Morgunblaðið - 29.08.1965, Side 4
MORGU N BLAÐIÐ
Sunnudagur 29. ágúst 1965
Kaupið 1. flokks húsgogn
Sófasett, svefnsófar, svefn-
bekkir, "svefnstólar. 5 ára
ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla
vörðustíg 23. — Sími 23375.
Klæðum húsgögn Klæðum og gerum upp bóistruð húsgögn. Sækjum og sendum yður að kostnað arlausu, Valhúsgögn, Skóia vörðustig 23. — Sími 23375.
Trésmiðir óskast Uppmælingavinna. Upplýs- ingar eftir kl. 7 í síma 34430.
Rösk stúlka óskast til afgreiðslustarfa í ný- lenduvöruverzlun. Uppl. í dag eftir kl. 2. Sími 15719.
Lítil íbúð óskast íþróttakennari óskar eftir 2ja—3ja herb. ibúð á leigu í Kópavogi. Uppl. í síma 41822.
Herbergi til leigti fyrir tvo reglu-sama skóia- pilta. Fæði á sama stað. Uppl. í síma 30956.
Til leigu Herbergi nú þegar og stofa 1. október. Fyrirframgr. — Tilboð merkt: „H og S — 2126“ sendist blaðinu fyrir 4. september.
Einbleypur maður óskar eftir herbergi eða lít- illi íbúð, sem fyrst. Uppl. í síma 20451.
Gullúr tapaðist kl. 2—3, 27. þ.m., á leiðinni frá Gjaldheimtunni yfir Pósthússtræti, Hafnarstr. um Austurvöll, Kirkju- stræti og Suðurgötu. Skil- ist í lögreglustöðina.
Herbergi óskast til leigu í Reykjavík eða nágrenni fyrir reglusaman verzlunar mann. Uppl. í síma 37851.
Átta vetra rciðhgstur til sölu á mjög góðu verði. Uppiýsingar í síma 51115.
Keflavík Nýr vel með farinn Pedi- gree baraavagn til sölu að Faxabraut 51.
Múrarar Vantar múrara í góð verk, bæði úti og inni, góð hand- löngun. Uppl. í síma 40880.
íbúð til sölu 4 herbergi. Sólheimar 27. Laus nú þegar. Uppl. í sima 38297.
Sjálfvirk þvottavél og þurrkari — stór samstæða til sölu af sérstökum ástæðum. Þekkt merki. Sími 17570.
Oskabarn Islands
Varpið allri ákyggju yðar upp á
hatin, því hann ber utnhyggju fyrir
yður (1. Pét. 5,7).
I da,g er sunnudagu-r 29. ágúst o«
er það 241. dagur ársins 1965. Eftir
lifa 124 dagar. Hafuðdagur.
11. sunnudagur eftir TrinitatLs.
(Hdggvinn Jóhannes skírari) Ár-
degisháflæði kl. 8:30 síðdegisháflæði
kl. 20:21).
Nætur- og helgidagavarzla
lækna í Hafnarfirði í ágústmán-
er sem hér segir: 24/8 Guðmund
ur Guðmundsson, 25/8 Kristján
Jóhannesson, 26/8 Guðmundur
Guðmundsson, 27/8 Eiríkur
Björnsson, 28/8 Kristján Jóhann
esson, 28/8—30/8 Jósef Ólafs-
son, 31/8 Eiríkur Björasson.
Helgar- og næturvakt í Kefla-
vík í ágústmánuði: 24/8 Arin-
björa Ólafsson, 25/8 Guðjón
Klemenzson, 26/8—27/8 Jón K.
Jóhannesson. 28/8—29/8 Kjart-
an Ólafsson. 30/8 Arin-
björn Ólafsson, 31/8 Guðjón
Klemenzson.
Næturvörður er í Beykja-
víkurapóteki vikuna 28/8 til 4/9.
(Jpplysingar uni tæknapjon-
ustu í borginni gefnar i sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
simi 18888.
Slysavarðstofan i Ileilsuvrrndi
arstöðinni. — Opin allan wltr>
Itringinn — sími 2-12-30.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavikur: Á skrifstoiu-
tima 18222, eftir lokun 18230.
Kópavogsapotek er opið alla
virka daga frá kl. 9:15—20. laug-
ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga
frá kl. 13—16.
Framvegis verður teklð á mótl þeim«
er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sca
hér segir: Mánudaga. þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—II
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frA
kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—II
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum. vegna kvöldtimans.
Holtsopótek, Garðsapótek, Soga
veg 108, Laugarnesapótek og
Apotek Keflavíkur eru opin alta
virka daga kl. 9. — 7., nema
laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi
daga frá kl. 1 — 4.
Kiwams-klúbburinn Hekla heidmr
fundi á þriðjudögum kl. 12:15 I
Klúbbnum. S. + N.
Áttatíu ára er í dag Hannes
Júilkisson, Laugalæk 1.
Þessi mynd er tekin við höfnina snemma í sumar. Sýnir hún einn
af Fossunum, Selfoss, speglast í logninu.
Það var fermingardrengur, sem myndina tók. Eimskipafélagið
hefur löngum verið óskabarn þjóðarinnar, og það hefur ekkert
breyzt, þótt ný og ágæt skipafélög hafi vaxið upp við hlið þcss.
FRÉTTIR
Elliheimilið Grund
Guðsþjónusta kl. 10 árd. —
Heimilispresturinn messar.
Kristileg samkoma verður i sam-
komusalnum Mjóuhlíð 16. sunnu-
dagskvöldið 29. ágúst kl. 8. Allt fólk
hjartanlega velkomið.
BústaðaprestakalJ. Almennur safn-
aðarfundur til að taka ákvörðun um
teikningar Bústaðakirkju verður hald
inn í Réttarholtsskóla, mánudag kl.
8:30. Safnaðarstjórnin.
Sumarbúðir Rauða Krossins. Rörn,
st*m dvalizt hafa að sumardvalaheim-
ili Rauða Krossins koma til Reykja-
víknr mánudaginn 30. ágúst. BíJarnkr
koma að stæðinu við Sol vhólsgötu,
j sem hér segir: Bíll frá Efri-Brú kl.
i 10:3«—11, bíll frá JLaugarási kl. 11.00
til 11:30. Reykjavikurdeild Rauða
! Kross islands.
1 Hjálpræðisherinn. Almennar sam-
komur sunnudag kl. 11, og 20:30. Allir
velkomnir.
j Kvenfélagasamband íslands: Skrií-
70 ára verður á morgun mánu- stofa sambándsms á Laufásvegi 2 er
dag. 30. ágúst Guðrún Andrés- °l>,n ** M al,a vlrka daga nema
dotLr, Alafossi. Hun hefur starf
að 42 ár við verksmiðjuna á
Álafoesi og sýnt trúmennsku og
teosbsaeÆni í störfum
Guðsþjónusta verður að Vind-
áshlíð í Kjós sunnudaginn 29.
ágúst kl. 3:00. Prestur: Dr. theol.
Bjarni Jónsson. Ferð verður frá
húsi K.F.U.M. og K. við Amt-
mannsstíg 2 B, kl. 1 e.h. —
Stjórain.
Séra Bjarni Jónsson víg’sht-
biskup.
Málshœttir
Sælla er að geifa en þiggja. (Á
tejaftinn, sagði Káinn).
Sulturinn er sætasti kryddari.
Svona fór um sjóferð þá. (Við
sáaun aiidrei Sterúðinn).
Spakmœli dagsins
Það er almenn regla, að alltr
yfirburðarmenn hafa erft bezt«
hæfileikana frá mæðrum sinum.
— Michelet.
sá NÆS¥ bezti
Veitingamaður einn hér í borg átti í erfiðleikum um að útveg«
sér „bacon“.
Loks tókst honum að fá góða svínasíðu í Sambandinu. Gleðs*
hann þá mjög vicj, hallar undir flatt og segir. Við Framsóknarmena
framleiðum gott bacon.
Ráðskona hans var þar viðstödd og segir:
Hefur það nokkurntíma heyrst að Framsókn vantaði svín?
Sjaldséðir ,rauðir' hrafnar
60 ára verður á morgun miánu-
daginn 30. ágúst Sigurbergur H.
Þorleifs&on hreppstjóri og vita-
vöróur á Garöskaga.
Vinstra hornid
Eitt af því, sem er mest upp-
lyftandi við Hfið, er áhal-dið,
sem notað ar tii að taka upp
öifllöakur.
Sænskir myndatökumenn segja kommúnista á fslandi algjört SÉ KA’JCÆTT FFRlHJiKlGDL
i „Krunkið þið nú svolítið bros andi, greyin mín“.