Morgunblaðið - 04.02.1965, Side 1

Morgunblaðið - 04.02.1965, Side 1
28 síður Þrennar aukakosning- ar í Bretlandi í dag IJrslita beðið með eftirvæntingu l Verkfalliff er buið! Og sjo- j mennirnir létu ekki standa á i sér í gær, j>egar atkvæði t höfðu verið taiin. Hér á mynd ? I inni er fyrsta skipið að fara 1 á veiðar úr höfninni í Reykja- vík í gær, vb Viðey, sem 1 ætlaði á síld og mun leggja aflann upp í Vestmannaeyj- um. — Sjá bls. 10. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.). • • Onnur „sólarat- hugunarstöðu Cape Kennedy, 3. febr. (NTB) BANDARÍKJAMENN skutu í «3ag á loft annari „sólathugunar- etöð“ sinni, en stöðin á að vera é braut umhverfis jörðu í 6 mán- *iði. og veita mikilvægar upplýs- »ngar um sólina. Vegur stöðin wm 250 kg. og á braut hennar að vera um 505 km. frá jörðu. — London 3. febr. — NTB. ÚRSLIT aukakosninga, sem fram fara á morgun, fimmtudag, í þreniur kjördæmum í Bretlandi, mun leiða i Ijós hvort brezkir kjósendur halda áfram að snú- ast til fylgis við íhaldsflokkinn, en svo sem menn muna urðu söguleg úrslit í tveimur síðustu aukakosningum þar í landi í fyrra mánuði, og féll þá m.a. sjálf ur utanrikisráðherra landsins, Patrick Gordon W.alker, í kjör- dæmi, sem átti að vera algjör- lega tryggt Verkamannaflokkn- um, en tæknimálaráðherra Wil- son-stjórnarinnar, Fr.ank Cousins Ráöstafanir ákveðnar að lokinni heimsókn Ulbrichts V-þýzka stjórnin hélt í gær fund um för hans til Kaíró Bonn, 3. febrúar. — (NTB) —■ VESTUR-ÞÝZKALAND mun ekki grípa til aðgerða gagnvart Arabiska sambandsl ýðveldinu (Egyptalandi) fyrr en að lokinni heimsókn leiðtoga austur-þýzkra kommúnista, Walter úlbrichts, þangað 26. febrúar n.k. Tók vest- Hvað hvað snýr niður upp og í Laos? Barizt í Vientiane í gærdag Vientiane, 3. febr. (NTB-AP) HEKDEILDIR þær, sem styðja etjórn hlutiausra í Laos og eru vndir stjórn Kouprasith Abhay, stöðvar lögreglunnar skammt norðan borgarinnar. Framhald á bls. 27 ur-þýzka stjórnin þessa ákvörð- un á fundi, sem stóð í þrjár klukkustundir í dag, og var nið- urstaðan sú, að það verði ekki fyrr en heimsókn Ulbrichts er lokið. sem stjórnin mun taka end anlega afstöðu tii hvaða stjórn- mála- eða efnahagsmálaráðstaf- ana hún mun gripa gagnvart Egyptum. Sendiherra Vestur-Þýzkalands í Kaiíró, Georg Federer, er kom- inn til Bonn til þess að ráðgast við stjórnina um- málið. Hefur hann gefið stjórninni skýrslu um viðræður sínar við Nasser for- seta. Talsmaður vestur-þýzku stjórn arinnar, Karl Gtinther von Hase, sagði á blaðamannafundi í dag, að stjórnin vildi sjá til hver sómi Ulbricht yrði sýndur í Egypta- landi og hversu Nasser forseti hygðist túlka heimsókn hans stjórnmálalega séð. Von Hase kvað það vera leitt að þurfa að horfa upp á, að hlutlaus leiðtogi á borð við Nasser skuli fyrir allra augum vera undir hæl kommún- ismans og nálgast hann stöðugt meir. f>á sagði von Hase að ekki horfði byrlega um heimsókn ráð- herra þess í Vestur-Þýzkalandi, sem fer með mál varðandi að- stoð við aðrar þjóðir, en ráðgert hafið verið að ráðherrann, Walt- her Scheel, færi til Kaíró seint í þessum mánuði til þess að ræða um nýja fimm ára efnahagsaðstoð Vestur-Þýzkalands við Egypta. Von Hase vék sér hjá að svara spurningum um hugsanlega sölu vopna til ísrael sem gagnráðstöf- un, en sagði að hin arabísku lönd vissu, að stjórnin í Bonn hefði Framhald á bls. 27 vann hins vegaf kjördæmi sitt, en með miklu minni meirihluta en ráð hafði verið fyrir gert. Ef á daginn kemur, að þróunin heldur áfram á sömu braut í kosningunum nú, og íhaldsmenn vinna á, en talið að þeir muni gera harða hríð að stjórninni og hefja ákafar tilraunir til að velta henni úr sessi, m.a. með löngum kvöld- og næturfundum á þingi og öðrum slíkum ráðstöfunum. Taiið er að íhaldsmenn megi telja öruggt að þeir yioni öll þrjú kjördæmin, s-em kosið er í, en þeir höfðu þar áður meiri- hluta. Kjördæmin eru Altricram og Sale við Manchester; East Grinstead í Sussex og Saiisbury í SV-Englandi. Úrslit í Altrinc- ham og Sale munu liggja fýrir seint annað kvöld, en í hinum kjördæmunum tveimur vart fyrr en um hádegi á föstudag. Johnson vill heim- sækjalJSSR Washington, 3. febrúar. — (NTB) — . LYNDON Johnson. Banda- ríkjaforseti. sagði í kvöld. að hann vonaðist til að geta heimsótt Sovétríkin einhvern tíma á þessu ári, og jafnframt vonaðist hann til þess að leiðtogar Sovét- ríkjanna kæmu í heimsókn til Bandaríkjanna áður en árið væri liðið. Fjöldahandtökur enn í Selma í gær Gefum sjónvarp fyrir handritin Nýstárleg tillaga dansks bingmanns, sem sæti á / handritanefnd þingsins og 400 negrar handteknir i Marion hershöfðingja, höfðu i kvöld tögl *»g hagldir í höfuðborginni Vienti •ne. Her uppreisnarmanna ásamt deildum úr löigreglunni í Vienti- •ne, se.m gengu þeim á hönd í dag. munu e.t.v. reyna nýja sókn nð borginni, og var því i dag unnið að því að flytja varalið •tjórnarhermanna þangað. Fregn ir, sem til Washington bárust í dag, sögðu að hersveitir þær, sem gerðu upreisnina aðfaranótt sl. sunnudags, virðist þó igjörsam- lega úr leik. — f dag kom til all- mikilla bardaga í og umhverfis Vientiane er lögreglulið borgar- innar blandaði sér í styrjöldina milli hinna tveggja herja. Lög- reglan. sem nú styður uppreisnar menn, en þeir styðja aftur hinn Íhaldssama varaforsætisráðherra Phoumi Nosavan. skaut á sveitir jþess hluta hersins, sem fylgir etjórninni, i miðri Vientiane i dag. Stjómarhermenn svöruðu með þvi að hef ja skoéhríð á aðal- Einkas'keyti til Mbl. Kaupmannahöfn, 3. febrúar. EINN andstæðinga afhendingar handritanna, dr. theol Börge Diderichsen, háskólarektor og þingmaður vinstri flokksins, hef- ur i kjallaragrein í blaðinu Sjá- landstiðindi komið þeirri tillögu á framfæri, að Danir gefi íslend- ingum sjónvarpskerfi í stað hand ritanna. Díderichsen, sem er meðlimur htmdritanefndar þingsins, telur að á þennan hátt sé hægt að leysa hið umdeiida handritamál, þar sem „sjónvarp sé brennandi ósk íslendinga." Diderichsen segir, að huigmynd þessi hljóti að fá góðan hljóm- grunn meðal Dana, því hún skír- skoti til skilnings þeirra á islenzk um vandamálum, bæði þjóðleg- um og efnahagslegum, og hún sé einnig í fullu samræmi við raun- hæfa norræna samvinnu. — Rytgaard. Selma, Alabama, 3. febrúar. — (NTB-AP) — LÖGREGLAN í Selma handtók enn í dag um 300 biökkumenn, aðallega unglinga, sem söfnuðust saman við dómhús borgarinnar. Unglingarnir kræktu örmum saman og gengu raðir þeirra í bylgjum fram og aftur. Sungu þeir fullum hálsi á meðan áskor- un á lögregluna um að handtaka þá, og hrópuðu slagorð um aukin borgararéttindi blökkumanna. Um svipað leyti í dag voru um 400 negrar handteknir í bænum Marion í Alabama, er þeir fóru í hópgöngu þar sem þeir lýstu stuðningi við hina handteknu í Selma. Um 2000 negrar hafa alls verið handteknir í þessum tveim- ur bæjum tvo sl. daga. Mörgum hinna handteknu hefur verið sleppt eftir að þeir hafa greitt 200 dollara skaðabætur. Dr. Martin Luther King, leið- togi negranna og friðarverðlauna hafi, situr enn í fangelsinu í Selma. Hann neitar að sæta áminningu og kveðst munu sitja svo lengi í fangelsinu sem nauð- synlegt sé til þess að vekja at- hygli stjórnarvalda og almenn- ings á baráttu blökkumanna fyr- ir borgararéttindum. Blaðafulltrúi Johnsons forseta sagði í Washington í dag að for- setinn fyigdist náið með fram- vindu mála í Alabama, og hefði Nicholas Katzenbach, dómsmála ráðherra, flutt forsetanum per- sónulega skýrslu um ástandið fyrr í dag. >

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.