Morgunblaðið - 12.03.1965, Qupperneq 9
Fðstudagur 12. marz 1965
MORGUNBLAÐIÐ
Til sölu
Eíri hæð í tvíbýlishúsi á góð-
um stað í GarSahreppi. Selst
fokheld. Stærð 110 ferm.
Bílskúrsréttur. Útborgun
180—200 þús.
Einbýlishús, 115 ferm. og 58
ferm. í kjallara, er til sölu
’á góðum stað í Kópavogi.
Selst uppsteypt. Góð lán.
Höfum kaupendur að
Raðhúsi í borginni, tilbúnu
úndir tréverk, eða lengra
komnu.
Gpffri 4ra herb. íbúð. Má vera
í gamla bænum.
Heili húseign í Norðurmýri
eða nágrenni. Há útborgun.
MAI.fi. UTNINGS-
OG FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson, hrL
Björn Pétursson
fasteignaviðskipti.
Austurstræti 14, símar 22870
og 21750. Utan skrifstofutíma:
Súni 33267 og 35455.
Til sölu
í Kópavogi
5 herb, neðri hæð í nýju tví-
býlishúsi, allt sér. Harðviðar
ínnréttingar. Teppi á stofu.
’Bílskúr. Æskileg skipti á
3ja tíl 4ra herb. íbúð i
Reykjavík.
Höfum kaupanda að 2ja herb.
íbúð sem næst miðbænuin í
Reykjavík.
Ijr lll H M ÍTIJ) \m
SKJÓLBRAUT •SÍMI 41230
KVOLDSIMI 40647
Vantar
fyrir góða kaupendur með
miklar útborganir:
2— 3 herb. góða íbúð.
3 herb. íbúð á 1. hæð eða jarð
hæd.
3— 4 htrb. ris eða kjallara.
íbúð..
4ra herb. íbúð, með bílskúr;
lúxushæð með allt sér.
Til sölu
2 herb. rúmgóð kjallaraíbúð,
við Skipasund, lítið niður-
grafin.
2—3 herb. nýleg hæð t stein-
2 herb. rishæð í Skjólunum.
húsi við Njálsgötu.
3 herb. kjallaraíbúðir, við
Karfavog og Drápuhlíð.
3 herb. rishæðir, við Laugar-
nesveg og Sörlaskjól.
3 herb. hæð í Garðahreppi,
með verkstæðisbragga. Útb.
aðeins 200 þús. kr.
3 herb. ný íbúð við Kapla-
skjólsveg.
4 herb. rishæð, 05 ferm. í stein
húsi í gamla bænum.
4 herb. hæð við Nökkvavog.
Bílskúr.
4— 5 herb. íbúð á tveim hæð-
úm við Rauðarárstíg. Útb.
kr. 400 þús.
Einbýlishús á fögrum stað,
við Tjörnina.
•gaABgnBT UBgJOA
-UBgou giA ‘snqsi[Áqui3 gilii
AIMENNA
FASTEI6N4SAL AH
UNDARGATAJ^^SrMl^^llSO
Til sölu
2ja og 3ja herb. íbúðir víðs-
vegar um borgina.
4ra herb. íbúð í góðum kjall-
ara við Hrísateig. Xbúðin er
rúml. 100 ferm. ný standsett
og laus til íbúðar.
4ra herb. íbúðir við Langholts
veg, Ljósheima, Kleppsveg,
Silfurteig, Sörlaskjól, —
Kirkjuteig.
6 herb. ibúðir við Rauðalæk
og bugðulæk. Bílskúr og bíl
skúrsréttur.
Tveggja íbúða hús vw Njáls-
götu.
F.inbýlishús vio Daugaveg.
4ra herb. íbúð, fokheld, á jarð
hæð, við Þinghólsbraut,
Kópavogi.
Hæð í tvíbýlishúsi, 126 ferm.,
við Hraunbraut, Kópavogi,
Bílskúr, þvottahús, herb. og
geymslur á jarðhæð. Ein_
angrunarefni og efni í milli
veggi fylgir.
2 hæðir, fokheldar við Þing-
hólsbraut. Hvor hæð 135 fer
metrar. Bílskúrsréttur.
2 hæðir, onnur fokheld; hin
lengra komin við Nýbýlaveg
5 herb. ib, sérþvottahús og
auka snyrtiherb. á for-
stofum. Bílskúr á jarðhæð.
1000 ferm. lóð.
Tvíbýlishús, 140 ferm. fokhelt
við Nýbýlaveg. Sérþvotta-
hús. Bílskúrar, geymslur og
4 herb. á jarðhæð.
Einbýlishús, um 165 ferm.
grunnfl. tilbúin undir tré-
verk, við Hjallabrekku og
Holtagerði í Kópavogi. Á
hæðum 3 svefnherb., bað,
stofur og eldhús. t kjallara
2 herb. þvottahús, geymslur
og kynding. Bílskúrsréttur.
Einbýlishús, fokhelt, um 200
ferm. og 38 ferm. bílskúr og
geymslur, við Hlégerði. Allt
á einni hæð. Mjög yönduð
bygging.
Einbýlishús, fok'helt, við Holta s
gerði, Kóp. Stærð 188 ferm.
Einbýlishús. Verður fokhelt í
vor, 155 ferm. við Mána-
braut, Kópavogi. Bílskúr
um 30 ferm. Allt á einni
hæð.
Einbýlishús við Fögrubrekku,
Kópavogi, tilbúið undir tré-
verk. Á hæðinni 5 herb.
íbúð. Á jarðhæð 75 ferm.
er bílskúr, þvottahús, —
geymslur og kynding.
Einbýlishús við Digranesveg,
Kópavogi. Á hæðinm 2 stof
ur, eldhús, baðherb. og
þvottahús. í risi 5 herb.
Einbýlishús við Víghólastíg,
Kópavogi, rúmlega 108 fer-
metra hæð, 4 herb., eldhús
og baðherb. í kjallara her-
bergi, geymslur og kynd-
ing. 70 ferm. bílskúr. Stór
og vel hirt lóð.
Keðjuhús, fokhelt, 5 herb. i-
búð, og bílskúr og herb. á
jarðhæð. Hitaveita.
Byrjunarframkvæmdir fyrir
keðjuhúsi í Sigvaldahverfi,
Kópavogi. Mótatimbur og
gluggar í húsið geta fylgt.
FASTEIGNASALAN
HÚS«fl«l!
BANKASTBÆTl 6
Simar 16637 og 40863.
Thcodór $. Georgsson
málflutningsskrifstofa
Hverfisgötu 42, IU. haeð.
Simi 17270.
7/7 sölu
Einstaklingsibúðir við Hátún
Og Þinghólsbraut.
Glæsileg 2ja herb. íbúð við
Ljósheima.
Ný 2ja herb. íbúð við Hlíðar-
veg.
2ja herb. íbúð við Blómvalla-
götu.
Góð 2ja herb. íbúð í kjallara
við Shellveg, ódýr.
3ja herb. íbúð við Grandaveg,
mjög ódýr.
4ra herb. íbúð við Grænu-
kinn, Hafnarfirði.
5 herb. íbúð, sérlega falleg,
við Hagamel.
5— 6 herb. endaibúð við Alf-
heima.
6 herb. íbúðir við Skipholt,
Sólheima og Barmahlíð.
6— 7 herb. íbúð, mjög falleg,
við Kirkjuteig.
3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir, fok
heldar og tilbúnar undir tré
verk, í Kópavogi. Einnig
einbýlishús.
Fasteignasala
VONABSTRÆTI 4 VR-húsinu
Sími 19672
Heimasími sölumanns 16132.
7/7 sölu
Mjög vönduð 4 herb. (130
ferm.) efri hæð, ásamt fjór
um herb. í risi, á bezta stað
í Hlíðunum. Allir veðrétt
ir lausir.
Stórglæsilegar 4—5 herb. íbúð
ir í villubygingu við Mela-
braut á Seltjarnarnesi. Bíl-
skúr fylgir hverri íbúð.
tbúðirnar seljast fokheldar
og eru með sérinngangi, sér
hita og sérþvottahúsi. Teikn
ingar til sýnis.
Ilöfum kaupanda að stóru
verzlunar- og verkstæðis-
plássi, á góðum stað í bæn
um. Útborgun 2—3 millj.
Ilöfum ennfremur kaunanda
að stóru vörugeymsluplássi.
Skipa- & fasfeignasalan
KIRKJUHVOLI
Símar: 14916 oe 1384«
Fasteignir
2 herb. íbúð í smíðum við Ljós
heima.
Góð 3 herb. jarðhæð á Sel-
tjarnarnesi. Allt sér.
Litlar 3 herb. íbúðir í timbur
húsi við Miðborgina. Eignar
lód.
3 herb. íbúð á Melunum,
ásamt 1 herb. í risi.
3 herb. íbúð í Vesturborginni.
Húsa & íbúðasalan
Laugavegi 18, fll, hæð,
Sími 18429
Eftir skrifstofutíma
sími 30634
T rúlof unarhringar
HALLDÓR
Skóla > rOustLg 2
Málflutningsskrifstofa
JON N. SIGURÐSSON
Simi 14934 — Laugavegj 10
TIL SOLU
2ja herb. íbúð 70 ferm. í sam-
býlishúsi við Snorrabraut.
2ja herb. kjallaraibúð við
Hrísateig. íbúðin er að öllu
leyti sér. Sérhiti, sérinngang
ur.
2ja herb. björt og rúmgóð ris-
íbúð við Njálsgötu.
2ja herb. 60 ferm. íbúð á 2.
hæð í sambýlishúsi við Álf-
heima. íbúðin er falieg og
vönduð.
3ja herb. stórglæsileg íbúð í
Hlíðunum.
3ja herb. íbúð í sambýlishúsi
við Eskihlíð.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Hrísateig. Tvær íbúðir í hús
inu.
3ja herb. risíbúð í tvíbýlis-
húsi við Sogaveg.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
SafamýrL Falleg og vönduð.
4ra herb. glæsileg íbúð í sam-
býlishúsi við Háaleitis-
hverfi.
4ra herb. íbúð í sænsku
timburhúsi víð Karfavog.
4ra herb. íbúð á 1. hæð í sam
býlishúsi við Hvassaleiti. Bíl
skúr.
4ra herb. íbúð í 8 hæða sam
býlishúsi við Ljósheima.
Ibúðin er falleg og björt.
Lyfta.
4—5 herb. efri hæð við
Blönduhlíð, ósamt óinnrétt-
uðu risi.
4ra herb. neðri hæð við Bjarg
arstíg; 110 ferm.
5 herb. efri hæð fullfrágengin
við Nýbýlaveg. Sérstaklega
falleg íbúð.
5 herb. íbúð á 1. hæð við Lyng
brekku. Hagstætt söluverð.
Stórglæsilegt einbýlishús á
bezta stað í Smáíbúða-
hverfi. Útsýni yfir stóran
hluta borgarinnar. Húsið er
hæð og ris. Á hæðinni eru
tvær stórar stofur, eldhús,
vinnuherbergi, snyrtiherb.
I risi: 4 svefnherb. og bað.
Húsið er um 100 ferm. Góð-
ur bílskúr fylgir.
Einbýlishús í úrvali bæði á
byggingarstigi og fullfrá-
gengin.
Hjá okkur liggja beiðnir um
kaup á stórum og smáum íbúð
um. Miklar útborganir.
Athugið að skipti á íbúð-
um getur oft verið að
ræða.
Olafun
Þorgrfmsson
HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR
Fasteigna- og verðbréfaviðskifti
Austurstræíi 14, Sími 21785
7/7 sölu m.a.
3 herb. íbúð í steinhúsi við
Njálsgötu.
3 herb. risíbúð í Kópavogi.
3 herb. góð risíbúð við Mos-
gerði, eitt óinnréttað herb.
fylgir. Sérþvottahús og
geymsla í kjallara.
4 herb. íbúð við Ljósbeima.
Sér þvottahús á hæðinni.
Svalir, lyftur. Dyrasími.
5 herb. endaibúð við Álf-
heima. Tvennar svalir. Sér
þvottahús á hæðinni. Eitt
herb. fylgir á jarðhæð.
JÓN INGIMARSSON
lögmaður
Hafnarstræti 4. — Sími 20555.
Sölum. Sigurgeir Magnússun
Kvöldsími 34940.
2ja herb. ný, mjög góð íbúð
við Kársnesbraut.
2ja herb. teppalögð íbúð við
Austurrbún.
2ja herb. kjallaraíbúð við Mið
tún.
3ja herb. ný, glæsileg jarðhæð
við Háaleitisbraut.
3ja herb. góðar íbúðarhæðir í
tveimur tvíbýlishúsum við
Skipasund.
3ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð
við Hjallaveg.
3ja herb. risíbúð í Lambastaða
túnL
3ja herb. endurbætt jarðhæð
við Ljósvallagötu.
4ra herb. 133 ferm. glæsileg
íbúðarhæð, ásamt óinnrétt-
uðu risi og stórum bílskúr
í Hlíðunum
4ra herb. mjög góð íbúð við
Ljósheima. Sérþvottahús.
4na herb. fokheld 91 ferm.
íbúð við Vallarbraut. Bíl_
skúrsréttur.
5 herb. íbúðarhæð í steinhúsi
við Bárugötu.
5 herb. góð end&íbúð við Álf-
heima. Tvær svalir. Tvær
geymslur. Teppi.
4ra til 6 herb. fokheldar hæð-
ir á fallegum stöðum við
Þinghólsbraut.
5—6 herb. fokheld næð við
Vallarbraut. Bílskúr.
Lúxusíbúð yfir 200 ferm. við
Miðborgina.
Glæsileg íbúðarhæð um 190
ferm. í fallegu húsi Við
Rauðalæk. 3 svalir. Bílskúr
og öll nýtízku þægindi.
Glæsilegt einbýlishús við
Sunnubraut, fullfrágengið
með nýjum teppum og
gluggatjöldum. Bílskúr. Frá
gengin lóð.
Raðhús við Otrateig, sámtals
um 200 ferm. Séríbúð í kjall
ara. Bílskúrsréttur.
Einbýlishús við Urðarbraut,
Borgarholtsbraut, Hraun-
tungu, Holtagerði, Fífu-
hvammsveg, Faxatún, Ný-
lendugötu, Bárugötu, Háa-
leitisbraut og Þinghóls-
braut.
Felið okkur kaup og sölu á
fasteignum yðar. — Áherzla
lögð á góða þjónustu.
□
FASTEIGNA- 0G
LÖGFRÆÐISTOFAN
LAUGAVEGI 28b,SímJ 19455
Gísli Theódórsson
F asteigna viðskipti
Heimasími 18832.
Sími 14226
3ja herb. íbúð við Brávalla-
götu. íbúðin er ný standsett,
Tvöfalt gler, teppi á stofu
og stiga. Tvær geymslur í
kjallara.
3ja herb. íbúð við Skipasund.
Björt og rúrngóð. Hagkvæm
ir skilmálar.
3 herb. á 1. hæð við Langholts
veg og 1 herb. í kjallara.
Stór bílskúr. Sérhili.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Sörlaskjól. Laus strax.
Einbýlishús í Kópavogi. Stór
bílskúr (verkstæðispláss).
Góð lóð.
Fasteignasala
Kristjáns Eiríkssonar hrl.
Laugavegi 27.
Sími 14226
Sölumaður:
Kristján Kristjánsson.
Kvöldsími: 40396.