Morgunblaðið - 29.01.1965, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 29.01.1965, Qupperneq 11
Föstudagur 29. janúar 1965 MORCUNBLAÐIÐ 11 til sölu Mjög glæsileg þriggja herbergja íbúð í vesturenda sambýlishúss við Kaplaskjóls veg til sölu. Sveinn Snorrason, hrl., Klapparstíg 26. sími 2 26 81. Kvenstígvél ú r n æ I o n . Stærðir: 36 — 42. Verð kr. 212.— Skóbær Laugavegi 20. EnsktvnáBti í Encjlatidi Eins og undnfarin suraur skipuleggur skólastofnun- in Scanbrit námsferðir til Englands á sumri kom- anda. Nemendur dvelja á góðum enskum heimilum, 1 á hverju og ganga í viðurkennda skóla, 3—4 tima á dag. Uppihald í 11 vikur. Námsgjöld og fluggjöld háðar leiðir kosta £ 184, og er þar líka innifalið eins dags skemmtiferð á vegum stofnunarinnar. Ábyrgur leiðsögumaður báðar leiðir. Sækið um sem fyrst, því aðeins takmarkaður f jöldi nemenda kemst að. — Allar upplýsingar gefur: Sölyi Eysteinsson. Sími 14029. Atvinna óskast Þrir háskólastúdentar (stærðfræðideild) óska eftir sumarstarfi, saman eða hver um sig. Til greina kæmi að sækja námskeið til undirbúnings starfinu. Má vera aukastarf. Lysthafendur leggi nöfn sin inn á afgreiðslu blaðsins sem fyrst, merkt: „M-2798 — 6660“. VOGI R Nokkrar vogir til sölu. Einnig vogarlóð og kvarðar. LÖGGILDINGABSTOFAN, Skipholti 17 — Sími: 1-24-22. 3ja herb. íbúððrhæð Tíl sölu er 3ja herb. íbúð á 1. hæð í sambýlishúsi á góðum stað í Vesturborginni. Rúmgóð geymsla fylgir í kjallara, auk sameignar. Allar nánari upplýsingar gefur Skipa- og fasteignasalan KIRKJUHVOLT Simar: 149.16 oe I38U Nýkomið Þvottatæki fyrir framrúður Þvottakústar Útispeglar Loftnetsstangir Rennnlistar Aurhlífar Vökvalyftur Loftdælur Startkaplar Gormaklossar Osk ubaUk.tr Þykktarmál Trefjaplast viðgerðarefni Hleðslutæki 6 og 12 volta Carðar Gíslason hf. Sími 11506. CstanleyI SKÁPABRAUTIR komnar aftur 5—6 og 8 feta. r 1 UD\ ÍTO MC 1 rrJ A Simi 1-33-33 ÚTSALA kvenskóm lillarkápum Teryleue-kápum Regnkápum Drengjaleðurjökkum Laugavegi 116 VERÐLÆKKUN ó Inxns — EINSTÖK PÖR — — ÝMSIR LITIR — Austurstræti. TREKL08SAR Mýkonolr SKÓSALAN LAUGAVEGI 1 Framfíðirstarf éskast Ungur maður með stúdentsmenntun óskpr eftir starfi, sem gefur góða framtíðarmöguleika. Aðeins kemur til greina tryggt framtíðarstarf hjá traustu fyrirtæki. Tiiboð óskast sent Mbl. merkt: „Fram- tíðarstarf — 6661“ fyrir 10. febrúar n.k. atvinnuleysisskráningu Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga laga nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráðningar- stofu Reykjavíkurborgar, Hainarbúðum v/Tryggva götu, dagana 1., 2. og 3. febrúar þ. á., og eiga hlut- áðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögun- um að gefa sig fram kl. 10— 12 f. h. og kl. 1 — 5 e. h. hina tilteknu daga. Oskað er eftir að þeir, sem skrá sig séu viðbúnir að svara meðal annars spurningunum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustn þrjá mánuði. 2. Um eignir og skuldir. Borgarstjórinn í Reykjavík. LJÓMPLÖTUÚTSALA Verð kr. 10 — 25 — 40 — 50 — 75 — 95 — 175 — 195 — 225. Hljóðfæraverzlun SIGRÍÐAR HELGADÓTTUR, Ves turveri — Sími 11315. UTSALA BUTASALA GnrfiiEubútar og teppnJrutar, ffilhreytt úrvol

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.