Morgunblaðið - 29.08.1965, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.08.1965, Blaðsíða 3
Sunnudagur 29 ágúst 1965 MÖRCUNBLAÐIÐ 3 SS Telpurnar voru í meirih)u(a í „bobinu“. (Ljósm. Gísili Gestsson) „Fyrir sunnan Fríkirkjuna.. “ ÞAÐ var glafct á 'hjaMa að Frí- kirkjujvegi 11 í fyrrakvöld, er við litum þar in.n um hálf níu leylið. Kraiklkiatnndr voru að flytkikjasit að, sumir sitoldiruðu við á tröppuimum til að rabba við kuinniiinigjana, en aðrir voru þegar setzitir inn og teknir. til við að spila á spil, leiika á slaghörpu eða spila „bob“. Umsjónamað'Ur þeasarar stairfsiemi, sem er á vegum /Eskulýð.sráðs er Haukur Sig- tryggsson. Hauikur segir okk- uir, að starfsemin sé frekar rólag yfir sumairmánuðina. Á suimæin sé engin hljómsveit og sé það bagalegt, því að ungl- ingamir viiji ekki damsa eftir plötuspilara. Æskulýðsráð 'hatfi fengið tifl. umráða glym- skratta, en það hiefði ökki stoðáð, það þyrtfti hl'jóimsveit til þess að koma diansinum af stað. — Þið hatfið nýleiga lækkað aldurstakmarkið náðiur í 13 ár? — Já, það er nú opið á þriðjudögum ag laugardögum fyrir unglinga 13 ára o>g eldri, en aðra daga fyrir 15 ára og eldri. 13 og 14 ára kralkkiar hatfa sótt ákatflega á, síðain þetta tók til starfa, svo að við geirðum þeim þessa úrlausn. — Hvaða alidiur siætkir hing- að xnest? — f»að er svona 15, 16 og 17 ára uingiingar, sem sækja þetta mesit, en annars er þetta vel sótit og er ölllium leyfilegt að koma, sem eru á aldrinum fra 13 og 15 til 26 ára. Eitt vildi ég svo biðja yikkiur að taka fram, en það er það, að minma ungliingiana á að hatfa nafniskirtainin í lagi og þá hielzit með mynd, því að amn- ars hafa þau ekkert sönnunar- gi'ldi, sagði Haiukur að lokum. Það var opið frá Mulklkan áitta þetita kvöld, emda þriðju- . dagur og apið hús fyrir kralkka aiit firá 13 ára. Við farum iinn í stotfu á fyrstu hæð en þar sitj a kraiklkar og- raibþa saman ,tefia eða hiusta á tónidsit. — Hvað eruð þið að gera? spyr líitdll sitrakur, sem lílklega er nýorðinn 13 ára, etf diæma má af stærðinni. — Þetta er löggan, sem er að skrifa þig upp, maður, segir sitóæ strákur, er segist heita Ámi Gunnarsson. Hann situr þaima ásamt vini sinum, Þóri Lúðvíkssyni og þegar við spyrj'um þá í hvaða sfcóla þeir séu virðast þeir móð'gaðir og Árni sagir: — Sjáið þið ekki hvað við enum gáfulegir. Við ætliuim í landispróf í haust. Við erum — Guðrún OQiga Cdausen, segir öminur, en hin segist heita Alda Jómsd'óttir. Þsar eru báð- ar 15 éra. — Komið.þið otft til þess að skemmita yklkuir hér? spyrjum við. — Á hverju kvötdi, segir Guðrún og hrosir. — Og er ekki ailtaf skemmtilegt? —Jú, og þó sérs'taklega, þegar margt er. Það er aliltaf fjöruigt á þriðjudögum. Við borð úti í bomi sitja tveiæ 13 ára strákar ag em að spila Olse.n-OLsen. Okkur er sagt, að þeir hetfðu verið fyrstir til að koma rrneð nafn- sfeírfeini með mynd, enda eklki háir í lotftinu. Þeir hei'ta Tryiggvi Tryggvasson ag Sig- urður Sævar Sigurðsson. — Þú gleymidir að segja Það er gaman að rabba saman, sýna sig ag sjá aðra. aknestu gátfnailjiósin hér? — Það munar ekíki um það, segjium við ag snúum okkur, að, tveimiur guMtfaiLlegum stúlkum, sem sitja hiugtfBngn- aæ ag hlusta á bítlaitónlist. Við ónáðum þær eitt augna- blik ag spyrjum þær heiti. Þeir spilxiðu Olsen-Olseu. Olsen-Olsen, þegar þú lagðir niðixr síðasta spilið, segir Tryggvi ag lítur ásakandi á xnótspilaira sinn. Sigurður fitjar upp á neifið og tekur án þesis að mögla þrjú spil úr bunlk'anum ag spilið heidiur áfram. Rétt hjá spiíliamönmunum sitja nakfcrir krafckaæ og eru að rökræða, hvað þessir stóru menn geti verið að vilja þangað. — Þetta eru Momguinblaðs- menin, segir einn hiemanin, þeir ætl'a að fara að sfcrifa „Utan úr heimi“, og nú Mæja aiilir í stotfunni, en við bregðuim okk- ur upp á lotft, þar sem nokkrir fcrafckiar eru að leika „boþ“ eins og þau eigi Mfið að leysa. Oiklkur virðist „bob“-spilið eiga mitolum vinsældum að f agtna xneðai telpnanna, því að þær virðast vera í miiklum xneiiiilMuita þama uppd. Við eitt borðið stendur stú'ika, sem segist heita Guðríður Páis dóttir og vera 14 ára. Hún virðist vanda. sig óskaplega, því að það verður iiöng bið þar til stootið ríður atf. Laks- imis ríður atf .... en framhjé, ag tveir strákar, sem hatfa verið að horfa á híliæja tröills- lega og aornnar segir: — . AJiitaí eau steilpur jaifin óíklárar í þessu. Sr. Eiríkur J. Eiríksson: Réttlætis skrúða skartið þitt" XI. sunnudagur eftir trinitatis. Guðspjallið. Lúk. 18, 9—14. JESÚS ræðst oft á fræðimenn og Farisea samtíðarinnar. Ekki ber þó með öllu að heimfæra guðspjall dagsins undir þær ádeilur. Eins er Jesú fundið það til for- áttu, að hann •umgangist toll- heimtumenn og bersynduga. Guðspjall dagsins fjallar held- ur ekki beinlínis um það. Við gætum hugsað okkur, að Jesús væri að segja með guð- spjalli dagsins: Það er erfitt að flokka menn niður eftir mæli- kvarða veraldarinnar, hvað við- horf þeirra snertir gagnvart Guði. Menn klæðast íburðar- miklum fötum anars vegar og hins vegar tötrum, en á fleira er að líta. Sumir menn fullnægja öllu ytra réttlæti, aðrir láta sér sjást yfir það og fremja afbrot sín fyr- ir allra augum. Hinir fyrri kunna að fela misgjörðir sínar undir skikkju hins virðulega og heið- virða borgara. Jesús mælir hvomgu athæfinu bót, en það er auðséð af guð- spjalli dagsins, að haxm telur „réttláta" manninn verr á vegi staddan, en þann, sem stendur án undanbragða andspænis synd sinni og ranglæti. Báðir eru þeir syndugir menn, Faríseinn og tollheimtumaður- en hinn fyrri býr sér til rétt- læti úr eigin verðleikum og telur sér borgið gegn synd og dauða. Tollheimtumaðurinn segir ekki: Gef þú mér, Guð, réttlæti Farise- ans. Hann miðar ekki við ágæti hans, né að hann ámæli honurn. Hann snýr sér beint til Guðs og segir: „Guð, vertu mér syndug- um líknsamur!“ Með okkur mönnunum fer fram margvísleg flokkaskipting. Þannig verða menn sólarmegin í lífinu ög í skugganum. Ekki skal vanmetið það, sem gert er fyrir olnbogabörn þjóðfélagsins, en oft á mein þeirra rætur að rekja til flokkaskiptingar samfélagsins, sem að vísu er ekki þjóðfélags- legs eðlis einungis, en staðreynd samt. Gegn þessari flokkagreiningu ræðst Jesús í guðspjalli þessa helgidags. í raun réttri fjallar sagan í dag ekki um Farisea ann- ars vegar og hins vegar um toll- heimtumann: „Tveir menn gengu upp í helgidóminn til að biðjast fyrir.“ Upphaf guðspjallsins er ein- mitt: „En hann sagði líka dæmi- sögu þessa við nokkura, sem treystu sjálfum sér, að þeir væru réttlátir og fyrirlitu aðra.“ „Hann er Farisei. Það er allt með felldu um hann. Hinn er tollheimtuxnaður, hann er ótæk- ur.“ Þannig ræður flokkaskipt- ingin mati manna á náunganum. Gegn slíku rís Jesús eins kröft- uglega og hugsast má. Hann seg- ir: „Þú ert manneskja.“ Víst má telja, að Jesús hefur kunnað að meta margt í fari andlegra leiðtoga þjóðar sinnar, en harm hlífist ekki við að taka mann úr þeirra hópi sem dæmi til við- vörunar. Eins hafa tollheimtu- menn sem stétt verið hónum — Viljð þið ekki reyna sjáiíir? segjium við, en þeir bara snúa upp á ság og fara sniúðugit í burtu. Þeir viilja aiuðsjáaniega eteki opmbeíra hæfni sóina. Niðri í stotfuinmi, sem við toamium fyrist inm í eru tvö hjú, tekin til við að leika Framh. á bls. 30 þyrnir í augum, en þó tekur hann mann úr þeirra hópi og telur fyrirmynd. Fræðimenn og Farisear era ekki heild, er Jesús er andvígur, né heldur að toliheimtumenn og syndarar séu honum flokkur I heild geðfelldur. Höfuðhugtak guðspjallsins er réttlæti Guðs. Þungamiðja þess er, að Guð gefur mönnunum réttlæti sitt. ' Ekki verður efast um verðleika ýmsa Fariseans í guðspjallinu, né syndir tollheimtumannsins. Að- alatriðið er, að báðir þurfa á réttlæti Guðs að halda, svo mjög, að eigið ágæti hverfur andspæn- is þeirri miklu þörf og er háska- legt, skyggi það á hana. Réttlæti Guðs er fólgið í hjálp ræðisvilja hans, er maðurinn fær aðeins veitt viðtöku í auðmýkt og trú. Hér er ekki um eiginleika Guðs að ræða fyrst og fremst, heldur hjálpræðisverk hans okk ur mönnunum til handa og þá um fram allt í lífi og dauða Jesú Krists okkur mönnunum til blessunar. Lúther grípur um kjarna þessa máls, er hann segir, að réttlæt- ing Guðs sé fólgin í því, að hann færi okkur mennina í kápu misk- unnseminnar fyrir auðmjúkt geð okkar án tillits tii verðleika stéttar og hags okkar alls. Hallgrímur Pétursson flytur hinn sama boðskap með orðum sínum: „Dýrðarkórónu dýra Drottinn mér gefur þá, réttlætis skrúðann skíra skal ég og líka fá upprisudeginum á, hæstum heiðri tilreiddur, af heilögum englum leiddur í sælu þeim sjálfum hjá.“ Gefum því gaum, að setning- in er raunverulega án fram- kvæmanda: „Þessi maður fór réttlættur heim til sín.“ Guð gaf tollheimtumanninum rétt- læti sitt. Ekki vegna þess að hann var í flokki tollheimtu- mannanna, heldur vegna þess, að hann bað um miskunn Guðs sér til handa og viðurkenndi þannig, að hún er mest. Mikill rithöfundur og stórlátur lenti í ógæfu. Hann sagði harmi lostinn: „Hvílíkur endir.“ Er hann hafði orðið að ganga um sinn í skóla auðmýkingar- innar tók hann smám saman að segja: „Hvílíkt upphaf. Hvílík dásamleg byrjun.“ Við fögnum yfir þeim, sem kemst lífs af úr mikilli raun á hættunnar stund. Mikil sorg og óvænt er ekki ávallt tengd sekt okkar mannanna né synd. Þung- bær högg örlaganna falla einatt á dyr án saka, finnst okkur, og bitna á sakleysingjum og þeim, sem veikir voru fyrir. ManMeg huggun er oft ófullkomin. Öllu virðist vera lokið; við þráum byrjun ástvinum okkar til handa, er við höfum misst. Bjarg, er brimið æðir upp um, býr yfir ógn. íhugum, að öll ber okkur að því í óeiginlegum skiln- ingi, dauðans dyr bíða okkar allra og er hlutskipti okkar þar allra eitt og hið sama, mögu- leikinn mikli og blessaði: Rétt- læti Guðs, miskunn hans og það líf, er hann gefur okkur og ást- vinum okkar fyrir auðmjúkt trú- arþel og ákall okkar um náð hans í lífi og dauða. Almáttugur Guð huggi sorgbit- in hjörtu og gefi okkur klæði miskunnseminnar gegn kulda syndar og mannlegs fallveltis. „Réttlætis skrúða skartið þitt skíxú á sálu minni.“ •—Amen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.