Morgunblaðið - 21.04.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 21.04.1965, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagttr 21. apríl 1965 Scsunta kápuF og dragtir eftir máli. Guðmundur Guðmundsson Kirkjuhvoli — Sími 12796. Stúdentafagnaður verður að Hótel Borg síðasta vetrardag, 21. apríl kl. 8,90. Miðar seldir við innganginn. Nefndin. GlæsHegar íbúðir til sölu Nýjar 5 herbergja íbúðir í fallegri blokk, sem verið er að fullgera við Háaleitisbraut þessa dagana, eru til sölu. Kaupandi getur flutt inn í íbúðina fullgerða strax í næsta mánuði. — Sameign fullfrágengin. — íbúðirnar eru mjög vandaðar og samkvæmt nýjustu tízku. M. a. er eldhúsinnrétting öll klædd með tekki og barðplasti. Mjög góð kaup fyrir vandláta. SÍMI 20025 löggiltur fasteignasali Sér hitaveitukerfi fyrir íbúð ina. — ftéttur til að byggja ■lillllllllllll SlflfBalilfÍElSI fullkominn bílskúr fylgir. • • FRAMTIÐARSTO Óskum að ráða nú þegar eða á næstunni, unga og reglusama menn til starfa á skrifstofu okkar í Ármúla 3. — Nánari uppl. gefur skrifstofuumsjón og liggja umsóknareyðublöð þar frammi. Upplýsingar ekki gefnar í síma. STARFS MANNAH Undarbraut 10 Seltjarnarnesi Engin ibúð í kjallara. Úrvalsbátur til sölu 55 tonn, með öllum búnaði til síldar- og þorskveiða, svo sem kraftblökk, Simrad astiki, olíu drifnum góðum spilum og bómu svingara, radar, góðri aðalvél og ljósavél og sérstak- lega góðri talstöð. Góð lán áhvílandi. Skipti á 70—100 tonna bát koma til greina. Upplýsingar gefur Austurstræti 12. ■ Símar 14120 og 20424. (Skipadeild). GðflAR FERMINGARGJAFIR FR'A KODAK KODAK VECTA myndavél í gjafakassa, með tösku og tveim filmum, KR. 367,— KODAK BROWNIE 44A .... ódýr en góð vél. í tösku, KR. 436,- Flashlampi KR. 193,- ./4S7V ItO’- — | KODAK INSTAMATIC 100 með innbyggðum flashlampa, er alveg sjálfvirk. I gjafakassa með filmu, 4 flashperum og batteríum, KR. 983,— Án gjafakassa, KR. 864,— Það eru til 4 mismunandi filmur f KODAK INSTAMATIC : VERICHROME PAN fyrir svart/hvítt. KODACHROME-X fyrir lit-skuggamyndir og KODACOLOR-X fyrir litmyndir. — Myndastærðin er 9x9 sm. Filmumar eru f Ijósþéttum KODAK-hylkjum sem sett eru í vélina á augnabliki, engin þræðing, og vélin er tilbúin til myndatöku. mrn raa® SíKI 2 0313 BANKASTRÆTI 4 Bóksalir - IBnféfóg Þeir bóksalar út um land svo og iðnfélög sem ekki hafa fengið senda Handbók húsbyggjenda 1965, en óska eftir að fá hana, vlnsamlega hafið samband við okkur nú þegar. HANDBÆKUR HF. Brautárholti 2 — Pósthólf 268 Sími 19565. Fasteignir tll söiu Einbýlishús við Hlíðarveg, Hlíðargerði, Lindárgötu, Hverfisgötu, Víghólastíg, Borgarholtsbraut, Sogaveg, Tunguveg, Bakkagerði, Otrateig, Efstasund, Skelðarvog, Laugalæk og víðar. Fokhelt: 2ja til 7 herb. íbúðir cg einbýlishús. Mjög gott úrval. Teikningar á skrifstofunni. Verzlunarhúsnæði við Njálsgötu og Hraunteig. FASTEIGNASALAN, Tjarnargötu 14 Símar 23987 og 20625. Húseignáji öáinsgatíi 1 hér í borg, er til söiu ásamt meðfylgjandi eignarlóð. Tilboð sendist undirrituðum, sem veita allar nánari upplýsingar. EGILL SIGURGEIRSSON, HRL. Ingólfsstræti 10 — sími 15958 GÚSTAF ÓLAFSSON, HRL. Austurstræti 12 — sími 13354. VORNÁMSKEIÐ heíst á mánudaginn kemur, 26. apríl, og stendur yflr til 4. júní. Kennt verður tvisvar í viku, tvær kennslustundir í senn. Alls verða 24 kennslustundir í námskeiðinu. Enska — Danska — Þýzka — Franska — Spánska ítalska — íslenzka fyrir útlendinga. TVEIR INNRITL’NARDAGAR EFTIR (kl. 1—7). HiálaskóEinti IHímir Hafnarstræti 15 (sími 2-16-55 kl. 1—7). Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.