvorri hæð. Bíl- skúrsréttur fylgir báðum íbúðunum. Húsið er íallegt. Selst með hagkvæmum kjör um. Einbýlishús í Kópavogi selst tilbúið undir tréverk. í hús- inu eru 4 svefnherbergi, 3 stofur, bað og sérsnyrti- herbergi. Geymslur og þvottahús ásamt bílskúr. — Sanngjarnt verð. Erum með kaupendur að stór- um og smáum íbúðum. Miklar útborganir. Ath., að um skipti á íbúðum getur oft verið að ræða. Ólafur Þorgrímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Austurstræti 14, Sími 21785 TíJ sýnis og áölu m. a.: 29. 2ja herb. ibúð á efri hæð við Miklubraut. 2ja herb. íbúð á 5. hæð í nýrri blokk við Álfheima. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Grettisgötu. 3ja herb. íbúð í múrhúðuðu timburhúsi við Efstasund. 4m herb. íbúð í sænsku timb- urhúsi við Granaskjól. 4ra herb. íbúð í nýrri blokk í Vesturbænum, í skiptum fyrir 2ja—3ja herb. íbúð. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í þri- býlishúsi við Nökkvavog. Bilskúrsréttur. Einbýlishús við Grænukinn í Hafnarfirði, kjallari, hæð og ris. Tilbúið undir tréverk og málningu. Höfum kaupcndur ab tveimur íbúðum í sama húsi 3ja og 2ja herb. 5—6 herb. íbúðarhæðum eða einbýlishúsum við Safa- mýri, Hvassaleiti eða Háa- leitóbraut. 2ja—4ra herb. íbúðum tilbún- um undir tréverk og máln- ingu. 3ja herb. íbúð á efstu hæð í Háhýsi, má vera tilbúin undir tréverk og málningu. ATHUGIÐ! A skrifstofu okkar eru til sýnis Ijós- myndir af flestum þeim fasteignum, sem við höí1- um í umboðssölu. Sjón er sögu ríkari Ifýjafasteipasalan Laugavosr 12 — Simi 24300 Kl. 7.30—8.30 sími 18546. Til sölu Við Sjafnargötu hálf húseign, neðri hæð sem er 4ra herb. íbúð og í kjall- ara 2ja herb. íbúð. 2ja herb. rúmgóð sérkjallara- íbúð við Egilsgötu. Laus strax. Skemmtileg rúmgóð 3ja herb. hæð við Fornhaga. 3ja herb. jiarðhæð við Ból- staðahlíð, sér. Nýleg 4ra herb. hæð við Stóra gerði. Falleg íbúð. 5 herb. hæðir við Hvassaleiti, Álfheima, Engihlíð, Kambs- veg. Glæsilegar lúxusibúðir 6 herb. við Safamýri og Miðbæinn. Höfum kaupendur að íbúðum af öllum stærðum. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Simi 16767. Heimasími 35993. Miðnldro hjón óskn eitir vinnu í nágreríni Reykjavíkur, njargt kemur til greina, t. d. að taka að sér lítið heimili eða bú. Tilboð leggist á afgr. blaðsins fyrir hádegi 1. febr., merkt: „Reglusöm — 6663“. ÖNNUMST hverskonar eignamiðiun. Fasteignasalan TJARNARGÖTU 14 FASTEIGNASALAN Bergur Haraldsson Sverrir Hermannsson borvaldur Lúðvíksson Símar 23987 - 20625 og 19877 - 14600. Höfum kaupanda , með mjög mikla útborgun að stórri hæð með öllu sér, helzt nýrri eða nýlegri. Einnig góða kaupendur að íbúðum af öllum stærðum. Til sölu 2ja herb. kjallaraibúð í Sund- unum. 2ja herb. kjallaraíbúð við Frakkastíg. Útb. kr . 150 þús. 3ja herb. hæð í timburhúsi við Hverfisgötu. Útb. kr. 250 þús. 3ja herb. góðar íbúðir við Kaplaskjólsveg, Hv.amms- gerði, Vesturgötu, Báru- götu. 4ra herb. rúmgóð efri hæð við Bergstaðastræti, sérhita- veita. 4ra herh. ný hæð í Kópavogi. Óvenju góð kjör, ef samið er strax. Einbýlishús 5—6 herb. íbúð, á fallegum stað í Laugar- neshverfi. Glæsilegt einbýlishús í smíð- um í Kópavogi. Tækifæris- verð, ef samið er strax. Nokkrar ódýrar íbúðir með lágum útborgunum við Hverfisgötu, Nýbýlaveg, — Þverveg, Hlaðbrekku, Skipa sund, Grandaveg, Frakka- stíg. AIMENNA FASTEIGNASAIAN IINDARGATA 9 SlMI 21150 FASTEIGNAVAL NH o$ IMðv vtí oUta hofl L (•U UII j' í! S | \ mnn J y\ p jhkhI JJ'^***’*^. "I H H 11 imi rb dhÍii 1 Mi Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð Símar 22911 og 19255. Kvöldsími milli kl. 7 og 8 37841. 777 sölu m.a. Efri hæð og ris við Freyju- götu. Hæðin er 5 herb. og eldhús. 1 risi eru 2 herb. 5 herb. vönduð íbúðarhæð við ÁlftamýrL Bilskúrsréttur. 5 herb. íbúðarhæð ásamt einu herbergi og snyrtingu í kjallara við Álfheima. 4ra herb. 113 ferm. íbúðarhæð við Ásenda. 4ra herb. 120 ferm. efri hæð við Barmahlíð. 4ra herb. 1. hæð við Máva- hlíð. Sérinngangur. Laus fljótlega. 4ra herb. vönduð íbúðarhæð við Kleppsveg. 3ja herb. efri hæð við Eiríks- götu. 3ja herb. íbúðarhæð við Hringbraut. 3ja herb. íbúðarhæð ásamt einu herbergi í risi í nýlegu húsi við Langholtsveg. Litil 2ja herb. jarðhæð við Stóragerði, hentug ein- staklingsibúð. EIGNASALAN RtYKJAV I K ING6LFSSTRÆT1 9. Til sölu Vönduð 2ja herb. íbúð í ný- legu húsi við Álfheima. Nýstandsett 2ja herb. íbúð i Miðbænum, ásamt einu herb. í kjallara, teppi fylgja. Glæsileg ný 2ja herb. íbúð i háhýsi við Ljósheima. 3ja herb. íbúð í steinhúsi í Vesturbænum, sérhitaveita. Útb. kr. ‘200 þús. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Njálsgötu. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Njarðargötu, hálfur kjallaii fylgir, sér hiti. Stór 3ja herb. kjallaraíbúð við Sörlaskjól, sérinngangur, sérhitaveita, 1. veðr. laus. Glæsileg 4ra herb. íbúð á L hæð við Safamýri, sérhiti, teppi fylgja, hílskúrsrétt- indL Vönduð ný 4ra herb. íbúð við Ljósheima. Lítið niðurgrafin 4ra herb. kjallaraíbúð í NorðurmýrL Glæsileg 5 herb. íbúð við Álftamýri, sérþvottahús á hæðinni, teppi fylgja. 5 og 6 herb. íbúðir við Háa- leitisbraut, seljast tilbúnar undir tréverk. Nýleg 5 herb. íbúð við Skip- holt, ásamt einu herb. í kjallara, sérhiti. 6 herb. íbúð í steinhúsi við öldugötu. Esnfremur einbýlishús og íbúðir í smíðum. ElbNASALAN U F Y K .1 /V V I K INGÓLFSSTRÆTl 9. Símar 19540 og 19191. Eftir kl. 7. Sími 36191. Fasteignir til sölu Góð 2ja herb. íbúð við Stóra- gerði. 3ja herb. íbúð við Digranes- veg. 3ja herb. íbúðarhæð í Laug- ardalnum. 4ra herb. íbúðarhæð við Skipa sund. 5 herb. íbúðarhæð við Fögru- brekku. Sérhiti. Bílskúrs- réttur. Einbýlishús í Vesturbænum. Eignarlóð. Austursiræti 20 . Slmi 19545 Hæð og ris í tvílyftu húsi við Eskihlíð er til sölu. Hæðin er 4ra herbergja íbúð en risið 3ja herbergja íbúð. Sérinngang- ur er fyrir þennan .hluta hússins og sérhitalögn. — Óvenju stór bílskúr fylgir. Hæðin og bílskúrinn geta orðið seld sérstaklega án þess að risið fylgi. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar og Gunnars M. Guðmundss. Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.