Morgunblaðið - 12.03.1965, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 12.03.1965, Qupperneq 5
Fostudagur 12 marz 1965 MOaGUNBl**)IÐ 5 Þorráblót í Glasgow Við sáum þessa mynd ásamt grein í Scottish Daily Express, en þar var sagt frá horrablóti íslendinga | í Glasgow á dögunum. Skemmtiatriðin voru marg-vísleg og yfir hundrað manns saman saman kom- in. Þorvaldur í Síld og Fisk sendi þeim þorramatinn, en Flugfélag íslands flutti hann til Glasgow. Sjónvarpað var frá þorrablótinu, en skemmtunin var einstaklega vel heppnuð. í blaðinu var sagt, j að á Þorrablótinu kveddu íslendingar veturinn, og það sérstaklega iekið fram að borðuð hafi verið j sauðkindarhöfuð og kjöt af hákarli, sem við köllum einfaldlega svið og hákarl. Heiðursgestur á Þorrablólinu var herra Peacock, islenzki konsúllinn í Glasgow. Þarna var meðal annars Þórólfur Beck. Á meðfylgjandi mynd eru talið frá vinstri með réttritun skozka blaðsins Hanna Pottir (19), Sólveig Jóhannesdóttir (19), Hall Njarduck (17), Anna Karen (18), Soffia Siburdardóttir (18), j Valdís Halsdóttir (20), Kolbrún Petvrson (22) og Ásthildur Pordard (20). VISUKORN Loftvogin hún léttir hag, löngum hefur fokið Um að gera allt í lag áður en kemur rokið. Kristján Helgason. AKranesreröír með sérleyfisbílum Þ. 1». Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykja vík alla virka daga kl. 6. Frá Akra- ne^i kl. 8, nema á Laugardögum ferðir frá Akranesi kl. 8 frá Reykjavík kl. 2. Á sunnudögum frá Akranesi kl. 3. Frá Reykjavík kl. 9. H.f. Jöklar: Drangajökull er í Göynia, fer þaðan til Hamborgar, Hofs jökull kom til Cambridge 1 gær fer þaðan til Charleston. Langjökull kom til Charleston í gærmorgun, fer þaðan til Le Havre, London og Rotterdam. Vatnajökull kom í gær til Rvíkur frá Oslo, Hamborg, Rotterdam og Lond- on. ísborg kemur 1 kvöld til Rotter- dam, fer þaðan til London og Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Álaborg. Esja er í Rvík. Herjólfur fer frá Hornafirði í dag til Vestmanna- eyja og Rvíkur. Þyrill er í Esbjerg. Skjaldbreið fór frá Rvík kl. 17:00 I gær ausitur um land til norðurlands- haifna. Herðubreið er væntanleg til Rvíkur í dag. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er í Rvík. JökulfeH lestar á Austfjörðum. Dísarfell fór 10. frá Rotterdam til Austur- og Norðurlandshafna. Litla- fell fer í dag frá Fáskrúðsfirði til Hirtshals. Helgafell er á Hvamms- tanga. Hamrafell fór 8. frá Hafnarfirði til Constanza. Stapafell er væntaniegt til Rvíkur 15. Mælifell losar á Aust- fjörðum. Herrnan Sif er væntanlegt til Gufuness 14. frá Rotterdam. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Osló og Kaupmanna- hafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er væntan leg aftur til Rvíkur kl. 15:25 á morg- un. Sólfaxi fer ttl London kl. 08:30 1 dag. Vélin er væntanleg til Rvíkur kl. 19:25 í dag. Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. ^nnanlandsflug í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísa- fjarðar og Egilsstaða. Á morgun er óætlað að fljúga til Akureyrar, Vest- mannaeyja, Sauðárkróks, Húsavíkur, ísafiarðar og Egilsstaða. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- foss er á Akureyri fer þaðan til Sauð- árkróks. Brúarfoss fer frá NY 17. til Rvíkur. Dettifoss kom til Rvíkur 9. frá NY. Fjallfoss fer frá Akureyri 11. til Austfjarðahafna. Goðafoss fór frá Ve.stma n n aey j um 10. til Hamborgar, Grimsby og HuM. GuMfoos fór frá Hamborg 10. ttí Kaupmannahatfnar og Leith. Lagarfoos fer frá Rvík á há- degi á morgun 1«. til Kefkmkur, Bieiðaifjarðar of Vestfjarðahafna. Mánafoss fór frá Bromborough 8. til Kristiansand, Kaupmannahafnar og Gautaborgar. Selfoss fer frá Rvík kl. 05:00 í fyrramálið 12. til Keflavíkur, Vestmannaeyja og þaðan til Rotter- dam og Hamborgar. Tungufoss fór frá Eskifirði 10. til Antwerpen. Anni Núbel fer 'frá Rotterdam 16. til Ant- werpen og Rvíkur. Utan skriifstofu- tíma eru 9kipafréttir lesnar í sjálf- virkum simsvara 2-14-66. F RETTIR Kvenfélagskonur, Keflavík. Fundur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn 16. marz kl. 9. Spilað verður Bingo. Konur takið með ykk- ur gesti. Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur basar þriðjudaginn 16. marz kl. 2 í Góðtemplarhúsinu uppi. Félagskonur og aðrir velunnarar komi munum á þessa staði: Jónína Guðmundsdótt- ir, Njálsgötu 3, sími 14349, Ragna Guð mundsdóttir, Mávahlíð 13, s. 17399, Inga Andreasen, Miklubraut 82, s. 15236 Svana Hjartardóttir, Langholtsveg 80, s 37640, Soffía Smith, Túngötu 30, s. 35900, Sigríður Bergmann, Ránargötu 26, s. 14617. Frá Guðspekifélaginu: Stúkan VEDA heldur fund 1 kvöld kl. 8:30. Sigvaldi Hjálmarsson flytur erindi: „Hinir dularfullu bræður“. Tónlist. Kaffiveitingar að fundi lokn- um. Allir velkomnir. Hreindýrin. Helgarferð verður farin laugardaginn 13. marz kl. 3. Farið verður í Í.K.-skálann og víðar. Kvöld vaka í skálanum. Upplýsingar í skrif- stofunni, Auisturetræti 9, föstudags- kvöld kl. 7—9. Kvenfélag Laugarnesskónar býður Reykjavík — Keflavík 2—3 herb. íbúð óskast til leigu. Sími 92-7586, Sand- gerðL Ráðskona óskast út á land, má hafa börn. Uppl. í síma 23113 í dag og á morgun. öldruðu fólki í sókninni til kaffi- drykkju og skemmtunar í fundarsal I kirkjunnar, sunnudaginn 14. marz kl. I 3. Kvenfélagið óskar, að sem flest aldrað fólk sjái sér fært að mæta. | Nefndin. Aðalfundur Skíðadeildar ÍR, verður I haldinn sunnudaginn 14. marz í Tjarn arkaffi uppi kl. 8. s.d. Afhending verð launa fyrir innanfélagsmót. Mætið vel | og stundvíslega. STJÓRNIN. Hjálprœðisherinn Samkoma kl. 8:30. Brigader I Henny Driveklepp og kafteinn | Ellen Skifjeld stjórna og tala. Víkurprestakall Messa í Víkurkirkju a sunnudaginn kl. 2 e.ih. Séra Páll Pálsson. Elliheimilið Gritnd Pöstumessa í kvöld kl. 6:30. Jón Einarsson, stud. theol. prédikar. Heimilispresturinn. Rauðamöl Seljum bæði fína og grófa rauðamöl. Ennfremur mjög gott uppfyllingarefni. Sími 50997. Gluggasmíði Tökum að okkur smíði glugga í stærri og minni byggingar. Einnig laus fög og svalahurðir. Göð vinna. Sanngjarnt verð. Upplýsing ar í síma 14786. Stúlkur óskast strax. Upplýsingar í síma 17758. Naust Þakjárn 7 til 12 feta fyrirliggjandi. Hagstætt verð. Byggingavöruverzlunin VALFELL sími 10720. I" ulEtrúastarf Staða 1. fl. fulltrúa við opinbert embætti er’laus til umsóknar. Umsækjendur sendi uppl. til afgr. Mbl. merkt: „Fulltrúastarf — 9371“. G LAU MBÆR Gautar Hljómsveit ELVARS BERG ásamt söngv- urunum Mjöll Hólm og Þór Nilsen skemmta í efri sal. I GLAUM6ÆR ! simi 11777 Skrifstofustúlka Verzlunarfyrirtæki óskar að ráða stúiku til starfa við vélritun og fleiri almenn skrifstofustörf. Verzl- unarskóla- eða önnur góð menntun æskileg. Upplýsingar kl. 2—3 á laugardaginn að Lauga- vegi 26 niðri (ekki í síma). Lagermaður — Sölumaður Óskum að ráða nú þegar eða síðar ábyggilegan og reglusaman karlmann sem sölumann og lagermann. Eiginhandarumsókn er greini frá fyrri störfum, aldri og öðru því er máli skiptir sendist oss fyrir 18. þ.m. Þagmælsku heitið. r> ct aicrriúflj —• TW Laugavegi 26. u.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.