Morgunblaðið - 30.07.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 30.07.1965, Blaðsíða 18
18 MORGU N BLADID Tðstudagur 30. júlí 1905 GAMLA BIÓ §1 I 114 75 LOKAÐ ■fr STJöRNunln Simi 18936 UAV Leyndardómur kistunnar (The Trunk) PHILCAREY IIAAMIL Hörkuspennandi og viðburða- rík ný amerísk kvikmynd. Phil Carey Julia Arnall Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. HÓTEL BORG okkar vinsæla KALDA BORÐ er á hverjum dcgi kL 12.00, einnig allskonar heitir réttir. ♦ HádeglsverðarmúsíK kl. 12.30. Eftirmiðdagsmðslk kl. 15.30. Kvðldverðarmúsia og DANSMtSIK kl. 21,00 Hljómsveit Guðjóns Pálssonar SöMgkona Janis Carol TÓNABÍÓ Sími 31182. ÍSLENZKUR TEXTI ____________i__ • (The Great Escape). Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk stór- mynd í Iitum og Panavision. — Myndin er byggð á hinni stórsnjöllu sögu Paul Brick- hills um raunverulega atburði, sem hann sjálfur var þátttak andi L — Myndin er með íslenzkum texta. Steve McQueen James Garner. Sýnd kl. 5 og 9. Bön.nuð innan 16 ára. Fast fæði Skagasíld de luxe, gisting, veizlusalir. Hótel Akranes GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmað ur Þórshamri við Templarasund Verðlaunamyndin Miðillinn „Bezta brezka mynd ársins!“ Stórmynd frá A. J. Kank. Ógleymanleg og mikið um- töluð mynd. Sýnishorn úr dómum enskra stórblaða: „Mynd sem engin ætti að missa“ „Saga Brýan Forbes um barnsrán tekur því bezta fram sem Hitchcoek hefur gert“. Aðalhlutverk: Kim Stanley Richard Attenbormgh Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. íslenzkur texti. Aukamynd: Gemini-geimferð McDivitts og Whites frá upp- hafi til enda. Amerísk lit- mynd. Theodór S. Georgsson málflutningsskrifstofa Hverfisgötu 42, III. hæð. Opið kl. 5—7 Sími 17270. Lokoð Félagslíf Farfngar — Ferðafólk Eftirtaldar ferðir verða um verzlunarmannahelgina: 1. Ferð í Þórsmörk. 2. Ferð á Fjallabaksveg-SyðrL 7.—18. ágúst: 12 daga hálendis ferð. Ekið verður yfir Tungnaá til Veiðivatna, síðan verður ekið með Þórisvatni yfir Köldukvísl og síðan norð- ur með Þjórsá að Sóleyjar- höfða, um Eyvindakofaver í Jökuldal. Næst er ráðgert að aka norður Sprengisand aust- ur um Ódáðahraun og að rönd Vatnajökuls. Þaðan verður haldið til Öskju og Herðu- breiðar. Ráðgert er að koma til byggða í Mývatnssveit, halda þaðan að Hljóðaklettum og Asbyrgi. Ekið verður byggð ir vestur í Blöndudal og Kjal- veg heim. — Upplýsingar í skrifstofunni, Laufásvegi 41, milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Sími 2-49-50. Farfuglar. Skátar, piltar og stúikur 15 ára og eldri Félagsferð verður farin um verzlunarmannahelgina „Norð ur í bláinn“ (að Húnaveri), ekið um þekkta staði og í bakaleið verður farið um Kjöl, Hveravelli og Kerlinga- fjöll. Fararstjóri verður Guð- mundur Astráðsson. Ferðist með góðum félagsskap. Far- gjald aðeins kr. 525,-. Aritun og greiðsla fyrir trygginga- gjaldi kr. 150,- er í Skátabúð- inni við Snorrabraut greiðist sem fyrst. Jórvíkingadeild S.F.R. BIKGIR ISL. GUNMARSSON Málflutningsskrifstoía Lækjargötu 6 B. — II. hæð Sim) 11544. Dóttir mín er dýrmœt eign Fyndin og fjörug amerkk CinemaScope litmynd. Tilval- in skemmtimynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Sími 32075 og 38150. 24 tímar í París (Paris Erotika) Ný frönsk stórmvnd í litum og CinemaScope með ensku tali, tekin á ýmsum skemmti- stöðum Parísarborgar. Myndin er létt og skemmtileg gaman- mynd, en samt bönnuð börn- um innan 16 ára. Myndin verður aðeins sýnd í Laugar- ásbíói að þessu sinnL Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Nýja TOULON-tannkremið inniheldur FLUOR — bætir og styrkir tennurnar — ver þær skemmdum KOSTAR ÞÓ AÐEINS KR. 21,80. Heildsölubirgðir: Snyrtivörur h.f., Birgðastöð SÍS, Verzl anasambandið, Karl Kristmanns, Vestmannaeyjum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.