Morgunblaðið - 04.02.1965, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 04.02.1965, Qupperneq 5
Fimmtudagur 4. febrúar 1965 MORGU NBLAÐID B>orskur ú þurru landi Fiskverkun Vantar pláss fyrir fiskverkun. • Upplýsingar í síma 24936. Atvinna Opinbera stofnun vantar nú þegar mann með góða bókhaldsþekkingu. — Umsóknir merktar: „Bók- haldsþekking — 9637“ leggist inn á afgr. MbL fyrir 7. þ.m. Nú fer að sjást fyrir endann á þessu langa verkfalli, og vonandi verður sú sjón algeng innan tíð- ar, sem á þessari mynd Sveins Þormóðssonar sézt. Þarna eru þorskar á þurru landi, veltandi af | Vuiubílnum til vinnufúsra handa, sem breyta honum í verðmæta útflutningsvöru. Á þessum fiski hefur þjóðin lifað í margar aldir, jafnvel notað hann útflattan í skjaldarmerki sitt. Því skal hann virður veL vorur Karftöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó — Ommilettur. Yísir, Laugaveg utan úr hinunt STÓRA heimi NAFN MATARINS SKIPTIR MIKLU Ensku nöfnin á steinbíti og háfi eru CATFISH (kattfiskur) og DOGFISH (hundafiskur), og fáir kæra sig um að leggja sér siíka fiska til munns. En sé skipt um nöfn á þessum næringarríku og bragðgóðu fisktegundum og þær nefndar „kótelettufiskur“ og „ iskur 45“, er mikil eftirspurn ei'tir þeim. Þetta dæmi hefur Daninn John Fridthjof komið fram með. Hann veit hvað hann er að segja, því að undanfarin tiu ár og rúmlega það hefur hann starfað sem næringarsérfræðing- ur fyrir Matvæla- og landbúnað- arstofnunina (FAO) í Suður- Ameríku og Afríku, og nú hefur hann sent á markaðinn bók um reynslu sina. Dæmið um „kattfisklnn" (stein bítinn)' kemur frá Danmörku á árunum eftir stríð. Steinbíturinn var ein bezta fisktegund sem veidd var, mjúkur og bragðgóð- ur. En það var ekki fyrr en mönnum datt í hug að selja hann í sneiðum og kalla hann „kóte- lettufisk“, að hann fór að ganga út. Háfurlnn („hundafiskurinn") er veiddur við Vestur-Afríku og er bæði góður og bætiefnaríkur, En nafnið var honum andstætt og hann átti litlu gengi að fagna, þar til John Fridthjof fann upp á því að kalla hann „fisk 45”. Nú er hann mikið etinn í Vestur- Afriku. John Fridthjof starfaði sem áróðursmaður fyrir nýrri og áður en hann gekk í þjónustu FAO árið 1951. Verkefni hans hjá þeirri stofnun hefur verið að A gullbrúðkaupsdegi sínum gaf virðulegur húsbóndi í þakkar- ræðu er hann hélt til gesta sinna ýms heilræði um hvernig lifa bæri hamingjusömu hjónabandi og sag’ði m.a.: „Ég hef alltaf leit- est við að umgangast konu mína þannig, að ef ég einn góðan veð- urdag hrykki upp af, þyrfti meir en venjulegan hitapoka til þess að fylla í mitt stkarð”. skipuleggja og stjóma áróðurs- herferðum fyrir aukinni fisk- neyzlu í Brazilíu, Chile, Júgó- slavíu, Marokkó og Mexíkó. Síðasta verkefni hans var að kynna jarðhnotumjöl og siginn fisk í SenegaL AÐEINS EINN IIUNDRADS- HLUTI FÆÐUNNAR ER ÚR SJÓNUM Það er alltof fátt fólk sem etur fisk, segir Fridtlijof. Af öllum þeim mat, sem maðurinn lætur í sig, kemur aðeins 1 af hundraði úr sjónum. í flestum tilvikum á það rætur að rekja til þess, að fólk á ekki kost á fiski. En jafn- vel þó hægt sé að útvega fisk, geta fordómar, venjur og nafn eða útlit fisksins valdið miklum erfiðleikum. Frá viðleitni sinni — sem oft- ast bar árangur — við að rjúfa andspyrnuna segir hann í ný- útkominni bók, „Encouraging the Use of Protein-Rich Foods”, Fridthjof og samstarfsmenn hans i ákváðu því að gera smátilraun. Þeir urðu sér úti um nokkur hundruð kg. af MERLUZA í bezta gæðaflokki og settu upp | söluskála á fiskmarkaðinum í strandbæ nokkrum. Þeir skiptu fiskinum í tvær hrúgur. við I aðra hrúguna settu þeir spjald með gangverði, en við hina spjald með tvöföldu verði. — „Um Til sölu Hús við Miðtún, í húsinu eru 2 íbúðir, 2ja og 3ja herbergja. — Án mikils tilkostnaðar mætti breyta húsinu í stórglæsilegt einbýli. — Húsinu hefur ver ið haldið sérstaklega vel við og er í mjög góðu standi. — Hús aðeins annarsvegar við götuna. Hagstætt verð. OLfur Þorgrímsson hæstaréttarlögmaður. Austurstræti 14 — Sími 21785. Steinbítur (Anarrhichas lupus) 1 meter. Lifir í norður-Atlants- hafi og Norður-fshafi. Botnfiskur Mest á grunnsævi. kvöldið vorum við búnir að selja I alla dýru hrúguna, en stóðum uppi með helminginn af þeirri ódýru. Skýri þeir, sem skýrt j geta.” Eyborg íiý íbúð til sölu y Stórglæsileg og vönduð 5 herbergja íbúð á einum víðsýnasta stað í nýju fjölbýlishúsi við Háaleitis- braut er til sölu. Sérhitaveita er fyrir íbúðina. — Ennfremur fylgir réttur til að reisa fullkominn bíl- skúr (ekki bifreiðaskýli!) SÍMI 20025 löggiltur fasteignasali Bláháfur (Carcharias glaucus). 4—5 metrar eða stærri. Lifir í heitum höfum. Illræmdur fyrir græðgi. sem FAO gefur út. Af þessari bók, sem er handbók og hin fyrsta sinnar tegundar, er ljóst, að hann hefur beitt sundurleit- ustu hjálpargögnum í starfi sínu: kvikmyndasýningum, brúðuleik- sýningum (í bókinni er heilt brúðuleikrit), matreiðslusýning- um, heimsóknum á heimili, „mat arleikjum” fyrir börn, kennslu í skóliim o.s.frv. ÓVÆNTUR ÁRANGUR Stundum geta einföld brögð borið óvæntan árangur, eins og eftirfarandi dæmi sýnir: f Chile reyndi Fridthjof að vekja og auka áhuga fólksins á fiski sem hét MERLUZA (kol- múli). f Argentinu og Uruguay er þessi fiskur mjög vinsæll. En í Chile er slík ofgnótt af MER- LUZA, að fólki finnst hann ó- merkilegur og etur hann ekki. MAGNUSSON viðskiptafrœðinqur Lindarbraut 10 Seltjarnarnesi íbúðin verður fullgerð í marz-apríl og verður þá afhent kaupanda fullmál- uð með vönduðu tréverkL GALDRAR eftir Eyborgu. Málverkasýning Eyborgar Bogasalnum hefur staðið yfir síðan á laugardag. Um 400 manns sóttu sýninguna um helg- ina og seldust 5 málverk. Sýn- ingin verður opin alla daga kl. 2—10 fram á sunnudagskvöld. Málshœttir Prýði er að brosi á brúðar- vörum. Falls er von af fomu tré. Sveltur sauðlaust bú. Spakmœli dagsins Frelsisins verður ekki gætt án eilífrar árvekni. — Th. Jeffer- son (1743 — 1826) Bandaríkja- forseti. IITSALA drengja gallabuxur Allar stærðir. — Verð frá aðeins kr. 125.- Austurstræti 9. — Bezf að auglýsa i Morgunblaðínu —

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.