Morgunblaðið - 23.06.1965, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.06.1965, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 23. Jflrn! 1965 MQRGU N BLADIÐ 15 Tii sölu milliBiðalaust 2ja herb. kjallaraíbúð ca. 75 fermetrar (skammt frá Hálogalandi). íbúðin er algjörlega sér að öllu leyti t. d. . þvottahúsi o. fl. Öll innrétting er sérlega vönduð og haganlega fyrir komið. Teppi á gólfum. Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl. fyrir 26. þ.m. merkt: „2ja herb. íbúð S. S. — 6023“. Sumarhús Til sölu er við Hafravatn tveggja íbúða sumarhús, eignarlóð fylgir ásamt bátaskýli og nýlegum báti. Veiðiréttur fylgir eigninni. Tilþoð óskast send fyrir fýrsta júlí. Friðjón Guðröðarson, hdl. c/o Samvinnutryggingar Armúla 3, Reykjavik. M©y\M GFDJÓN ÞORVARÐSSON löggiltur endurskoðandi. Endurskoðunarskrifstofa. Sími 30539. S'ld^rsiiifuETarslú’kur Nokkrar vangr ?íldarsöltungrstúlkur vantar til Óskarsstöðvar á Raufarhöfn strax. Uppl. gefnar í síma 12298 og 10724. Olafur óskarsson. DTBO0 Tilboð óskast í að byggja fyrsta áfanga af Mennta- skólanum við Hamrahlíð. Teikninga og annarra út- boðsgagna má vitja á teiknistoíu Skarphéðins Jó- hannssonar, Laugarásvegi 71, gegn kr. 2.000,00 skilatryggingu, frá og með miðvikudeginum 16. júní. — Tilboðin verða opnuð á sama stað föstu- daginn 30. júní kl. 11.00 f.h., að viðstöddum bjóð- endum. Byggingarnefndin. drAttarvélar érá I SOVETRIKJDINIDM ERU ÞÆR DRATTARVELAK SEM BEZT HENTA ÍSLENZKUM STAÐHÁTTUM. Við bjóðum yður tvær gerðir: T-40 sem er með loftkældri dieselvél, 40 hestöfl við 1800 snún/mín. eða MT3-50 sem er með vatns- kældri dieselvél, 50 hö. við 1600 snún/mín. en 60 hö. við 1800 snún/mín. Áætluð verð: T'4Ö: KR. 92,000 með húsí — MT3 50: KR. 115.000 með húsi og er þá hvor gerðin sem er með eftirtöldum útbúnaði: AFL-ÚRTAK bæði að aftan og til hliðar, sem stillanlegt e r hvort sem vill á 540 snún/mín. stöðugt eða á snúnings- hraða véiarinnar. — VÖKVASTVRI — STEFNULJÓSUM — HEMLALJÓSUM — VINNULJÓSUM bæði að aftan og framan SJÁLFHREINSANDI SNÚNINGS-SMUROLÍUSÍ UM — VINNUSTUNDAMÆLI — LÆSINGU Á MIS- MUNADRIFI — STILLANLEGU HJÓLAMILLIBILI OG S TILLANLEGRI HÆÐ FRÁ JÖRÐU — HÖFUÐROFA fyrir ■llt rafmagn — FULLKOMNU VÖKVAÞRÝSTIKERFI til tengingar við ýms hjálpartæki með stillanlegum aðalventlL — VÖKVASTÝRÐUM DRÁTTARKRÓK. Ennfremur er MT3-50 með viðbyggðri loftþjöppu t il að dæla í hjólbarða o. fl. Ýms hjálpartæki eru fáanleg, t. d. ÝTU-TENNUR — HEYLYFTARAR — AFTANÍ-VAGNAR O. FL. ÞAR SEM ÞESSAR DR ÁTTARVÉLAR HAFA VERID NOTAÐAR HÉR Á LANDI, HAFA ÞÆR HLOTID EINRÓMA LOF ÞEIltRA SEM ÞÆR HAFA REYNT. Allar nánari upplýsingar veitir einkaumboð á íslandi fyrii V/O TRACTOREXPORT BJÖRN & HALLDÓR Síðumúla 9 — Símar 36030—36930.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.