Morgunblaðið - 12.03.1965, Page 20
20
MORGUNBLAÐIÐ
1 Fostudagur 12. marz 1965
//
F U C H S"
VELKRANAR
Hjólavélar með
drifi á öll-
um hjólum. —
'Hreyfanlegar
milli vinnustaða,
léttar og lið-
legar til vinnu.
— VÉLSKÓFLUR
Vélarnar eru með ein-
um og sama dieselmótor
fyrir spil og framfærslu.
Vélarnar eru sérlega
fjölhæfar, geta unnið
sem vélkrani með krók,
dragskóflu og grip-
skóflu, einnig sem vél
krani méð föstum armi
fyrir gröft eða ámokst
ur.
Vélarnar eru frarri-
leiddar í 2 stærðum.
Vegna fjöldafram-
leiðslu er verð vél-
anna mjög hag-
stætt.
ÞOR HF
REYKJAVÍK SKÓLAVÖRÐUSTÍG 25
HEMCQ
Þakjórn
Þnkpoppi
(erlendur)
Þoksmunur
Helgi Magnússon&CO.
Hafnarstræti 19.
Sími 1 31 84 og 1 72 27.
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
JAFNGÓÐ MYND Á BÁÐUM KERFUM
HEIMILISTÆKI S.F.I
m^m^mmm^mmmmm hafnarstr/CT 1 - sími, 20455 ■■■!
Hús til sölu
Tjl sölu er hús við Akurgerði. Grunnflötur um
56 ferm. í kjallara eru 2 herbergi, góð geymsla og
þvottahús. Á 1. hæð eru 2 samliggjandi stofur, eld-
hús, snyrting, ytri og innri forstofa. Á 2. hæð eru
4 herbergi, bað og gangur. Bílskúrsréttur. Tvöfalt
gler. Ræktuð og girt lóð. Húsið er í ágætu standL
s
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur — Fasteignasala
Suðurgötu 4 — Sími: 14314.
Eftir kl. 8 — Sími 34231.
Ýmsir
smáréttir
á boðstólum.
SMURBRAUÐ, SNITTUR OG BRAUÐTERTUR
Sæti
fyrir 40 manns.
Opið frá
kl. 8,30 — 11,30.
BRA UÐHUSIÐ
SNACK BAR
Laugavegi 126 — Sími 24631.
AÐEIIMS
kr. 151.800-
SKODA 1202
LANGÓDÝRASTI
6-MANNA BÍLLINN
— ÁGÆTT FARÞEGARÝMI.
— MIKIÐ FARANGURSRÝMI — 650 KG.
— HÁR YFIR VEG — 16, ÞUML. FELGUR.
— KRAFTMIKILL OG SPARNEYTINN.
47 HESTÖFL — EYÐSLA 8,5 LÍTRAR PR. 100 km.
120 2 ER ÁGÆTUR FJÖLSKYLD UB í L L , C'
EINNIG MJÖG HENTUGUR FYRIR IÐNA -
ARMENN, BÆNDUR OG VERLZUNARFYRii.-
T Æ K I !
SÍÐASTA SEINiDIIMG SELDIST IJPP!
TRYGGIÐ YÐIiR BÍL FYRIR SUMARIÐ
STRAX !
Tékkneska bifreiðaumboðið
Vonarstræti 12 — Sími 21981.
i •• ‘