Morgunblaðið - 27.06.1965, Side 15

Morgunblaðið - 27.06.1965, Side 15
Sunnudagur 27. jflní 1965 MORGUNBLAÐÍB 15 Ta va r Erum umboðsmenn á íslandi fyrir hinar viðurkenndu og ódýru talstöðvar frá fyrir- tækinu SINGER PRODUCT COMPANY í Bandaríkjunum. Aerotron Sintrónic Carfone ATHUGIÐ: Við höfuin talstöðvar sem leysa vandan við öll tækifæri. Þessar tegundir bjóðum vér uppá: Sintrónic Carí'one Slimline Konel Astromarine Sintron Walkie Talkie Það er sama hvað yður vantar talstöð í: Skip, bifreið, mótorhjól, flugvél. Við höfum það sem yður van- hagar um. Konel KR 35 Astromarine 30 Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni. Hannesson & Co. hf. Brautarholti 20 — Sími 15935 og 15882. FERBALOG Tll SIIVÍTIIÍKJAffli Ferðaskrifstofurnar Intourist og Landsýn skipuleggja ferðalög til Sovétríkjanna sem hér segir m.a.: Hópferðir með íslenzkum fararstjóra: V LS.5 10. — 24. júlí 15 daga ferð. Fararsjtóri: Gestur Þorgrímsson. Flogið til Helsinki og dvalist þar síðan farið með járnbraut til baðstrandarinnar við Leningrad og dvalist þar í 3 daga síðan flogið til Kiev og dvalist þar 1 dag og síðan til Yalta og dvalist þar í 5 daga 'en síðan flogið til Moskva og dvalist þar í 3 daga. Frá Moskva verður farið með svefnlestinni „Red arrow“ til Helsinki og komið þangað 24. júlí en flogið samdægurs til Keflavíkur. LS6 17. — 31. júlí 15 daga ferð. Fararstjóri: Reýnir Bjarnason. Flogið verður tii Helsinki og dvalist þar til daginn eftir en þá verður farið með járnbraut til Leningrad og dvalið þar í 3 daga þaðan verður flogið til Riga og dvalist þar í 1 dag og síðan til Kiev og dvalist þar í 1 dag en síðan flogið suður í Kákasíu til baðstrand- arinnar við Sochi þar sem ctvalist verður 4 daga. Að lokinni dvölinni þar verður flogið til Moskvu og dvalist þar í 3 daga en síðan farið með svefnlestinni „Red arrow“ til Helsinki og komið þangað^ daginn eftir 31. júlí og flogið samdægur til íslands. Verð beggja ferðanna er kr. 15.650.00. Lánaðar í ferðinni eru 50% af flugfarinu með flugvél- um LofUeiða allt upp í 1 ár. Innifalið eru allar ferðir, hótel, matur og leið- sögn. Fyrsta fiokks hótel og matur. í öilum þess um borgum gefst ferðamönnum tækifæri til ■ ■■■■•■■ •‘■■■■■■■■■■■■^■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■a »■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■ ■■■ þess að skoða ýmislegt af því markverðasta sem þessar borgir hafa upp á að bjóða. Gegn vægum aukagreiðslum er háegt að sækja íþrótta leiki, kvikmyndahús, og leikhús auk margra annarra skemmtistaða. Auk þessara hópferða bjóðum við upp á fjölda annarra hópferða viðsvegar um Sovétríkin. Einstaklingsferðir. Leikhúsferðir sérstakar þar sem skipulagðar eru heimsóknir á leiksýningar og kynningarkvöld með mörgum fremstu lista- mönnum Sovétríkjanna. Hressingarferðir allan ársins hring á marga fremstu staði í Sovét- ríkjunum í þeim efnum þar sem veitt er læknis- hjálp og önnúr meðferð fyrir mjög vægt verð. Þá minnum við á hinar frægu tónlistahátíðir „Moscow Stars“ sem haldnar eru árlega í maí og „Light nigths“ í Leningrad í júní ár hvert og nýárshátíðirnar 25.des — 5. jan. ár hvert. Veiðiferðir víðs vegar um Sovétríkin, og hin sérstöku kjör sem við veilum öllum sem eiga verzlunarerindi til Sovétríkjanna. Með skipum Baltic line skipuleggjum við sér- staklega skemmtilegar og ódýrar ferðir um Norðursjó og Eystrasalt með viðkomu í London, Le Havre, Gautaborg, Stokkholm, Helsinki og Leningrad. Um Miðjarðarhaf og Svartahaf með viðkomu í Marseilles, Genoa, Napoli, Feneyjum, Dubrovnik, Bari Pireaus, Istanbul, Varna, Constanta, Odessa, Yalta, Sochi, Batumi, Suk- hunii og til baka aftur. Ferðir um Dóná frá Vín til Yalta með viðkomu í Brati slava, Budapest, Belgrade, Tom Severin, Ruse, Djur- dju, Galaz, Ismail og til baka. Og að síðustu viljum við minna á ferðir til Japans með viðkomu í Leningrad, Moskva, Khabarovsk, Na- hodka til Yokuhama og til baka. Aku þess er hægt að halda áfram í hnattferð á sérlega hagstæðu verði. Sovétríkin ná yfir 1/6 hluta jarðar, er eitt fjöl- breyttasta land hvað snertir ndtiúrufegurð, menningu og þjóðlíf. Sjáið þau með eigin aug- um og njótið hinna hagkvæmu viðskiptakjara sem við bjóðum upp á. Litið inn til okkar og leitið upplýsinga. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ >■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■•« ■■■■•■■■••■•■■»•■■■■■■■■■•■■■■■ ■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ -/«g?7ÍrS?s LAN DSy N FERÐASKRIFSTOFA Skolavörðustíg 16. II. h»ð SlMI 22890 BOX 465 REYKJAVÍK ■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•••

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.