Morgunblaðið - 29.08.1965, Page 5
f Sunnudagur 29 ágúst 1965
MORCU N BLAÐIÐ
MENN 06
= MALEFN!-.
I
ALLtB þekkja hann HAUK
pressumann, og mörgnm hef-
ur hann velgt undir uggum.
Hann hefur verið um mörg
ár eitt af kennileitum borg-
arinnar, með stóran þungan
straubolta upp á arminn, og
falboðið vegfarendum góða
pressun á fötum þeirra.
Haukur kom nýlega til okk-
ar á blaðið og hafði meðferð-
is 2 bréf, annað frá Iðn-
fræðsiuráði en hitt frá sjálfu
Iðnaðarmálaráðuneytinu, sem
segir m.a. „að með hliðsjón
af hinum langa starfstíma yð
ar við fatapressun, heimilar
það yður að inna umrætt starf
af hendi sem aðalstarf, með
sama hætti og undanfarið.“
Sem sagt, Haukur hefur
fenigi'ð réttindi.
Við spjöHuðum rétt aðeins
við harm í tilefni af þessu.
„Nei, ég fór aldrei á Iðn-
skóla, Iðja var ekiki til, þegar
ég fæddist.“
Hvað ertu þá gamall?
„Bíddu,“ svarar Haukur,
derð ofan í vasa sinn og dreg-
ur þaðan útstimpláð nafn-
skírteini upp. „Sjáðu, ég er
fæddur á þessum degi, það
er vottorð af lögreglustjóra.“
„Ég hef eiginlega verið að
pressa allt mitt líf. í gamla
daga hafði ég þunga bolta, en
nú er ég með þunga pressuvél.
Ég vinn núna í Borgarþvotta-
húsinu. Mér líkar vel við karl-
inn. Sigurjón er ágætur karl.
Ég vinn á hverjum einasta
degi, á hverjum morgni.
Annars er ég áð fara í svo-
lítið frí núna.“
Hvert ætlarðu að fara?
„Bkkert, ég ætla bara að
hvíla mig í smátíma, svona
3 vikur.“
Hefurðu aldrei brennt fyrir
neinum föt við pressunina?
„Það er lítið. Fyrsti mað-
urinn var hann Lási sálugi
kokkur, Ég brenndi gat á bux
urnar hans. Svo fór ég me'ð
þær til hans, og sagði: bað
kostar ekki neitt, Lási.
Þá fór Lási bara að hlæja,
en sagði ekki neitt. Annars
lærði ég upphaflega að
pressa hjá föður mínum, hon-
um G-uðmundi Sigurðssyni
klæðskera. Nú vona ég, að ég,
fái nóg að gera. Laugardag-
arnir eru mánir beztu dagar.
>á gæti ég pressað mikið“,
sagði Haukur að lokum,
gekk út léttstígur, með engan
straubolta upp á arminn þá
stundina.
Stork-
urinn
sogði
VISUKORIM
SLÉTTUBÖND
Drengir slyngir aka ár,
auðnir, dyngjur, hjalla.
Strengir syngja, bylgju-blár
blikar hringur fjalla.
Bungur greiðar, urðir og
eyði-leiðir breiðir,
tungur, heiðar, velli, vog
vökur reiðin skeiðar.
Gleymi drunga, hylur haf
himinn bungufagur.
Streymi tungu ykkar af
orða slunginn bragur.
Hallgrimur Jónsson.
KAUPMANNASAMTÖK
ÍSLANDS
KVÖLDÞJÓNUSTA
VERZLANA
Vikan 30. ágúst til 3. september.
Verzlunin Laug ranesveg'i 116. Kjöt-
búðin, Langho ltsveg i 17. Verzlun
Árna Bjarnaisonar, Miðtúni 38. Verzl-
un Jónasar Sigurðssonar, Hverfisgötu
71. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgar
stíg 1. Verzlunin Herjólfur,'Grenimel
12, Austurver h.f., Skaftahlíð 22—24.
Imgólifskjör, Grettisgötu 86. Kjötverzl-
un Tómaisar Jónssonar, Laugvegi 2.
Gunnlaugsbúð, Freyjugötu 15. Stór-
holtsbúð, Stórholti 16. Sunnubúðin,
Laugateigi 24. Kiddabúð, Garðaetræti
17. Silli & Valdi, Ásgarði 22. Alfa-
að hann hefði hitt mann í gær,
sem geislaði af gle'ði. Og vegna
þess, að allt of fáir menn geisla
af gleði svona dags daglega, gaf
storkurinn á tail við hann, og
spurði rétt si svona í sakleysi
sínu:
Hvað gleður þitt hjarta svo
mikið, góði minn?
Máðurinn með gleðibrosið a
vörunum , nánast söng, þegar ]
hann svaraði:
Eiginlega er ég svona glaður j
eingöngu af því, að vera til.
Sjáðu nú til, storkur minn góð-
ur, það er svo margur, sem á
um sárt að binda, það er svo j
margt, sem hrellir einn mann.
Það er ástvinamissir, sorgir,
veikindi, fátækt og basl, áð það
sæmir okkur ekki, sem sleppum |
við þetta, að leggjast í sút og!
vera í vondu skapi. Við eigum ]
að lofa góðan guð, sem gefur
okkur heilsuna og velmegunina,
og vera glaðir, og gleðjast með
glö'ðum, ekki sízt á sumrum,
þegar allt er upprifinni gloriu,
hvert sem litið er. \
Ég þekki aldraðan mann, sem
máski er ekki svo ellilegur, þótt
gamall sé. Hann þakkar guði |
fyrir verndina á hverjum degi,
og segir af fullri alvöru og
einnig með sannfæringu: HIMN- |
ESKT ER AÐ LIFA! Svoina ættu
fleiri að vera.
Já, ég er þér alveg sammála,
sagði storkurinn að lokum, flaug ]
upn á Esjutind, stóð þar á ann- I
arri löppinni af einskærri gleði
og söng vi'ð raust: Ó, blessuð
vertu sumarsól, sem signir bæði
dal og hól.
brekika, Suöihrliandsb ra,ut 60. Laufás,
La-utflásvegi 58. Sumnub úðin, Söria-
skjóli 42. Vogabúð h.f., Karfavogi 31.
Kron, Hrísateig 19.
umu #g GOTT
Man ég þig löngum,
menja fögur hrund,
og sá þig við æginn blá
um eina stund.
Muntu seint úr mínum hug-
anum líða.
FÁLKI I SKJALDFANNARDA’
! Dalbraut 1
Hreinsum fljótt, hreinsum
veL
Efnalaugin Lindin
Dalbraut 1.
Berjaferðir
Eins dags berjaferðir á
Dragháls og 2ja daga á
Snæfellsnes. Fólkið er sótt
og ekið heim að ferð lok-
inni. Ferðabílar - S. 20969.
Grafa — Vélskófla
J.C.B. — 4. — Gerið verk-
pantanir í símum 24638 eða
17730.
Kaupum hæsta verði
alla málma, nema járn. —
Arinco, Geirsgötu 14. —
Sími 12806 og 11294.
Húsmæður athugið!
Afgreiðum stykkjaþvott og
blautþvott á 3 til 4 dögum.
Þvottahúsið Eimir. —Sími
12428 og Síðumúla 4. —
Sími 31460.
Þessi fallega mynd er tekin vestur við ísafjarðar djúp. Þetta er Snæfjallaströnd að vorlagi séð frá
fálkasetri í Skjaldfannardal. Fálkinn sézt til hægri á myndinni. Ef myndin prcntast vel, má sjá
ffiðey á Djúpinu, rétt framan við Unaðsdal. Víkin, sem næst er, er Kaldalón, sem nær langt inn í
land og endar í hrikafallcgum skriðkjökli úr Drangajökíi Myndina tók Magnús Jóhannsson.
Keflavík — Suðurnes
Rýmingarsala 30. og 31.
ágúst. 50% afsláttur. —
Skóbúðin, Keflavík.
Hlíðahúar — Skólafólk
Skólabækur, ritföng, tösk-
ur, gjafavörur. Gott úrval.
Bókabúðin Hlíðar, Miklu-
braut 68.
Ibúð
óska eftir að taka á leigu
2—3 herb. íbúð strax eða
1. okt. Upplýsingar í
síma 36548.
Bólstrun Kristjáns
2ja manna svefnsófar, —
svefnbekkir, skrifborðsstól
ar, símastólar, sófaborð. —
Klapparstíg 37. S. 13645.
Bólstrun Kristjáns
Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn. — Sækj-
um. — Sendum.
Klapparstíg 37. S. 13645.
1ÍSTANLEY]
STANLEY — j á r n
fyrir hurðastærð: 7x9 fet
einnig stærð 8 x 16 fet
Bílskúrshuriíajárn
fyrirliggjandi —
A
r . L LUDVIG STORR
1
simi'
1-33-33
Ráðskona óskast
á gott sveitaheimili á Suðurlandi í haust og vetur.
Góð vinnuskilyrði. Lysthafendur sendi tilboð til
blaðsins merkt: „2130“.
JAPÖNSK EIK - TEAK
HANNES ÞORSTEINSSON
A
Vörugeymsla
v/Shellveg
Sími: 2-44-59.
Nýkomið:
Japönsk Eik: 1” — iy4” —
1%” _ 2” 2Vz”.
Teak: 2” x 5” — 6” 2% x 5”
_ 6” _ 7» _ g”.
Teak bútar: margar stærðir
Brenni: 1 Vz” og 2Vt”.
Afrormosia: 2”
Mahogany 2”
Oregon Pine: 3!4” x 5^".
Nýkomið:
Eikarspónn. amerískur
og franskur
24$f™SSOft> TeaksPónn
Vörugeymsla
v/Shellveg
Simi: 2-44-59.
Afrormosiu-spónn
Álmspónn, franskur
Mahoganyspónn
(ódýr bakspónn).
- Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu —