Morgunblaðið - 21.04.1965, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.04.1965, Blaðsíða 29
Miðvikudagur 21. apríl 1965 MORGUNBLAÐIÐ 29 SUtltvarpiö Miðvikudagur 21. april 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:00 „Við vinnuna": Tónleikar 14:40 „Við, sem heima sitjum": Edda Kvaran les söguna „Davíð Noble“ eftir Frances Parkinson Keyes (10). 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir, tilkynningar, tónleikar. 16:00 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. 17:40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 18:00 Útvarpssaga barnanna: „Jessika" eftir Heáiu Stratton Ólafur Ólafsson kristniboði les (4). 18:30 Þingfréttir — Tónleikar. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 „Kætumst meðan kostur er44, dagskrá háskólastúdenta. a Formaður stúdentaráðs, Bjöm Teitsson stud. mag., flytur ávarp b) Stúdentakórinn syngur undir stjóm Jóns Þórarinssonar. c) Norskur stúdent Arne Torp, flyfcur gamansaman ræðustúf um kynni sin af íslendingum. d) Chnar Ragnarsson stud. jur. flytur gamanþátt. e) Jón E. Ragnarsson stud. jur. tekur tali fyrrverandi forustu- mann í stúdentalífinu, Pál S. Pálsson hæstaréttarlögmann. f) Heimir Pálsson stud. mag. og Kristinn Jóhannes9on stud. mag. kveða frumortar rimur. Hestamannaféfagið Fákur Skemmtifundur verður haldinn í félagsheimilinu við skeiðvöllinn síðasta vetrardag mðivikudaginn 21. apríl kl. 20,30. Skemmtiatriði: Félagsvist. Litskuggamyndir af Fáksfélögum í Hlégarðsferð 1958. Afhending heildarspilaverðlauna. D a n s . Aðgöngumiðar fást í skrifstofu félagsins sími 18978 í félagsheimilinu sími 33679 og við innganginn. Skemmtinefndin. Ath.: Munið eftir útreiðatúrnum að Hlégarði sunnudag- inn 25. apríl. Lagt verður af stað frá hesthúsunum við skeiðvöllinn kl. 14 stundvíslega. \ \ W / U ms j óna rmenn dagskrárinnar: Ásdís Skúladóttir stud. philol., Páll Bjarnason stud. mag, og Sverrir H. Gunnlaugsson stud. jur. 21:00 „Komdu nú að kveðast á“ Guðmundur Sigurðsson flytur vísnaþátt. 21:30 Á svörtu nótunum. Svavar Gesfcs, hljómsveit hans Ellý Vilhjálms og Ragnar Bjarna son skemmta í hálftíma. 22:00 Fréttir og veðurfregmr 22:10 Lög unga fólksins. Bergur Guðnason kynnir. 23:30 Dagskrárlok. Almenna bifreiðaleigan hf. Klapparstíg 40 — Sími 13776. Útispeglar í miklu úrvalL Varahlutaverzlun Jóh. Olafsson & Co. Brautarholti l - Sími 1-19-84. stálsvömpum með sápn, sem GLJAFÆGIR potta og pönnur jafnvel FLJÓTAR en nokkru sinni fyrr. Atvinna Stúlka óskast til lagerstarfa. Upplýsingar kl. 5 — 6. Bolholti 6. ... sœmargjöf, hvað er nú það? Það er ekki nema von að börnin spyr ji. Sá fallegi siður, að gefa sumargjöf á sumardaginn fyrsta er að leggjast niður. En það er erfitt að velja sumar- gjöf, vandi að finna eitthvað lítið en skemmtilegt fyrir börnin, því sumar- dagurinn fyrsti er dagur barnanna. En að þessu sinni er vandinn leystur, því hin nýja barnaplata Ómars Ragnarssonar er gefin út með sumardaginn fyrsta í huga, á henni eru f jögur, skemmtileg barnalög — eitt þ eirra samdi Ómar meira að segja á sumardaginn fyrsta í fyrra. Foreldrar, gleðjið börnin á sumardaginn fyrsta með hinni fallegu barna- plötu Ómars Ragnarssonar. SG - hSjómpBötur 1 í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðasala frá kl. 3 í dag. Sími 11384. Spilað verður um frambaldsvinninginn í kvöld, en hann er: Eldhúsborð, 4 stólar, 12 manna mafarstell, 12 manna kaffistell, stálborðbúnaður fyrir tólf, etdhúspotta- sett, matardúkur og tiu þurkur, brauðrist, brauð skurðarhnifur straujárn, strauborð, hitakanna, steikarsett, stálfat, baðvog, simaborð, brauðkassi rúmfatnaður og Sunbeam hrærivél Aðalvinningur eftir vali: + Flugferð til New York og heim, viku gisiing innifalin + Simplex strauvél og Nilfisk ryksuga + Eldhúsborð, fjórir stólar, Sunbeam hrærivél, 12 m. matarstell, 12 m. kafíi- stell og stálborðbúnaður fyrir tólf. Aukavinningur í kvöld: Að öllum líkindum verður Eldhúsborð, fjdrir binn verðmæti framhaldsvinn- stdlar og tveir ingur dreginn út ™ kollar. í KVÖLD ] SVAVAR CESTS stjórnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.