Morgunblaðið - 23.06.1965, Síða 3

Morgunblaðið - 23.06.1965, Síða 3
Miðvikudagur 23. júní 1965 MORGUNBLAÐIÐ 3 f GÆR lauk bændaför Bún- aðarsambands Vestfjaröa með kaffiboði, sem Búnaðarfélag íslands bauð til í Ilótel Sögu í Bændahöllinni. Eftir kaffið var gestum boðið að skoða dálitið af húsakynnumim. Blaðamaður og ljósmyndari Mbl. notuðu tækifærið til þess að spjalla við nokkra bændur og húsfreyjur þeirra. Fyrs't hittum við Guðmund Jniga Kristjánsson, bóndia á Kirkju'bóld, en haun var far- eirs'tjóri fyrir hönd Búmaðar- samibandsins. Saigði hann okk- uir frá ferðinni í fáum dirátt- um. Björgvin Sigurbjörnsson, Guörún Thorfdóttir, Una Sveinsdóttir og Agnar Sigurbjörnsson. Vestfirzkir bændur í Bændahöll Bjarni Sigurðsson frá Vigur og kona hans, frú Björg Björnsdóttir. — Við lögðum af srtað sunnu dagdnn 13. j'úiní ag fórum fyrst um Dalasýslu. Þá héldum vfð norður um til Austfjarða og sáum þær skemmdir sem orðið ihafa á túnum þar. Síðan feéldium við suðureftir að Jökulsá á Breiðamerkursandi Þaðan var svo flagið tiil Reykjavíkuir, en hingað kom- um vi'ð í giærkvöldi. — Hve margir eru i ferð- inni? — Við erum alls um 90. — Verðiur ferðin ekki dýr? — Nei, allis ekki. í nauninmi þurfum við eskiki að greiða anrnað en ferðir, þvi við gist- um á sveitalbæj um ag fengum alls staðar frábærar móttókur Á sumum stöðum var líka sameigdmleigt boi'ðhald með heimamönnu.m. Ferðasjóður bænda veitti okkur einniig styrk, eins ag er um aða-ar bændaferðir, þannig að kostn aður verðux tiltöiulega mjög lítill. urbotni í Tálknafir'ði með konu sinni, Guðrúnu Torfa- dóttur, eða „hakrar“, eins og þau hjónin nefndu það. — Það er enginn búskapur að hokra þetta með þrjár kýr ag 100 rollur segir Björgvin. En maður lifir ekki eingöngu á þessu. Ég vinn t.d. á Sveins eyri meðfram búskapnum. — En er nú ekki hsegt að iifa á búskap ednigöngu? ' — Jú, jú, víst er þaö hægt, ef aðstáða er góð og maður hefur nóg beitilönd o,g nó,g af landi til rækta, svo maður taJi nú ekki um, ef hlummindi eru einhver. Við snerum okkur nú að Agnari ag frú hans, Unu Sveimsdóttur, til þesis að láta þau Legigja eitthvað tdl mál- anna. Þau búa í Hæmuvík í Rauðasandshreppi en eru að fflytja þaðan. — Hváð veldur þvi að þið ætlið að flytja? — Slæm skilyrði fyrst og fremst. Þetta er svo siem eng- in hlumnimdajörð. — Hvað ætlarðu þé að taka þéx fyrir hendiur? — Við hjónin ætlum að fflytja í Tálkinafjörðdnn, en Páll Jóhannesson og Anna Magnúsdóttir. Guðmundur Ingi Kristjáns- son, formaður Búnaðarsam bands Vestfjarða skrifar nafn sitt á skinn, sem hóp- urinn afhenti fararstjóran- um Ragnari Ásgeirssyni. — Hvernig hefur veðrið verið? — Við höfum vetrdð heppin með veður. Að visu var dálítið kalt fyrir austan, en að öðru leyti hefur veðrið verið gott. Inni í „griUi- hittum við m.a. tvenn un,g hjón og tók- urn þau tali. Það kom reyndar í ljós að eiginmennirmdr voru tvílburaibræður, Agnar og Björgvin Si gurbjörnssynir. Sá síðarnelndi býr að Norð- þaðan ætla ég að sækja sjó. Ég er óánægður yfir að þurfa að flytja, en maður verður að sæitta sig við það. Nú stóð upp Þarsteinn Sig- urðsson, formaðutr Búnaðar- félaigsins, en þáð var Búnaðar félaigið, sem bauð til þessarar kaffidrykkju. Bauð hann gesti velkomma í „þeirra eigið húis“ því húsið var bygigt til vdrðdnig ar og vegsemdar fyrir bæmd- STAKSTEINAR Elzti maðurinn í hópnum, Ólafur Ólafsson frá Skála- vík, 86 ára gamall. ur, eins og Þorsteinn sagði. Fluitti hann síðam stutta ræðu. Næst töfcum við tali ungan bónda, Pál Jóhanmesson, er situr og diretokur kiaffi ásamt fconu sinni, Önnu Maigmúsdótt ur. Páll er bóndi á Bæjum við ísafjarðardjúp, þar sem hann rekur bú me'ð 13 kúm og 250 ám. Við spyrjum hanm, hvern iig fierðin hafi gengið. — Ágætlega, nema mér finnst yfirferðin hafi verið í lengsita la,gi og svo var írem- ur kalt fyrir norðan. — Var ekki erfitt að kom- ast að heirmam alian þennan tíma? — Ekki svo mjög. Aliár lögð ust á eitt til að áðstoða mann við að komast með. T.d. komu ruokkrir ættingjar héðan að sunnan og aðstoðuðu bænd- urna, svo að þeir ættu heimain gengt. Við erum t.d. allir með, bændumir í Snæfjallahreppi, 6 áð tölu. — Þið gisituð á bæjum f þeim héruðum, sem þið áttuð leið um? — Já, og okkur var hvar- vetna tekið með kostum og kynjum. Við Mývatm söng fyr ir okkur Karlakór Mývetn- inga með einsöng Þráins Þóris,sonar, kennara, og var 'það dásamlegt á að hlý'ða. Á Homafirði var okkur ednnig mjög val tekið. Á sunnudags- kvöidið var haldinn þar dans- leikur í Mánagarði og var damsað af miklu fjöri tii kJ. hálf eiitt. Þegar við svo fórum Frh; á bls. 31 „Viðtöl“ Þjóðviljans afhjúpuð AÐ undanförnu hafa birzt á bak- siðu Þjóðviljans „viðtöl“, sem einn blaðamanna blaðsins Guð- geir Magnússon, hefur útbúið. Vfirleitt hafa „viðtöl“ þessi verið við verkamenn og augljóslega haft þann tilgang að æsa upp tor- tryggni og úlfúð milli verka- fólks í einstökum landshlutum, vantrú á ýmsum forystumönnum verkalýðshreyfingarinnar og al- mennan æsing meðal launþega, sem nú eiga í viðræðum við vinnuveitendur um kaup «g kjör. Skrif þessa blaðamanns á þessn sviði voru þó afhjúpuð rækilega, þegar bann birti „viðtal" við Uárus Guðmundsson, kennara á Raufarhöfn, sem var látinn segja, að verkafólk þar snerist yfirleitt á móti Norðurlandssamningun- um. Kvöldið áður en það „viðtal“ birtist, samþykkti Verkalýðsfé- lagið á Raufarhöfn samkomulag- ið með öllum greiddum atkv., en einn sat hjá, Lárus Guðmunds- son. Eftir þessa útreið lét Þjóðviljinn lítið á sér kræla á þessu sviði. Enn við sama heygarðshornið En Þjóðviljinn var ekki að baki dottinn, þótt búið væri að af- hjúpa æsingaskrif hans nm samningamálin. Þann 17. júní sl. birti Þjóðviljinn viðtöl við tvo starfsmenn Skattstofunnar og tvo guðfræðinema undir yfirskrift- inni: Skattaframtöl og iðrun. 1 yfirlýsingu frá guðfræðistúd- entunum, sem birtist hér í blað- inu í gær segir, að þeir hafi upp- haflega neitað blaðamanni Þjóð- viljans um viðtal, en fallizt á það, þegar hann skýrði þeim frá þvi, að 17. júní blað Þjóðviljans mundi að verulegu Ieyti helgað stúdentum og eins og segir í yfirlýsingunni, „og viðtöl birt við stúdenta úr ýmsum deildum, um þau efni, er nám þeirra varða . . . „Kom það okkur því spánskt fyrir sjónir, er við sáum það samhengi, er viðtölin birtust í, sérstaklega þar sem hann spurði ekki nema annað okkar um skattamál. Virðist okk- ur allt benda til, að Guðgeir Magnússon hafi farið með vís- vitandi ósannindi er hann greindi okkur frá tilgangi viðtalanna og leyfum við okkur að átelja liann fyrir þá aðferð“. Hér er það ljóst svo ekki verð- ur um villzt, að blaðamaður Þjóðviljans hefur vísvitandl blekkt tvo háskólastúdenta til þess að birta viðtal við hann I Þjóðviljanum og má nú ölluni Ijóst vera hvers konar starfsaí> ferðum er beitt á því þlaði og hve mikinn trúnað hægt er að leggja á það, sem þar birtist Upplýsingai hjd skipadeild SÍS í forystugrein Tímans S.L sunnuda^ er rætt um kaupdeiln skipum og sagt, að samkomulag það, sem náðist í þeirri deilu sýni þann glundroða, sem nú ríki í kaupgjaldsmálum, því að „hingað til hafi það verið lág- mark að semja til árs. Nú er hins vegar farið að semja til sjö daga“. Morgunblaðið vill benda Tím- anum á, að hjá Skipadeild StS getur blaðið fengið upplýsingar um það, að samkomulagið á kaup skipaflotanum var ekki endan- legt samkomulag, heldur ein- ungis um nokkur kjaraatriði og því ekki óeðlilegt þótt það sam- komulag næði ekki til eins árs, þar sem ósamið er um mörg önnur atriðL

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.