Morgunblaðið - 12.03.1965, Page 25
Fostudagur 12. marz 1965
25
MORCUNBLAÐIÐ
SPtltvarpiö
Föstudagur 12. mars
7.00 Morgunútvarp
7:30 Fréttir
12:00 Hádegisútvarp
13:15 Lesin dagskrá næstu viku.
13:30 „Vi8 vinnuna“: Tónleikar
14:40 „Viö, sem heima sitjum":
Framhaldssagan: „Davið NobleM
eftir Franoes Parkinson Keyes,
í þýðingu Dóru Skúladóttur.
Bdda Kvaran les. (3).
15:00 Miðdegisútvarp:
Fréttir — Tilkynningar — Tón-
leikar.
16:00 Siðdegisútvarp:
Veðurfregnir — Létt músik:
TÓNAR
leika og syngja í kvöld frá kl. 8 — 11,30.
ATH.: breyttan tíma.
Hestamannafélagið Fákur
Skemmtifundur
verður haldinn í félagsheimilinu við skeiðvöllinn
laugardaginn 13. marz kl. 20.30 stundvíslega.
SKEMMTIATRIÐI:
Félagsvist.
Kvikmyndasýning íslenzka myndin,
Vorið er komið.
Daai.
Aðgöngumiðar fást í skrifstofu félagsins sími 18979
í félagsheimilinu sími 33679 og við nnganginn.
Fálkslélagar fjölmennið.
Skemmtinefndin.
17:00 Fréttlr — Endurtekið tónlistar-
efni.
17:40 Framburðarkennsla í esperanto
og spænsku.
18:00 Sögur frá ýmsum löndum: Þátt-
ur i umsjá Alans Bouchers.
Sverrir Hólmarsson les þýðingu
sína á sögu frá Grænlandi:
„Munaðarlaus“
18:20 Veðurfregnir.
18:30 Þixvgfréttir — Tóndeikar.
19:00 Tiikynningar.
10:30 Fréttir
Efst á baugi:
Tómas Karlsson og Björgvin
Guðmundsson sjá um þáttinn.
20:30 Siðir og samtíð:
Jóhann Hannesson prófessor
skýrir frá þjóðfélagsódeiki spá-
mannanna.
20:45 Lög og réttur:
Logi Guðbrandsson og Magnús
Thoroddsen, lögfræðingar sjá um
þáttinn.
21:10 Einsöngur í útvarpssal:
Anna Þórhaltedóttir syngur átta
lög eftir Sveinbjöm Sveinbjörns
son, áður óflutt í útvarp. Við
píanóið: Gísli Magnússon.
21:30 Útvarpssagan:
„Hrafnhetta" eftir Guðmund
Daníelsoon. Höfundur les (17).
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Lestur Pa'ssíusálma
* Séra Erlendur Sigmundsson le«
tuttugaota og þriðja sálm.
22:25 Skrúfuhljóðin, sem styggja síld-
ina. Baldur Böðvarsson útvarps-
virkjameistari í Neskaupstað
flytur erindi með hljóðdæmum
og Jakob Jakobsson fiskifræð-
ingur eftirmála.
22:45 Næturhljómleikar: „Ljóð jarðar"
„Das Lied von der Erde“ eftir
Gustav Mahler. Dietrich Fischer-
Dieskau og Murray Dickie
syngja með hljómsveitinni Phil-
harmoniu í Lundúnum; Paul
Kletzki stj.
23:50 Dagskrárlok.
Afturluktir
í miklu úrvalí.
Varahlutaverzlun
Jöh. Olafsson & Co.
Braotarholti l
- Sími 1-19-84.
S.G.T. Félagsvist
í GT-húsinu í kvöld kl. 9.
Afhcnt heildarverðlaun fyrir síðustu keppni.
Góð kvöldverðlaun. — Dansinn hefst unvkl. 10:39.
Vala Bára synjpir með hljómsveitinni.
Aðgöngumiðasala frá kl. ’8. — Sími 13355.
Kvenfélag
Laugarnessóknar
býður öldruðu fólki í sókninni til skemmtunar í
fundarsal kirkjunnar sunnudaginn 14. marz kl. 3
eftir hádegi.
NEFNDIN.
Barnaskemmtun
Kvenfélagið Hringurinn heldur skenamtim í Há-
skólabíói laugardaginn 13. marz kl. 15:30, til ágóða
fyrir Barnaspítalasjóðinn.
Til skemmtunar verður:
Danspör (Danmerkurfarar) úr dansskóla
Hermanns Ragnars.
Helga Vaitýsdóttir les upp.
Ómar Ragnarsson.
Svavar Gests og liljómsveit hans.
Savanna — tríóið.
Bítlahljómsveitin „Tónar“.
Albert Rútsson — nýr gamanvísnasöngvari.
3 danspör sýna nýjan dans.
Undirleik annast Magnús Pétursson.
Stjórnandi og kynnir:
STEINDÓR HJÖRLEIFSSON, leikari,
Aðgöngumiðar á kr. 50.— verða seldir í Háskóla-
bíói, Bókabúð Lárusar Blöndal, Vesturveri, Grens-
áskjöri og Heimakjöri á fimmtudag, föstudag og
laugardag.
Skemmtunin verður ekki endurtekin. — Komið og
styrkið gott málefnL
FJÁRÖFLUN ARNEFNÐIN.
verða á hljómleikunum í Austurbæjarbíó:
þ. 12., 13. og 14. marz kl. 7 og 11,30.
Kynnir: Ómar Ragnarsson.
Forsala aðgöngumiða er hafin
í Hljóðfærahúsi Reykjavíkur og
Austurbæjarbíói.
Hljómleikar í Félagsbíó í Keflavík 15. marz
Forsala aðgöngumiða er hafin í Fons,
Keflavík.
Hljómleikar í Nýja Bíó á Akureyri, þriðju-
daginn 16. marz. — Forsala aðgöngumiða
er hafin í Bókaverzl. Huld Hafnarstræti 91
LIVERPOOL BÍTLAR
LIVERPOOL BÍTLAR
SEARCHERS
ásamt Tónum og Sóló