Morgunblaðið - 30.07.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.07.1965, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Föstudagur 30. júlí 1965 2ja til 3ja herb. íbúð óskast sem fyrst. Reglu- 9 semi. Fyrirframgreiðsla jS kemur til greina. Upplýs- m ingar í síma 33262. Tannlæknir Opna tannlækningastofu föstudaginn 30. júlí að Borgarvögi 20 B. Sími 2149, Ytri-Njarðvík. Þorleifur Matthíasson. Ný ódýr reiðhjól fyrir telpur og drengi. Leiknir sf., Melgerði 29, Sogamýri. Sími 35512. Húsnæði — Keflavík Vantar íbúð til leigu í Keflavík. Hún þarf að vera 3—4 herbergi. Upplýsingar í síma 23049. Trésmiðir óskast í mótauppslátt. Sími 32909 Keflavík Herbergi óskast til leigu í tvo máuiuði. Uppl. í síma 2037, Keflavík. Tveggja herb. íbúð — sólrík, á XI. hæð, Aust urbrún 2, til solu strax. — J. S. Kvaran. Gólfteppi í bílinn Mjög ódýrir gólfteppabútar seldir þessa viku kL 1—6 daglega. Álafoss í Mosfellssveit. - Bæsting Ræstingakona óskast strax. S.S.-kjötbúð Vesturbæjar, Bræðraborgarstíg 33. Keflavík ^ Volkswagen árg. ’59, til sölu. Staðgreiðsla. Upplýs- ingar í síma 2326. Óskast til leign Tvær reglusamar stúlkur óska eftir einu herb. og eld unarplássi, eða aðgangi að eldhúsi. Upplýsingar í síma 92-2125 eða 92-1514. Volkswagen ’63 til sölu. Upplýsingar í síma 17487. Kona með 8 ára barn, óskar eftir H tveim herb. og eldhúsi. Upp B lýsingar í síma 41156. 2ja mánaða hænuungar til sölu. Hvítir ítalir. Upp- lýsingar í síma 36713. Reiðhestur til sölu Töltgengur, brokkhestur. Upplýsingar í Kaldár- höfða, Gtímsnesi. Háyfoss í ÞJórsárda! UNGUR drengur var á fer3 um Þjórsárdal um daginn og tók þessa mynd af hæsta fossi landsins, HÁAFOSSI. Hann heitir Garð- Efst, þar sem Háifoss hrynur, hrauns af bergi niður, komdu um vornótt vinur, vakir þar ást og friður. HVER er vegurinn þangað, sem Ijósið býr, og myrkrið — livar á það heima? Jobsbók, 38 19. t dag er föstudagur 30. júií og er það 211. dagur ársins 1965. Eftir Iifa 154 dagar. Árdegisháflæði kl. 7:37. Siðdegisháflæði kl. 20:00. I Næturvörður er í Lyfjabúðinni HHJNN vikuna 24/7. — 31/7. Upplýsingar um læknaþjón- ustu i borginni gefnar í sim- svara Læknafélags Reykjavíkur, simi 18888. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinnl. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Biianatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tima 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Framvegis verður tekið á móti þcim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugarriaga fra kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum. vegaa kvöldtimans. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótsk og Apótek Keflavíknr eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Kiwanis-klúbburinn Hekla heldur fundi á þriðjudögum kl. 12:15 i Klúbbnum. S. + N. IRETTIR Eins og undanfarin ár, efnir félag matvöru- og kjötkaup- manna til fjölskylduferðar að Laugalandi í Borgarfirði um verzlunarmannahelgina. Kvenfélag Langholtssóknar fer í Kristileg samkoma verður í sam- Verð fjarverandi frá 27/7 f 3—4 Konur 1 Garðahreppi. Orlof hús- KAUPMANNASAMTÖK ISLANDS KVÖLDÞJÓN USTA VERZLANA Vikan 26. júlí til 30. júlí. Verzlunin Lundur, Sundlaugavegi 12. Verzlunin Ásbyrgi, Laugavegi 139. Verzlunin Þróttur, Samtúni 11. Verzl- un Guðm. Guðjónssonar, Skólavörðu stíg 21-a. Verzlunin Nova, Barónsstíg 27. Vitastígsbúðin, Njásgötu 43. Kjör búð Vesturbæjar, Melhaga 2. Verzl. Vör, Sörlaskjóli 9. Melabúðin, Haga_ mel 39. Verzlunin Víðir, Starmýri 2. Ásgarðskjötbúðin, Ásgarði 22. Jdnsval, Blönduhlíð 2. Verzlunin Nökkvavogi 13. Verzhinin Baldur, Framnesvegi 29. Kjötbær, Bræðraborgarstíg 5. Lúlla búð, Hverfisgötu 61. Silli & Valdi, Aðal stræti 10. Silli & Valdi, Vesturgötu 29. Silli & Valdi, Langholtövegi 49. Kron, Dunhaga 20. Notið sjóinn og sólskinið i ' Frá Mæðrastyrksnefnd. Hvíldarvika Ææðrastyrksnefndar að Hlaðgerðar- :oti i Mosfellssveit verður 20. ágúst. Umsókn sendist nefndinni sem fyrst. Kvenfélagasamhand fslands: Skrif- I Gjafabréf sundlaugarsjóðs Skála- ags vangefinna, Skólavörðustíg 18 og hjá framkvæmdanefnd sjóðsins. Konur Keflavík! Orlof húsmæðra verður að Hlíðardalsskóla um miðjan ágúst. Nánarl upplýsingar veittar i símum 2030; 2068 og 1695 kL 7—8 e.h. til 25. júlí. — Orlofsnefndin. Borgarbókasafn Reykjavíkur j er lokað vegna sumarleyfa til þriðjudagrsins 3. ágúst. VÍ8IÍKORIM Hjúkrunarkooan sendir Gunn- laugi Pétri svarvísu: 17. Vísukorn: Af minni sál þú munt ei fá minnstu ögn í staðinn Enginn mun það öðrum lá, er þá bættur skaðinn, Og Gunnlaugur Pétur svarar: 18. vísukorn: Sómakonan sagði nei, sízt var hins að vænta Glaðar konur girnast ei gamla menn og kvænta. Hjúkrunarkonan: 19. vísukom: Vísuna ég þakka þér, þar er gó'ðs að vona. Að yrkja ljóð ei ætla mér, ekkert hagmælt kona. Og Gunnlaugur Pétur kveður hana: 20. vísukorn: Ber ég þér nú bænarstef betri mörgum seggjum. Gestrisninnar gættu vel, geng ég nálægt veggjum. Gunnlaugur vissi það svo sem ekki, en grunaði þó, að hin töfr- andi hjúkrunarkona væxi frá Síðumúla veggj um. Smávorningur Tvær eyjar eru í Þingvailla- vatni, hálendar báðar, Sandey og Nesjaey. Sandey er stærri og liggur gamall eldgígur eftir vik- urgos. Hún liggur nálega í miðju vatninu. Veiðibjalla verpir í báð- um eyjunum. Spakmœli dagsins Ég tala sannleika, að vísu ekki eins og ég vildi, en eins og ég þori. Og ég verð djarfari með árunum. — Montaigne. Gengið >f Reykjavík 28. júlí 1965. Kctp Sala 1 Sterlingspund ...... 119.84 120.14 1 Bandar dollar ......... 42,95 43,06 1 Kanadadollair ......... 39.64 39.75 100 Damskar krónur ...... 619.10 620.70 100 Norskar krónur ___— 600.53 602.07 100 Sænskar krónur ..... 832.50 834.07 100 Finnsk mörk ...... 1.335.20 1.338.72 100 Fr. frankar ...... 876,18 878,42 10« Belg. frankar ....... 86.47 86.69 100 Svissn. frankar .. 995.00 997,55 100 GyUinl ________ 1.191.80 1.194.86 100 Tékkn krónur .... ... 596.40 598.00 100 V.-þýzk mörk 1.071,24 1.074,00 100 Lirur ............... 6.88 6.90 100 Austurr. seh...... 166.46 166.88 100 Pesetar ..........71.60 71.80 Málshœttir Hægt er að fylla kvikindisaug- að. Hægara er að finna saumnál í sátu en kanna vegu karlmanna í kvennamálum. Hætt er einu auganu nema vel fari. Munið Skdlholtssöínunina Munið Skálholtssöfnun. Gjöfum er veitt móttaka í skrifstofu Skál- holtssöfnunnar, Hafnarstræti 22. Sim- ar 1-83-54 og 1-81-05. GAMALT og gott í jarðskjálftanum 1896 féllu hús meira og minna á flestum bæjum austan fjalls, og sums staðar hrundu öll hús til grunna. Sumir bæir sluppu þó að mestu eða öllu leyti við skemmd- ir, samanber söguna um bónd- ann á Langsstöðum í Flóa. Hann var að skýra frá tjóni hjá sér og sagði: „Það varð slys á Langsstöðum. Það hrapaði bollapar. Bollinn brotnaði, en undirskálinni varð I bjargað.“ sá NiQEST bezti Bogi Brynjólfsson var um skeið sýslumaður Húnvetninga. Bar þa á hvinnsku nokkurri á Skagaströnd, og dæmdi hann í málum út af því. Nokkru síðar átti hóndi (inn í Miðfirði í allmiklumyerjum við sveitunga sína, og korn það til kasta sýslumanns að gera um þau mál. Boga þótti maður þessi ekki þjáll viðskiptis, og komst hann þá eitt sinn svo að orði: „Ég vil heldur fást við tiu þjófa á Skagaströnd, en einn iiiW.1 í Miðfirði." Meðhinum fullkomnu veiðitækjum er . ullt komið undir hæfni skipstjóruns Bara að þ<to se nú þessi krani, sem ég á að loka fynr, svo aö báturinn yfirfyllist ekki af fiski??1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.