Morgunblaðið - 08.08.1965, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 08.08.1965, Blaðsíða 10
10 MOHCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 8. ágúst 19®^ I Þrjátíu daga á hestbaki ÞAU fóru fimm saman í 30 daga ferðalag á hestum. í hópnum var kona, 13 ára unglingur og öldurmenni á áttræðisaldri. Meðal ann- ars var farið hringinn kringum Vatnajökul. Við settumst kvöldstund með þeim fimmmenningunum og röbbuðum við þau um ferðina og ástæðuna til þess að þau taka ferðalög á hestum fram yfir aðrar skemmtiferðir. Ferðalangarnir, sem við ræðum við, eru Orn Johnson, forstjóri Flugfélags íslands og kona hans frú Margrét, >or- láikur Ottesen, verkstjóii, mm um 26 hesta, en eiran heltist og urðum við að senda hann með skipi að austan, en eftir það henti ekkert slys hestana akkar. Þegar austur fyrir Þjórsá kom héldum við upp Holt og Land og síðan Landamanna- leið eða Fjallabaksveg nyðri og komiuim niður í Skaftár- tungu, yfir Skaftá á brúnni hjá Skaftárdal og þaðan nið- ur í Holtsdal á Síðu og að Kirkjubæjarklausfri. >ar skildum við við ferðafélagana, sem fyrr segir, og héldura við áfram sem leið liggur byggð austur Síðuna. Þá austur Fljótshverfi að Kálfafellskoti og síðan austur yfir Skeiðar- ársand að Skaftafelli í Öræf- um. Hvergd var mikið í vötn- Örn Johnson hjá Grána sínum. Höfundur myndanna í þessari grein er einmtit Örn, og hann lét þess getiff, er viff fengum hjá honum myndirnar, aff þarna fengju „tveir gráir sér hvíld“, annar varff fimmtugur í ferðinni. á í Lóni og upp í Víðida.l, hina fornu og afskekkitu eyðibyg'gð. En tvennt bar til að þetta Víðidal að Glúm- Fljótsdal. Enn var tima úir staðaseli i haldið áfram niður að Skiriðu klaustri og þaðan vestur yfir Fljótsdalsheiði og niður að Brú á Jökuldal. Frá Brú héld uim við norður Jökuldalsheiði um Möðrudal og Grímsstaði, vestur yfir Jokulsá og niður með henni að vestan niður að Dettifossi og niður um Hólima tungur og hjá Hijóðaklettum með viðdvöl að eyðibýlinu Svínadal .Haldið var svo í Kelduhveris vestanverðs og Mývatns. Þaðan héldum við svo vestur í Laxárdal og yfir hjá virkjuninni og inn í Reykjadal og vorum svo hepp in að lenda á hestamannamóti að Einarsstöðum. Þaðan héld- um við svo yfir í Bárðardal ög vestur yfir Skjálfandafljók hjá Stóruvöllum og fram að Mýri í Bárðardal. Frá Mýri var svo haldið á Sprengisand* veg suður í Arnafellsmúla niður yfir Fjórðugssand og 1 I einm af kvisíum Skeiðarár, drekinn lengst t.h. Ólafur Haukuir Johnson og Pótur Hafstein. 1 upphafi samtalsins segir Örn ökkur í stórum dráttum hvaða leið var farin. — Við lögðum upp frá Apa- vatni, en þangað hafði hest- unum verið komið að lokmu móti hestamanna á Þingvöll- um. Fyrst í stað vorum við 9 í hópnum. Með okkur voru þá Sveinn K. Sveinsson og kona hans og Bergur Magnús- son og hans kona. Fylgdu þau okkur aU'Stur að Kirkjubæjar- klaustri en höfðu ekki tæki- færi til að fara lengra að þessu sinni. Ferð okkar lá frá Apavatni austur yfir Biskups- tungur, niður Skeið og austur yfir Þjórsá á brúnni. Við vor- um að safna að okkur hest- um á þéssari leið, því við tókum allmarga hesta á leigu. Við fimimmenninigamir höfð- um á Skeiðarársaindi nema þá Skeiðará, sem var allmikil. Vatnadrekinn tók fyrir okkur fiutninginn og suma ferða- félagana yfir Skeiðará en við Þorlákur Ottesen riðum hana. í Öræfum komu á móti okikur góðkumningjar úr Homafirði og var nú haldið austuir yfir Breiðamierkursand og yfir Jökulsá, fólk og farangur í ferju en hrossin sundlögð. Haldiið var að Jaðri í Suður- sveit. Margir Hornfirðingar komu og tóku á móti okkur við Jökulsá og riðu með okk- ur uim Mýrar og suður í Nes. Mun okkur seint gleymast hlýhugur þeirra, gestrisni og skemimitileg samvera. Við hvíldum okkur svo 3 daga að Höfn í Hornafirði áður en haldið var austur um Lón og yfir Lónsheiði. Ætlunin hafði verið að fara upp með Jokuls reyndist ókleift. Göngubrú á Jokulsá hafði farið í aftökum í vetur og einmitt er við kom- um í Lónið gerði skyndilega hlýviðri og óx svo í Jökulisá að ekki var talið ráðlegt að leggja í hana með hestana, þótt koma hefði mátt farangri og fólki yfir á kláf, sem er í Jökulsárgljúfri. Hreki best- ana nokkuð að ráði af leið, er þeir eru sundlagðir í ána, er þeim lífshætta búin í gljúfr unum. Við héldum því austur yfir Lónsheiði og í Álftafjörð og þaðan upp Geithellnadal og yfir í Víðidal _ úr botni Geithellnadals. — Úr Víðidal héldum við svo norður í Fljótsdal hinn versta veg, sem heitir Hraun, en er raunar stórgrýtisurð lengstaf. Við fengium þaku of rigningar- sudda og fórum eftir kompás í 6 tíma, en alls vorum við 14 Starfsfólk Flugfélags Islands sendi Erni forstjóra kampavín 1 tilefni afmælisins. Þaff komst þó ekki í hendur ferffafélag- anna fyrr en tveim dögum eftir afmæli Arnar. Þann dag átti Þorlákur Ottesen 71 árs afmaeli. Afmæli beggja var há- tíðiegt haldið að Brú á Jökuldal og kampavínið kneift þar. Ásbyrgi og þaðan vestur svo- nefndan Bláskógaveg að og suður að Þeistareykjum, sem eru nærfellt miðja vegu milíi Farið Helliskvísl Landmannahelli Gljúfurleit og síðan í Hóla- skóg, en þangað voru komnir vinir okkar, þau Ragmheiðujf og Bergur Magnússon, ásami Friðrik syni Þorláks, og héldu okfk'ur dýrðlega veizlu, senni- lega þá stórkostlegustu, og fuilkomniusitu að allri matar- gerð, sem haldin hefir verið í gangnamannskofa. Hafnað var svo á 30. degí að Gröf í Hrunamainnahreppi. Við höfuim farið fljótt yfir sögu og aðeims stiklað á stóru. Einhver hafði skotið því að mér að tvö afmæli hefði bor- ið að höndum í ferðinni. Og það kom á diaginn að Örn Johnson hafði orðið fimimtug- ur daginn, sem þau voru að brjótast í 14 kluikkustuindir úr Víðidial norður í Fljótsdal i svartaþoku um apaliklungar. Þannig var nú haldið upp á það afmælið. Þorláikur Otte- sen hafði svp orðið 71 árs ör- skömmiu síðar, er haldið var frá Skriðuklaustri vestur yfir Fljótsdalsheiði. Þannig eydidiu þeir félagar afimælisdiöguim (

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.