Morgunblaðið - 21.04.1965, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 21.04.1965, Blaðsíða 26
26 MORCUNBLAÐIÐ M'ðv'kudasrur 21. apríl 1965 GAMIA BÍÓ lofi 61mi 114 75 Qg brœður munu berjast Áhrifamikil bandarísk úrvals- mynd. 1 myndinni er ISLENZKUR TEXTI W-G-M A JljLÍAN BLAUSTEi PRODUCTIOK theÍIHORSEMENX ^TflPOCALYPSE starring 6LENN FORD • INGRID THULIN CHARLES BOYER-LEE J. COBB PAUL HENREID CINEMASCOPE METROCOUOR Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð innan 14 ára. Sýningartími myndarinnar: 2% klsti lÍFMjR# =r-“ ,PhílSiivers Afbragðs fjörug og skemmti- leg ný amerisk gamanmynd í litum og Panavision. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Félagslíf Framarar Meistara- og 1. flokkur Æfingar verða á: Miðvikudag kl. 20.30. Föstudag kl. 20. Mánudag kl. 20. Munið læknisskoðunina á mið vikudag kl. 17—19 á Mela- velli. Þjálfari Skúli Níelsen. 2. flokkur Miðvikudag kl. 19.30. Laugardag kl. 14.30. Þjálfari Ólafur Þórðarson. 3. flokkur Miðvikudag kl. 18.30. 4. flokkur Miðvikudag kl. 17.30. Þjálfari Sigurgeir Ingvarsson. 5. flokkur Fimmtudag kl. 16.40. Þjálfari Ólafur Þórðarson. Fermingargjafir SKÍÐAÚTBÚNAÐUR TJÖLD VINDSÆNGUR SVEFNPOKAR VEIÐISTENGUR LÓSMYNDAVÉLAR ÚTIVISTARTÖSKUR o. m. fl. — Póstsendum — TÓNABÍÓ Sími J11S9. Sýnd annan í páskum. ÍSLENZKUR TEXTI Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk gamanmynd af snjöllustu gerð tekin í litum og Panavision. Myndin hefur alls staðar hlotið metaðsókn. Yvonne De Carlo Patrick Wayne. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. w STJÖRNURflí Simi 18936 UlU ÍSLENZKUR TEXTI Laugaveg 13. Hörkuspennandi og viðburða- rík ný ítölsk-amerísk stór- mynd í litum og CinemaScope. Myndin er gerð eftir sögunni „Barrabbas" eftir Per Lager- kvist, sem lesin var upp í úlvarpinu. Anthony Quinn Silvana Mangano Ernest Borginie Sýnd kl. 5 og 9. Somkonrar Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20.30: Vakningar samkoma. Fimmtudag kl. 20.30 fögnum við sumrinu. — Sumarkaffi. Ofursti Jakobsen og frú frá Noregi tala báða dagana. Brigdader Driveklepp stjórnar. Allir hjartanlega vel- komnir. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12, Reykjavíl í kvöld kl. 8 (miðvikud.). Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld síðasta vetrardag kl. 8.30 í kristniboðshúsinu Betaníu, — Laufásvegi 13. Jóhannes Sig- urðsson talar. Allir veikomnir. Annar í páskum: Stórmyndin Ævintýri Hoffmanns tmnimmtöHYm -,' T. .;. Hin heimsfræga brezka dans- og söngvamynd í litum frá Rank. Byggð á samnefndri óperu eftir Jacques Offen- bach. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓDLEIKHÚSID Sannleikur í gifsi Sýning í kvöld kl. 20. Síðasta sinnt. Tónleikar og Listdanssýning: i Lindarbæ í kvöld kl. 20. Kardemommubærinn Sýning fyrsta sumardag kl.15. Hver er hræddur við Virgim: Wonlí? Sýning fyrsta sumardag kl. 20. Bannað börnum inivin 16 ára. r og Skiillóttd söagkonan Sýning í Lindarbæ fyrsta sumardag kl. 20. Jámiiausinn Sýning föstudag kl. 20. Uppselt. Næsta sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. LEIKFELAG KÖPAVOGS Fjalla-Eyvindur eftir Jóhann Sigurjónsson. Leikstjóri Ævar R. Kvaran. Sýning föstudagskvöld kl. 20.30. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. Sími 41985. I.O.G.T. Stúkan Mínerva nr. 172 Fundur í kvöld kl. 20.30. Kaffi eftir fund. Æt Slm I I) »41 Dagar víns og rósa (Days of Wine and Roses) Mjög áhrifamikil og ógleyman leg, ný, amerísk stórmynd, er fjallar um afleiðingar of- tírykkju. Aðalhlutverk: Jack Lemmon Lee Remick Charles Bickford I myndinni er ISLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. Stórbingó kl. 9. Ævintýri á gönguför Sýning í kvöld kl. 20.30. UPPSELT Sýning föstudag kl. 20.30. Uppselt. Næsta sýning laugardag. Sýning fimmtudag kl. 20.30. Barnaleikritið Almansor konungsson Sýning í Tjarnarbæ fimmtu- dag kl. 15. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Aðgöngumiðasala í Tjarnarbæ er opin frá kl. 13. Sími 15171. FélagsBíf Ferðafélag íslands fer gönguferð á Esju sumar- daginn fyrsta. Lagt af stað kl. 9.30 frá Austurvelli. Farmiðar við bílinn. Uppl í skrifstofu félagsins Öldugötu 3. Símar 19533 og 11798. Frá Farfuglum Sumarfagnaður verður í Heiðarbóli í kvöld. Bíll fer frá Búnaðarfélagshúsinu kl. 8.30. Stúlkur múnið að taka með ykkur kökur. Farfuglar. Simi 11544. Síðsumarsmót RGOGERS AND HAMMERSTEIN'S 6 NEW FAIR CIlÞ4Ktvi/vSc:OPJE PAT BöONE BOBBY OARIN PAMELA TIFFIN ANN-MARGRET ‘r’TOM EWELL ...ALICE FAYE COLOR by DE LUXE 2o. Gullfalleg og skemmtileg am- - crisk stórmynd í litum og CinemaScope. Sýnd annan páskadag Sýnd kl. 5 og 9. LAUGÁRAS Sími 32075 og 38150. &IAMO jUk. TECHNICOLOR Ný amérísk stórmynd í litum og TODD-AO 70 mm með 6 rása stereofónískum tón. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. Félagslíl Knattspyrnufélagið Valur, knattspyrmideild Æfingatafla hefur verið ákveðin sem hér segir: Meistara- og 1. flokkur Mánudaga kl. 9—10.30. Miðvikudaga kl. 7.30—9. Föstudaga kl. 9—10.30. 2. flokkur Þriðjudaga kl. 9—10.30. Fimmtudaga kl. 8.30—10. Laugardaga kl. 2—3.30. 3. flokkur Mánudaga kl. 8—9. Miðvikudaga kl. 9—10.30. Föstudaga kl. 8—9, 4. flokkur Mánudaga kl, 7—8. Þriðjudaga kl. 7.30—9. Miðvikudaga kl. 6—7.30. Föstudaga kl. 6.30—8. 5. flokkur Mánudaga kl. 6—7 Aog B. Þriðjudaga kl. 5.30—6.30 C. kl. 6.30—7.30 A og B. Fimmtud. kl. 5.30—6.30 C. kl. 6.30—7.30 A og B. Iðnaðarstörf Karlmenn og konur óskast til iðnaðar- starfa strax. — Góð vinnuskilyrði. Nánari upplýsingar í síma 31250. SLÁTURFÉLAB SUÐURLANDS >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.