Morgunblaðið - 27.06.1965, Side 9
Sunnudagur 27. Jftní 1965
MORGUN BLAÐID
9
Höfum fengið nýtt úrval af
Lancóme
snyrtivörum
— þar á meðal
ýmsar nýjungar.
Gjörið svo vel að
líta inn á meðan
úr nógu er að velja.
I/
V
Ur
við Lækjartorg.
Lokað vegna sumarleyfa
frá 12. júlí — 8. ágúst.
MÚLALUNDUR
Öryrkjavinnustofur S Í.B.S.
Ármúla 16 — Sími 38-400.
Ódýror íbúðir í smíðum
Fyrir nokkrum dögum síðan fengum við í sölu
ódýrar 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í smíðum
við Hraunbæ og eru þ'ær allar seldar.
Nú höfum við fengið aftur í sölu ódýrar fokheldar
2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir, sem seljast með
sömu kjörum og í sama ástandi þ.e.a.s. fokheldar og
með frágenginni miðstöðvarlögn.
Einnig höfum við fengið ódýrar 2ja, 3ja og 4ra her-
bergja íbúðir við Hraunbæ, sem seljast tilbúnar
undir tréverk og málningu og með allri sameign
frágenginni innan og húsið múrhúðað og málað
utan.
Teikningar og allar nánari upplýsingar fyrirliggj-
andi á skrifstofunni.
EIGNASALAN
lt t V K .1 A V i k -
ÞORÐUR G. HALLDÓRSSON
INGÓLFSSTRÆTI 9.
Símar 19540 og 191S1.
Kl. 7,30—9 sími 51566.
Þvær,
hreinsar
09
gefur ferskan
háralit
Þegar «fi líðyr ó, fölnar
æskuljómi Kórsins. Wellaton
gefur harinu nýjan og
ferskan blæ og þvær um leið
eins og bezta shampoo.
Wellaton uppfýllir kröfut
allra kvenna, þvi fjölbreytt
htaval gefur konunni kost;
á að velja ser fagran og'
persónulegan hárblæ.
I
weitafon
Heildverzlun: HALLDÓR JÓNSSON H. F.
•ími 2399S og 12586 Hafnarítrxti 18
SUNDBOLIR í miklu úrvali.
Austurstræti 7 — Sími 17201.
Atvinna óskast
Ábyggilegur maður óskar eft-
ir skrifstofu- eða afgreiðslu-
starfi. Verzlunarskólamennt-
un. Góð enskukunnátta. Sann
gjörn kaupkrafa. Tilboð send-
ist afgr. Mbl. merkt: „Alger
reglusemi — 7870“.
a Ferðir kref jast
fyrirhyggju
< m 2
si Í| 0
▼
FERÐA
HANDBÓKKN
sfeVeriö forsjál
Fariö meö svarið
í ferðalagið
WrSTMANN*EyJ*« 9
KynnSzt fegurstu
stöðum Islands
10 daga hringferðir um landið:
Örfá sæti laus í eftirtaldar ferðir:
7. og 16. júlí, 4. og 13. ágúst.
Þægileg farartæki — hótelgisting og fæðL
Kunnur fararstjóri fræðir yður um feg-
urstu og sögufrægustu staði landsins.
Feiðaskrifstofan UTSÝN
Austurstræti 17. — Símar 20-100 og 2-35-10.
Höfum opnað aftur
MILOPA-kremln
KO MIN .
Snyrtistofan MARGRÉT
Skólavörðustíg 21 A •— Sími 17762.
KEXIÐ
Ijúffenga
með smjöri
osti eða
marmelaði
og öðru ávaxta-
mauki.
JACOBS
CREAM CRACKERS
Fæst í flestöllum mat-
vöruverzlunum landsins.