Morgunblaðið - 29.08.1965, Síða 6
6
MORG U N BLAÐIÐ
Sunnudagur 29. ágúst 1965 ^
N
yrkir um húsið sitt
Aurien
Brezka skáldið W. H.
Auden kom hingiað á náms
árum sínum ásaimt vini
sínum, skáldinu Louis Mac
Neice, og skrifuðu þeir
saman bók um dvöl sína
hér eins og kunnugt er. ís-
land hefur ávallt síðan
verið ofarlega í huga Aud-
ens og gerði hann sér aft-
ur ferð hingað fyrir einu
og hálfu ári. Þá rifjaði
hann upp endurminningar
sónar frá Reykjavík og
skrapp til ísafjarðar. Þeg-
ar blaðamaður spurði
hann hversvegna hann
hefði farið til ísafjarðar,
gaf hann í skyn að það
hefði hann gert til þess að
komast í nánari tengsl við
minninguna um MacNeice
9em þá var dáinn fyrir til-
tölulega 9kömmu. Á ísa-
firði höfðu þeir átt sam-
an góðar stundir.
W. H. Auden orti ljóð
um þessa síðari íslandsför
sína sem birtist í Lesbók
Morgunblaðsins á sínum
tíma, en áður hafði ljóð-
ið verið prentað í hinu
stóra menningartímariti
„Encounter".
Eins og mörgum er
minnisstætt, las Auden
ljóð eftir sig í hátíðasal
Háskólans og var það ó-
gleymanleg stund öllum
sem þar voru samankomn-
ir. Salurinn var þéttskip-
aður. Þarna las Auden
meðal annars nokkur ó-
birt ljóð og þar á meðal
ljóðaflokk um húsið sem
hann nú býr í suður í Aust
urríki
Nú fyTÍr skömmu sendi
hann frá sér nýja ljóðabók, er
hann kallar „About the
House“, og hefur hún að
geyma flest þau ljóð, sem
hann las hér upp. Bók-
menntagagnrýnandi „New
York Berald Tribime“ skrif-
ar nýLega um þessa bók og
fer mjög lofsamlegum orðum
um hana og skáldið. Segir
hann m.a., að það séu liðin
fimm ár frá því að Auden
sendi síðast frá sér ljóðabók.
Á þeim tíma hafi hann flutzt
frá Bandaríkjunum til Aust-
urríkis, þar sem hann hafi
eignazt nýtt heimili, og því
sé ekki nema eðlilegt, að
fyrri hluti bókarinnar sé-
helgaður nýja húsinu, heim-
ilisfólkinu og því hvernig
heimilið sé.
Síðari hluti bókarinnar, sé
aftur á móti óstaðfærður og
ótímabundin, sum Ijóðanna
séu ort í léttum dúr, önnur
ekki annað en hugdettur, sem
hann hafi fengið á líðandi
stundu og svo lýsi hann í
nokkrum reynslu sinni og til-
finningum. Það sé kannski
fullmikið, en þó ekki út í
hött, að ætla, að Auden kom-
ist næst allra nútíma ljóð-
skálda að líkjast Goethe, því
þeir eigi æði margt sameigin-
legt.
í ritdóminum segir einnig
að það sé ekki mjög hag-
kvæmt fyrir ljóðskáld að
vera gæddir miklum gáfum.
Auden hafi öðru hverju ort
„tær“ Ijóð, en hugur hans
hafi þó alltaf fulla stjóm á
hjartanu, og þess vegna beri
að íhuga ljóð hans af skyn-
semi. Hann hafi til að bera
öfundsverða orðsnilld, og það
sem hann yrki, sé ætíð það
sem hann hafi ætlað sér.
Að lokum segir gagnrýn-
andinn, að það komi öðru
hverju fyrir, að hjartað nái
undirtökunum, t.d. þegar
hann yrkir lofsöng til Louis
MaoNeice, svo og þegar hann
komi inn á svið mannlegra
tilfinninga, eins og í ljóðinu
„Common Life“, sem sé
hyggt á stefi því, er birtist í
þessum seinustu ljóðlinum:
though truth and love
can never really differ,
Auden fyrir framan hús sitt
í Austurríki, sem fyrri hluti
hinnar nýju bókar íjallar mn
wben they seem to,
the subaltern should
be truth
og þá sýni hann mikla sjálf-
stjóm heitra tilfinninga sinna
er skipi honum á bekk, ekki
aðeins með snjöllustu ljóð-
skáldum vorra tíma, heldur
einnig með þeim mestu.
Eins og oft vill verða, er
gagnrýni í erlendum blöðum
mjög mismiunandi, t.d. birtir
bandaríska tímaritið „Time“
fyrir skömmu ritdóm um bók
þessa. Segir þar, að Auden
sé eina skáldið í hinum ensku
mælandi heimi nú, sem talizt
geti öndvegisljóðskáld, en
hann hafi því miður staðnað
nokkuð á síðustu tíu árum.
í>að vanti hina lífsþránna,
sem einkenndi ljóð hans hér
áður, og sé svo einnig um
þessa ljóðabók, í henni verði
ekki vart við neina nýja
strauma. En það sem sé eðli-
legt og lifandi í þessari ljóða-
bók, sé hinn eðlilegi tónn, er
Auden ræðir um sjálfan sig
og það sem gerist innra með
honum.
Þesisa mynd tók Ól. K. M. af Auden, er hann dvaldist hér á
iandi um skeið fyrir einu og hálfu ári.
'Á' Heimssýningin
í New York
Nú fer að líða að þvi að
heimssýningunni í New York
Hjúiki. Ég held, að ekiki séu
nema tæpir tveir mánuðir þar
til loka’ð verður og allir þeir,
sem ráðgera að fara vestur um
haf á næsturmi, ættu efcki að
láta hjá líða að sjá þessa sýn-
íngu.
Hún hefur ekki fengið aMt of
géða umsögn í blöðum í
Evrópu. Einíkum hafa þó banda
riskir blaðamenn veríð óvin-
samlegir í dómum. En ég
Jékk sjátfur taekifæri tii þess
að skoða hluta sýningarinnar
fyrir skömmu og með þá
reynzlu í huga mæli ég ein-
dregið því að fólk láti ekki
hjá líða að kcxma þar við, ef
það er á annað borð á ferð
um þessar slóðir.
Eitt af því, sem fundið hef-
ur verið þessari sýningu til
foráttu, er, að allt sé þar dýrt.
Veitingar og annað á heims-
sýningarsrvæðinu eru sjálfsagt
ek’ki ódýrari en inni í borg-
inni. Hins vegar er aðgangur
ókeypis að næx ölllu því, sem
eftirsóknarvert er að sjá — og
þa'ð er meira en hægt er að
komast yfir á notkkrum dög-
um.
Ekkert stórfyrirtæki
Annars er verðilag í New
York ails ekki jafnóhagstætt
íslendingum og Evrópumönn-
um yfirleitt — og það var fyrir
nök.krum árum. Þeir, sem á
annað borð hafa efni á að
bregða sér tiil útlanda, ættu að
geta farið vestur um haf eins
og til Evrópu. Og sjálft ferða-
lagfð er ekki lengur neitt stór-
fyrirtæki. í rauninni er sára-
látiil munur á að fljúga til
New York og til London nú
orðið. Mörgum, sem ferðuðust
með Sikymaster-flugvélunum
áður og fyrr, óx vegademgdin
mjög í augum, enda fór hálfur
sólarhringur og liðlega það í
flugi'ð frá íslandl Nú tekur
þetta helmingi styttri tíma og
enn á flugtíminn eftir að stytt-
ast.
Nú er lokið við að steypa
Kefflavíkurveginn og er það
öMum ánægjuefni. Þetta er
merkasta og stærsta skrefið,
sem stigið hefur verið til end-
umýjunar ístenzikium þjóð-
vegi og vonandi verður fram-
hald sMkra framkvæmda. Auð-
vitað getum við ekki búizt við
að vegir ver’ði steyptir um
þvert og endilangt landið.
Hann er ek'ki beint ódýr, nýi
Kefla'víkurvegurinn. En við
þurfum að taka í okikar þjón-
ustu nýja tækni og stórvirkar
véslar á sarna hátt og gert hefur
verið við lagningu vegarins til
Keflavíkur. — Með áframhald
andi fjöigun bifreiða skapast
algert vandræðaástand á fjöl
förmustu brautunum í nágrenmi
Reykjavikur, vandaméi, sem
emungis stórfelidar endurbæt-
ur á vegunum geta leyst.
Þetta vandamáll er þegar
oröið áþreifanlegt og ástand
þeirra vega, sem um ræðir,
fer síversnandi.
Eitt dagbtaðanma sagði frá
því, að umferðin yfir Elliða-
árnar hefði auikizt um helm-
ing síðan í fyrra. Þá hefðu
áfcta þúsund bílar eki'ð þar um
daglega, nú væru þeir tólf
þúsúnd. Og yfir Fossvogslæk
fara nú átján þúsund bílar á
dag, fjórtán þúsumd í fyrra.
Hvemig verður það næsta ár?
^ Tekið á móti ráðherra
Og hér kemur ioks stutt
bréf:
„Er dr. Ahti Karjalainen,
utamníkisrá'ðherra Finnlands
og frú hans komu hinigað í
opinbera heimsóikn, var tekið k
móti þeim og fyigdarliði þeirra
á Reyikj avíkurf lugvel li með
viðlhöfn af hálfu íslenzkra
stjómarvaida. Fór sú aithöfa
hið bezta fram.
Viðhafnarbragurinn var
hins vegar nokikur annar, er
ekið var með hina tignu gesti
til ráðherrabústaðarins. Vein-
andi lögregluibíll, sem þeytti
sírenu sína af krafti, var lát«
inn fara í fararbroddi fyrir
bílalestinni, og hafa vegfarw
endur, sem til heyrðu og sáu,
örugglega talið, að þama væri
nm eitt slysið enn að ræða en
ekki för hinna æðstu emtoætt-
ismanna. Lögregluiþjónar á
mótorhil'jóum sáust hvergi,
Hefði þó farið ólíkt betur á
þvi, ef þeir hefðu farið á und-
an og á eftir, en lögreglubíll-
inn hvergi sézt. Sá háttur, sem
á var hafður, getur ekiki ann-
að en talizt ósmekklegur í alla
staði og fslendingum tai lítila
sóma. — Vegfarandi"
AEG
NÝJUNG
TVEGGJA HRAÐA HÖGG-
OG SNÚNINGSBORVÉLAR
Bræðurnir ORMSSON hi.
Vesturgötu 3: — Sími 36820.