Morgunblaðið - 12.03.1965, Side 10
10
MORGUNBLADIÐ
I
Föstudagur 12 marz 1961
m
ur.
Eggert Gislason, skipstjóri.
máli, var hann ekkert sérlega
hress í bragði, enda skiljan-
— í þessú tilfelli á leiðun-
um, segir Þorvaldur, Já, það
er mikið puð á mannskapnum
meðan vertíðin stendur yfir.
En nú kom Árni, 9 ára son-
ur Þorvaldar, hlaupandi til
þess að fagna pabba sínum,
en við kvöddum þá feðlga, því
að það átti að „leggja í ’ann"
innan stundar.
Eggert Gíslason, sá kunni
aflakóngur, kom með nýjan
bát frá Austur-Þýzkalandi um
mánaðamótin febrúar/marz.
Þegar við hittum Eggert að
máli, var hann ekkert sérlega
hress í bragði, enda skiljan-
legt, þegar hann sagði:
— Ég hef verið stopp í tvo
daga, sagði hann. Spildælan í
skipinu var ónýt.
Hinn nýi bátur heitir Þor-
steinn. Eggert segist hafa verið
á veiðum með hann í viku.
— Annars verð ég ekki með
skipið nema í 2 mánuði. Guð-
björn Þorsteinsson tekur svo
við því.
— Og hvar haldið þið ykk-
ur aðallega núna?
— Þar sem fiskurinn heldur
sig, segir Eggert brosandi, en
við gefumst ekki upp og spyrj-
um, hvar hann hafi fengið 70
tonnin á dögunum.
— Við Vestmannaeyjar, seg-
ir hann.
— í mörgum köstum?
— Aðallega einu kasti.
— Er þetta ekki all sæmi-
legt?
Hann hristir höfuðið og
segir, þegar við spyrjum hann
nánar, að skipið geti borið
2ö0 tonn.
Viðdvöl okkar hjá Eggerti
varð ekki öllu lengri. Skipið
var að leggja úr höfn, og skip-
stjórinn hafði í mörg horn að
líta.
Fulltrúar frá fiskmatinu
heimsækja hvern bát og þeir
flokka aflann eftir gæðum.
Þegar fiskurinn er kominn á
vörubílana, sem bíða í löng-
um röðum við bátana, er hon-
um ekið í frystihúsin, þar sem
hann er ísaður. Á vertíðinni
koma karlarnir um miðjar
nætur í frystihúsin til þess að
igera að fiskinum svo að allt
sé tilbúið, þegar kvenfólkið
kemur árla morguns til að
flaka, vigta og pakka. Þegar
allur fiskur er kominþ á land,
taka bátarnir ís — og síðan
er haldið úr höfn enn á ný.
Um nótt
ú Granda
Stutt spiall við
tvo skipstjóra
ÞAÐ var ys og þys niðri á
Granda, þegar við lögðum
leið okkar þangað skömmu
fyrir miðnætti í fyrra-
kvöld. Þótt borgin sofi um
nætur, er hreyfing þar all-
an sólarhringinn: vetrar-
vertíðin hefur staðið yfir
frá því um miðjan febrúar
og henni lýkur um miðjan
maí. Bátarnir koma með
þorsk og ýsu og þeir
staldra aðeins við meðan
aflinn er settur á land,
síðan er farið í næsta róð-
fengið þetta 40 og 50 tonn
í róðri.
Þorvaldur er þekkt aflakló
Og hefur verið með Ásþór í
rúmt ár. Hann segir að skipið
sé í rauninni Hafþór II, en
Hafþóri stjórnaði hann í 7 ár.
Ásþór er hið glæsilegasta
fiskiskip, búið fullkomnustu
tækjum, en Þorvaldur bendir
okkur á, að mörg skip hafi nú
orðið tvo radara, og þegar við
förum nánar út í þá sálma,
bendir hann okkur á, að mikið
öryggi sé að slíku, ef annar
skyldi bila.
Tólf manna áhöfn er á Ás-
þóri og Þorvaldur segir okk-
ur, að ekki sé hörgull á mann-
skap.
— Ekki á stærri bátana
meðan svona fiskast ennþá,
segir hann.
Séð niður í lestina, þar sem skipverjar kasta fiskinum í
tr ogin.
Árni litli kom til að fagna föður sínum, Þorvaldi Arnasyni,
ski pstjóra.
En nú snúum við okkur að
fiskinum.
— Við höfum verið með
þorskanet, seigir Þorvaldur —
vestur við Malarrif. Þetta
hefur verið miðlungs göngu-
fiskur.
— Hvað eru þið lengi í
róðri?
— Ef við förum út seinni
hluta nætur, þá drögum við
part úr tveimur dögum. Þetta
er sjö til átta tíma stím.
— En hvað dveljið þið þá
lengi í landi?
—- Það er venjulega sleppt,
þegar búið er að landa.
— Hvenær gefið þið ykkur
þá tíma til að hvíla ykkur?
Við stöldruðum við reyk-
vískan fiskibát, Ásþór, og
spurðum skipstjórann, Þor-
vald Árnason, hvernig hefði
fiskast hjá honum að undan-
förnu.
— Við komum með rúm 20
tonn núna. Það er með tregara
móti miðað við það, sem verið
hefur. Við höfum verið i svo
ágætu stuði að undanförnu og Fiskinum er landað á bíla, sem flytja hann i frystihúsin. — (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.).