Morgunblaðið - 21.04.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 21.04.1965, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ M'Svikudagur 21. áprfl 19é5 Innllegt þakklæti votta ég bömum mínura, bama- börnum og öllum vinum, nær og fjær, er glöddu mig með gjöfum, skeytum og heimsóknum á 85 ára afmælis- degi mínum hinn 18. þ.m. — Guð blessi ykkur öll. Jón Eyleifsson, Hrafnistu. SttíJkur vanar saumaskap óskast. — Vel borguð ákvæðisvinna. HREIÐAR JÓNSSON, klæðskeri Laugavegi 18, 3. hæð, KONA þrifin, vön matreiðslu óskast til að halda heimili fyrir einn mann. Gott herbergi, góð vinnuskilyrði. Umsókn og upplýsingar sendist Morgunblaðinu merkt: „Laugardagur — 7441“. Móðir mín GLÐRÚN ÞÓRUNN EYJÓLFSDÓTTIR frá Snæhvammi, lézt í sjukrahúsi Keflavíkur 17. þ.m. — Útförin verður ákveðin síðar. Eyþór Stefánsson. Kónan mín GUÐNÝ MAGNÚSDÓTTIR andaðist 19. þ.m. — Jarðarförin fer fram föstudaginn 23. apríl kl. 3 e.h. frá Dómkirkjunni. Páll Böðvar Stefánsson. Móðir okkar HELGA SÆMUNDSDÓTTIR frá Varmahlíð, Hveragerði, andaðist 18. apríl á Elliheimilinu Grund. Sæmundur Guðmundsson, Gottskálk Guðmundsson, Þorlákur Guðmundsson. KRISTJÁN GUÐMUNDSSON frá Stykkishólmi, sem andaðist í Landsspítalanum 14. apríl verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 23. apríl kl. 1.30 e.h. — Blóm og kransar vinsamlega afþökkuð. Ólöf Jónsdóttir, Málfríður Kristjánsdóttir. Systir mín og móðir okkar, INGIBJÖRG STEINSDÓTTIR leikkona, sem andaðist 14. þ.m. verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju í dag kl. 3. — Blóm vinsamlegast afþökkuð. Bróðir og böm hinnar látnu. Útför SIGRÚNAR ÁRNADÓTTUR fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 21. apríl kl. 10,30. Birgir Thorlacius. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall BJARGAR SIGURÐARDÓTTUR Góð gjöf gleður fermingarbarnið Veljið SHEAFFERS Kennið barninu að njóta hinna viðurkenndu SHEAFFERS gæða. Gefið því SHEAFFERS penna í fermingargjöf. SHEAFFERS penni er fínleg, persónuleg og virðuleg gjöf. SHEAFFERS mætir kröfum allra og er fá- anlegur í ýmsum gerðum, svo sem: SHEAFFERS Imperial VIII kr. 961,00. SHEAFFERS Imperial IV kr. 610,00. SHEAFFERS Imperial II kr. 299,00. SHEAFFERS PFM V kr. 1248,00. SHEAFFERS PFM III kr. 864,00. I næstu ritfangaverzlun getið þér valið SHEAFFERS penna með samstæðum kúlupenna eða skrúfblýant til gjafar (eða eignarj. SHEAFFER your assurance of the best SHEAFFERS-umboðið Egill Guttormsson Vonarstræti 4. Sími 14189. GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Þórshamri við Templarasund Simi 1-11-71 Afgreiðslustúlka óskast í matvöruverzlun. Upplýsingar í síma 19453. Framhoðs- frestur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu í Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur um kjör fulltrúa á 5. þing Landssambands íslenzkra verzlunarmanna. Kjörnir verða 33 fulltrúar og jafn- margir til vara. Listar þurfa að hafa borizt kjör- stjórn í skrifstofu V.R. fyrir kl. 12 á hádegi, laugar- daginn 24. apríl n.k. Kjörstjórnin. Verzlunarmaður Iðnfyrirtæki óskar að ráða ungan mann til ýmis- konar verzlunarstarfa. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á afgr. Mbl. fyrir mánaðamót merkt: „Veczlunarmaður — 7234“. Gruiifiur - Einbýlishús * Til sölu uppsteyptur grunnur fyrir einbýlishús ásamt 730 fermetra eignarlóð á Seltjarnarnesi. Allar teikningar fylgja, einnig vinnuskúr og timbur. Upplýsingar í síma 50818. Reykhólafélagið heldur á morgun, sumardaginn fyrsta, í Oddfellow- húsinu við Vonarstræti aðalfund og ársskemmtun, er hefst klukkan 8 e.h. Allir ættmenn Reykhóla og þeir, sem vilja leggja rækt við höfuðbólið og ættir þess, eru velkomnir. 6. Helgason hf. Súðarvogi 20 — Sími 36177. frá Hánefsstöðum. Vandamenn. Þökkum innilega samúð og vináttu við andlát og útför KRISTÍNAR SVEINSDÓTTUR Bólstaðarhlíð 14. Vandamenn. Innilegar þakkir fyrir samúð og vináttu við andlát og jarðarför BETU GUÐJÓNSDÓTTUR Aðalsteinn Vigmundsson, Arndís Jónsdóttir, Anna María Aðalsteinsdóttir, Örn Aðalsteinsson, Ólöf Stefánsdóttir og börn. JapansUir C<ý> Yokohama nylon hjólbarðar MeS 50 ára reynslu bjóða Japönsku Yokohama hjól- baröaverksmiðjurnar hið allra bezta. Yokohama NYLON hjólbarðar flytja yður lengri leið en þér hafið átt að venjast. Kynnist Yokohama með því að panta yöur hjóL- barða strax. VÉLADEILD ÁRIMÚLA 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.