Morgunblaðið - 26.02.1965, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 26.02.1965, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 26. febrúar 1965 IþróttasvæðiFHvi Reykjanesbraut Axeí Krístfánsson fcrstjóri kjcrinn formaður FH AÐALFUNDUR Fimleikafélags Hafnarfjarðar var haldinn 31. janúar sl. í Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði. Fundurinn var fjöl- mennur. Fráfarandi formaður félagsins V a 1 g a r ð Thoroddsen flutti skýrslu aðalstjómarinnar. Skýrsl an bar það með sér að mikil gróska er nú í starfsemi félags- ins, sem Valgarð kvað mest að þakka að á sl. ári hafi verið tekin upp deildarskipting innan félagsins. Deildir félagsins héldu aðal- fundi sína í desembermánuði sl., og samkvæmt hinum nýju félags lögum eiga formenn þeirra sæti í aðalstjórn félagsins. Samkvæmt skýrslu Finnboga F. Arndals gjaldkera félagsins á F. H. við sama vanda að stríða og íþróttafélög almennt, að erfitt er að afla umfangsmikilli íþrótta starfsemi nægilegt rekstrarfé. Aðalstjóm félagsins er skipuð sjö mönnum og kýs aðalfundur fimm þeirra, þar sem deildir fé- lagsins hafa haldið aðalfundi sína og formenn þeirra eiga sæti í aðalstjórninni. Eftir að stjómarkjör hafði far- ið fram verður stjórn F. H. skip- uð eftirtöldum mönnum. Formaður Axel Kristjánsson, v.form. Hallsteinn Hinriksson, gjaldkeri Finnbogi F. Amdal, rit- ari Valgeir Óli Gíslason, með- stjómandi Kristófer Magnússon, formaður Handknattleiksdeildar Gísli H. Guðlaugsson og forrnað- ur Knattspymudeildar Ámi Ágústsson. í varastjórn eiga sæti: Birgir Bjömsson, Bergþór Jónsson, Valgarð Thoroddsen og varaformenn deildanna Ragnar Magnússon fyrir Knattspyrnu- deildina. Helzta og brýnasta verkefni nýkjörinnar stjómar Fimleikafé- lags Hafnarfjarðar verður að sjálfsögðu áframhald á uppbygg- ingu íþróttasvæðis þess, sem Bæjarstjórn Hafnarfjarðar var svo rausnarleg að úthluta lands- svæði til. Nú þegar hefur verið mælt út fyrir knattspymuvelli og frumdrög að fyrirkomulagi liggur fyrir. Einnig hefur svæðið verið hallamælt, og sléttað með jarðýtu. Sú vinna sem lögð hefur verið í þetta er að verðmæti fast að 200 þús. kr., sem er skuldlaus eign félagsins. Ekki er að efa, að þegar völlur hefur verið lagður mun hann leysa brýna þörf félagsins urn aukna og bætta aðstöðu til íþróttaiðkana og ekki sízt vera fjárhagslega lyftistöng fyrir starf semina alla, þar sem staðsetn- ing svæðisins er á mótum einnar mestu umferðaræðar landsins. Svæðið liggur á móti Önglaverk- smiðjunni við nýja Keflavíkur- veginn rétt upp að hraunbrún- inni. — í svæðisnefnd eiga sæti: Axel Kristjánsson, Albert Guð- mundsson, Valgarð Thoroddsen, Bergíþór Jónsson, Kristófer Magn ússon, Gísli H. Guðlaugsson og Ólafur Kristjánsson. Fulltrúaráðið Innan félagsins er fulltrúaráð, sem er skipað fyrrverandi for- mönnum o. fl. Á liðnum árum hefur félagið ekki notið þess sem skyldi. Nú er ætlunin að blása rækilega í þær glæður. Pátt mun vera árangursríkara til fram- dráttar félagi, af fyrrverandi og núverandi framámenn þess legg- ist á eitt um að vinna því gagn á sem stærstum grundvelli. Vai- garð Thoroddsen mun nú taka að sér að brýna fulltrúaráðið til starfa. Annori umíerð um Evrópubikur í körfuknuttleik lokið I Tæknimerki í köriuknuttleik Til eflingar körfuknattleiks hérlendis ákvað KKÍ, að koma á keppni um tækni- merki, að sænskri fyrirmynd. Þrautir þessar og próf skuiu skapa grundvöll að tækni og getu í körfuknattleik og eru í fjórum stigum, járn, bronz, silfur og gull. Þátttaka hefur verið nokkur, en þrautir þess ar eru það þungar, að það krefst mjög mikillar æfingar og getu að fullljúka þeim. Nú í ársibyr jun höfðu 20 lokið gull stiginu 3 silfurstiginu 6 bronz stiginu oig 8 járnstiginu. Nú virðist álhugi imglinga út um land glæðast mjög og hafa 140 nemendur í Núps- 'S’kóla nýlega lokið járnstiginu og munu nú flestir tilbúnir til próifs 1 bronzstiginu, en mikill áhugi ríkir þar í skól- anum að ljúka gullstiginu á komandi vori Einnig hafa unglingar í Stykkisihólmi haf- ið æfingar og nokkrir þegar lokið járn og bronzstigi, og von er á enn fleirum á næst- unni. Með þátttöku þessara ung- linga er lagður grundvöllur að körfuknattleiksliðum fram- tíðarinnar og ættu nú fleiri skólar og íþróttafélög að feta í fótsporin og hefja æfingar sem fyrst.. Stjórn KKÍ veitir þeim er óska allar nánari upplýsingar um tæknimerkin og fyrirkomu lag þrautanna. 7. jan. 71:72 (40:33) AEK — Antwerpse, Athens 14. jan. 85:70 (43:32) Alviks BK — OKK Beograd, Bromma 6. jan. 80:136 (44:61) OKK Beograd — Alviks BK, Belgrade 14. jan 155:57 (60:17) SC Chemie — Spartak ZJS, Halle 5. jan. 76:82 (36:34) Spartak ZJS — SC Chemie, \ Brno 9. jan. 83:66 (38:36) , Lokomotiv — TS Wisla, Sofia 10. jan. 79:61 (47:36) TS Wisla — Lokomotiv, Cracovie 17. jan. 82:54 (43:27) Afrek og fegurð SUNDFÓLKIÐ hefur sett sinn svip á íþróttalífið undanfarna daga. Hér koma tvær síðustu myndirnar frá sundmótinu. Önnur sýnir stöllurnar þrjár, Matthildi (t. vinstri) Guð- mundsdóttur Á, Evu Ferhm frá Svíþjóð og Hrafnhildi Guðmundsdóttur ÍR, í við- bragðinu í einu sundanna. — Hrafnhildur vann allar kvennagreinar mótsins en hin ar skiptust á um 2. sætið. Á minni myndinni er Eva Ferhm að aflokinni keþpni í einni grein. Hin sænska stúlka þótti að glæsileg ekki gefa mörgum fegurðardrottning- um eftir. Hún varð 16 ára fyrri dag mótsins. Eftir að Elisabet drottning hafði slegið Stanley Matthews til riddara fyrir framlag hans til kanttspyrnu, en það gerði hún í tilefni 50 ára afmælis hans, var þessi mynd tekin. Sir Stanley er þar að horfa á heiðurslaun, sem þrír af Olympíuþátttakendu m Breta hlutu við sama tækifæri í Buckinghamhöll. Voru þau Bobbie Brightwell, kona hans Ann Packer og Mary Rand sérstak- lega heiðruð, en þau unnu tvö gullverðlaun, 3 silfurverðlaun og bronsverðlaun í Tokíó. ÚRSLIT í 2. umferð Evrópubik arkeppni í körfuknattleik 1965. í svigum staðan í hálfleik. Helsinki K.T. — Real Madrid, Helsinki 6. jan. 100:109 (50:60) Real Madrid — Helsinkin K.T. Madrid 16. jan. 97:51 (43:23) ÍR — Lyon, Reykjavík 10. jan. 42:74 (18:37) Lyon — ÍR Villeurbanne, 17. jan. 84:19 (43:15) . Honvéd — Ignis-Varese, Buda- pest 7. jan. 84:74 (37:32) Ignis-Varese — Honvéd, Varese 14. jan. 67:56 (36:29) Antwerpse — AEK, Anvers Innan skamms fer fram í Vlsír fjögura landa keppni í cnattspymu. Mætast þar andslið Svía, Spánar, Alsír >g Marokko. Fram og FH sigruðu f GÆRKVÖLDI voru leiknir tveir leikir í 1. deild í handknatt leik, Fram vann Víking með 32:20 og FH vann KR með 25:19. CHELSEA sigraJði tilrauna- landslið í V-þýzkalandi á mánudaginn, eða 1—0. Leik- urinn fór fram í Duisburg. Barry Bridges skoraði einasta mark leiksins 8 mín fyrir leikslok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.