Morgunblaðið - 30.07.1965, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 30.07.1965, Qupperneq 17
Föstudagur 30. fftlí 1965 MORGUNBLAÐID 17 Héldu hlutaveltu til styrktar blindum börnum TVÆR ellefu ára gamlar stúlkur komu í gaer á ritstjórn- arskrifstofur Mbl. og báðu okk- ur að koma til skila 845 krónum til Blindravinafélags íslands. Stúlkurnar, sem heita Aðalheið- ur S. Jónsdóttir Hlíðarhvammi 9 og Ingibjörg Friðbjöms- dóttir, Hlíðarhvammi 3, höfðu unnið sé'r þessa peninga inn með hlutaveltu, sem þær héldu í bílskúr heima hjá Aðal- heiði í fyrra dag. Vildu þær verja peningunum til þess að gleðja blind börn. Þær sögðu okkur, að vinn- ingar á hlutaveltunni hefðu ver- ið 212. Flesta þeirra hefðu heild- sölur í Reykjavík og verzlunin Lögberg gefið. Meðal vinninga á hlutaveltunni kenndi ýmissa grasa. í>ar voru handáburðir, brilliantine, súpur í pökkum, sóláburður, dúkkulísur og dúkku föt, sem þær keyptu sjálfar, barnasápur og margt fleira af eigulegum munum. Hver miði var seldur á 4 krónur og seldust þeir allir upp. Við spurðum, hversu langan tíma þær hefðu verið að undirbúa þetta, og sögð Stúlkurnar sem héldu hlutaveltuna fyrir blindu börnin. Talið frá vinistri: Ingibjörg Friðbjörnsdóttir og Aðalheiður S. Jónsdótt- ir. ust þær hafa verið í um það bil eina viku að því. En það var mikið að gera við afgreiðslustörf in, meðan hlutaveltan stóð yfir, og því fengu þær þrettán ára gamla vinkonu sína, Asdísi Amundadóttur í Hlíðarhvammi 8 til að hjálpa sér. „Stöðvum útbreiðslu kjarnorkuvopna,,- segir Wilson i boöskap sinum til afvopnunarráðstefnunnar i Genf Genf, 29. júlí — NTB RÁÐHERRA sá í brezku stjórninni, sem fer með af- vopnunarmál, Chalfont, lá- varður, las í dag yfirlýsingu frá Wilson, forsætisráðherra, á afvopnunarráðstefnunni • í Genf. Wilson segir í boðskap sín- um, að þýðingarmesta við- fangsefni ráðstefnunnar sé nú að hindra frekari útbreiðslu kjarnorkuvopna, og beri fyrst og fremst að leggja áherzlu á þrjú atriði í því sambandi: • Koma á samkomulagi um bann við útgreiðslu vopnanna. 0 Fá stöðvaðar neðanjarðartil- raunir með kjarnorkuvopn. — O Gera ráðstafnir til að stöðva 1 verzlun með kjarnakleyf efni, sem nota megi til vopnafram- leiðslu. Chalfont lýsti því yfir, að fyrsta atriðið væri þýðingarmest Sá tími nálgaðist nú óðum, að gera yrði nauðsynlegar varúðar ráðstafanir í þessu efni. Tækist það ekki, hefði skapazt ástand, sem yrði heimsfriðinum hættu legra. en áður hefði þekkzt. „Takizt okkur ekki að ná þess um áfanga“ sagði Chalfont, „þá kann endanlega að verða loku fyrir það skotið, að takast megi að koma á afvopnun í heimin. um“. Utanríkisráðherra ítalíu, Am- intore Fanfani lýsti því yfir, að Ítalíu hefði í hyggju að fara þess á leit við allar þjóðir, sem ekki : ráða yfir kjarnorkuvopnum, að þær staðfesti, að þær muni ekki koma sér upp slíkum vopnum. Sovézki aðalfulltrúinn, Tsjar- | apkin. tók ekki til máls í dag, en j lýsti því yfir að lokinni ræðu ; brezka fulltrúans, að hún hefði ^ verið innantóm, og ekki haft ! neinn boðskap, eða neitt nýtt Hjólbarðaviögerö Veslurbæjar Auglýsir Höfum fyrirliggjandi allar stœrðir af hjólbörðum og slöngum. Hvíta hringi 13" - 14" - 15" - 16" Einnig nýjar felgur mjög ódýrar margar gerðir Opið frá kl. 8,00 - 23,00. alla daga Góð þjónusta Rúmgóð bílastæði Hjólbarðaviðgerð Vesturbæjar Við IMesveg Sími 23120 I. DEILD Laugardalsvöllur. — Munið leikinn í kvöld kl .20,30 milli Fram K.R Mótanefnd. HOSBYGGJINDUR athugiD Nú getum við með stuttum fyrirvara út- vegað yður SÆNSKU PM miðstöðvarofn- ana í nýja húsið. Útlit ofnanna uppfyllir ströngustu kröfur nútímans, og að auki er verðið ótrúlega hagstætt. Lítið inn — sjón er sögu ríkari. Verkfræðiþjónusta. 8TRANDBERG heildverzlun Laugavegi 28. — Sími 1640?. Atvinna Ungur maður með verzlunarskólamenntun og fjög urra ára reynslu í vélabókhaldi og almennum skrif- stofustörfum óskar eftir atvinnu sem fyrst. — Æskilegt að vinnuveitandi leggi til íbúð. Tilboð, merkt: „648 — 6146“ skilist á afgr. Mbl. fyrir 6. ágúst næstkomandi. íbúð til leigu 3ja herbergja kjallaraíbúð, rúmgóð og björt með sér hitaveitu og inngangi til leigu nú þegar. — Tilboð merkt: „Hagar“ sendist afgr. Mbl. fyrir nk. þriðjudag. Nýtt frá Finnlandi Nýkomnar nýjar gerðir af loftljósum frá Karhula — Iittala. Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13. — Sími 13879. Góður bíll til sölu Mjög vel með farinn Opel Kadett, station, árgerð 1964. — Ekinn 20 þúsund km. er til sölu og sýnis í dag hjá Bílasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3. Iiandklæði Handklæði dökk Sængurver einlit Sængurver röndótt Lök Kvenblússur Telpnablússur Kvensokkar kr. 29.50 28,00 190,00 215,00 101,00 144,00 123,50 21.50 Komið og skoðið vörurnar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.