Morgunblaðið - 23.06.1965, Side 32

Morgunblaðið - 23.06.1965, Side 32
Lang stærsta og íjölbreyttasta blað kmdsins 138. tbl. — Miðvikudagur 23. júní 1965 Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað Davíðshús afkent Akureyrarbæ Söfnun hefdur þó áfram AKURETBI, 22. júní. — Bæjar- gljúrn Akureyrar hefur samþykkt beimild til handa bæjarráði að veíf/i viðtöku til eignar og um- ráða húseigninni Bjarkarstíg 6, húsi Davíðs skálds Stefánssonar frá Fagraskógi, og ennfremur falið bæjarráði að gera tillögur nim rekstur safnsins og stjórn þess. Var tiil.aga þess efnis undir rituð og borin fram af fjórum bæjarfulitrúum úr öllum flokk- um. Bæjarráði hefur nú borizt bréf undirritað af 4 mönnum úr söfn- únarnefnd Davíðshúss, en for- maður hennar er Þórarinn Björns son, skólameistari. Bréfið er svo hijóðandi: „1 framhaldi af bréfi voru, dag settu 5. desember s.l. varðandi húsið Bjarkarstíg 6 og samþykkt siðasta bæjarstjórnarfundar, leyf un vér oss fyrir hÖnd fram- kvæmdanefndar Davíðssöfnunar, að afbenda bæjarráði afsal til Sáttafundir SAMNINGAFUNDUR var í gær með fulltrúum Sjómannafélags Reykjavíkur og vinnuveitenda og stóð hann frá kl. 14.00 til 16.00 1 dag er boðaður sáttásemjara fundur með aðilum í kjaradeilu vinnuveitenda og verkalýðsfélag anna í Reykjavík og Hafnarfirði. handa Akureyrarbæ fyrir hús- inu Bjarkarstxg 6. Akureyri. Jafnframt viljum vér nota tækifærið til að votta bæjarstjóra Akureyrar og bæjarráði einlægt þakklæti vort fyrir velviljaðan skilning og drengilega framkomu í þessu máli“. Samkvæmt þessu hefur söfn- unarnefndin nú keypt Davíðs- hús og afhent það Akureyrarbæ. Þó vantar herzlumuninn, að nægilegt fé hafi safnazt og held ur söfnunin því áfram enn um sinn — Sv. P. Þjálfa sig í Öskju fyrir tunglferðir Hópur Bandaríkíaiiiarina * kemur til Islands 1 NÆSTA mánuði kemur hóp- ur manna frá geimvísindastofn- ununx í Bandaríkjunum til ís- lands og er tilgangurinxn að fá þjálfun í landslagi, sem talið er Pironxu- n'boröir'' ludent líkjast því sem muni vera á tunglinu, en það er liður í undir- búningi þeirra fyrir tunglferðir. Munu þeir dvelja í Öskju og e.t.v. fara að Lakagígum, exx á báðum stöðum er eldfjallalands lag og nær enginn gróður. Mbl. fékk þær upplýsirxgar hjá Upplýsingaþjónustu Bandaríkj- anna, að þrír menn mundu koma til undirbúnings snemma í júlí, en aðalhópurinn, 18 manns, dveija hér dagana 11.—16. júlí. í þeim hópi eru 7 vísindamenn á sviði jarðfræði og 5 menn frá NASA, geimvísindastofnun Bandaríkjanna. Væri þetta liður í þjálfun ;þessara manna, og hefðu áður verið farnar slikar þjálfunarferðir til Alaska og Hawaii. Yrðu gerðar athuganir á sviði tunglfræði, jarðeðlisfræði o.fl. Með ferðinni til íslands væri ætlunin að kynnast og fá þjálf- un á stað, sem að landslagi væri sem líkast því sem menn héldu að væri á tunglinu, Væru leyfi fengin til þessara æfinga hér. Og SYRTLINGUR, litli hróðir Surts, er að vaxa úr sæ. í fyrrakvöld er Sigurður I>ór- arinsson flaug yfir leit hann svona út. Þarna var myndar- legasta skeifa, orðin 60 m. á hæð. Syrtlingur á þó heldur erfitt uppdráttar, gosefnin í honum er svo laus, fljóta um allan sjó. Gosið var svipað og verið hefur, en fer ekki vax- andi, svo nýja eyjan á langt í land að tengjast hinni eða verða nokkuð svipuð að stærð. mundi dr. Sigurður Þórarinsson verða til leiðbeiningar. Nakið eldfjallalandslag hentar bezt. Mbl. leitaði þá til Sigurður, sem sagði, að einn þeirra manna, sem koma á undan, væri jarð- fræðingurinn Schidester frá U.S, Astro Geological Branch í Flag- staff í Arizona, þar sem unnið er mikið að samanburði á jörðu Framhald á bls. 3*1. Borðum yfir 100 tonnum meira nú en í fyrra 1914 tonna birgðir til í landinu I LANDINTJ voru 1. júní sl. 1914 tonn af dilkakjöti eða aðeins 60 tonnum minna en til var á inn- Uppdráttur af Mývatnssvæðiuu. Dælustöðin verður reist við Helgavog skammt frá Reykja’ilíð og dælingarprammi verður siðan á vatninu í allt að 500 m fjarlægð frá landi. Þaðan verður botnleðjunni síðan dælt um 3 km. veg að Námaskarði, þar sem verksmiðjan sjálf verður væntanlega staðsett. , Fyrstu framkvæmdir hafn- ar við kisilgúrverksmiðju Dælustöð byggð í sumar FYRIR skömmu var hafizt banda við að reisa dælustöð við Helgavog í Mývatni og eru þær framkvæmdir í sam- bandi við væntanlega bygg- ingu kísilgúrverksmiðju þar nyðra. Dælustöðin verður byggð í samvinnu við banda- rískt fyrirtæki og er tilgang- urxnn að fullkanna, hvort úr leðjunni á botni Mývatns sé unnt að framleiða kísálgúr, sem verður fyrsta flokks að gæðum. Bandaríska fyrirtæk- ið, sem hér um ræðir leggur á það míkla áherzlu, að sann- prófað verði um gæði vænt- anlegrar framleiðslu, en sem kunnugt er hefur þó ekki ver- ið samið við þá eða neina að- ila um að reisa eða reka verk- smiðjuna. Þó er gert ráð fyrir, að hún verði reist og þá að öll um líkindum i samvinnu við eitthvert erlent fyrirtæki, sem greiðan aðgang hefur að heimsmarkaðinum, sem ekki Frh é bls. 31 lendan markað á sama tíma í fyrra, þá 1975 tonn. Þessar upp- lýsingar fékk Mbl. hjá Jón- mundi Ólafssyni, yfirkjötmats- manni, hjá Framleiffsluráði land búnaðarins. Eins og skýrt hefur verið frá hér í blaðinu er orðið vont að fá dilkakjöt í Reykja- vik. í Reykjavík voru birgð- irnar 390 tonn 1. júní, en af því hefur að sjálfsögðu verið tals- vert selt nú. • Aukin neyzla Svo virðist sem neyzla á dilkakjöti hafi verið mun meiri í ár en í fyrra, skv. könnun Framleiðsluráðsins. Til 1. júní í ár er salan á dilkakjötinu 512 tonnum meiri en hún var á sama tíma í fyrra. Kjötsalan í maímánuði nú var 668 tonn eða Ihundrað tonnum meiri en í maímánuði í fyrra. Benti Jón- mundur á í því samibandi, að þó kaupgjald hafi hækkað, sé kjöt- verð til neytenda sama og það var í fyrra, en niðurgreiðsla hækkaði, sem kunnugt er. Þess roá einnig geta að framleiðslan var heldur minni í haust en áríð áður. ð Útflutningur Af dilkakjöti hafa í ár verið flutt út 1975 tonn, en 2651 tonn í fyrra á sama tíma og 100 tonn Firh. á bis. 31 17 pnndo Inx úr Elliðnnnum VEIÐI í Elliðaánum hefur verið með afbrigðum léleg, enda þótt veiðitíminn hæfist viku s*iðar en venjulega. Þó dró Hörður Guð- mundsson 17 puixda lax þar s.L sunnudag, en það er með allra stærsta móti í ánum. Tók laxinn í fossinum, en leikurinn barst niður í Eldhúsihyl, áður en yfir lauk. AIls hafa veiðst aðeins 6 iax- ar í Blliðaánum og þar af 2 á fiugu. 3 laxanna voru stórir 10; 13 og 17 pund. Upp fyrir teljar- ann við Rafstöðina voru í' gær komnir 10 laxar og mun einn Iþeirra þegar hafa verið veiddur. í gær veiddist enginn lax í ánuro.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.