Morgunblaðið - 29.08.1965, Síða 13
Sunnudagur 29. ágúst 1965
FLBSTIR munu hafa heyrt
getið um Kaldalón, margir
vita sennilega fátt um hvar það
er og hvernig þar er umhorfs.
tJr þessu skal reynt að bæta
hér að einhverju leyti, og er
það ekki að ófyrirsynju, því nú
er kominn bilvegur langt inn
i Kaidalón og brú yfir illviga
jökuló, sem kemur undan
ekriðjökulstungu frá Dranga-
i jökli og flæmd ist um aura og
eyrar Kaldalóns. Áin ber hið
óvenjulega nafn Mórilla —
»neð hörðum framburði á ell-
tinum.
; ísafjarðardjúp er að nafni
til einskonar millibilsástand
i milli flóa og fjarðar. Ef fylgt
er yztu mörkum þess — Stiga-
hlíð og Grænuthlíð mætti kalla
það flóa, en næstu mörk inn-
en Jökulfjarðar eru Vébjarnar-
núpur eða Bjarnarnúpur, eins
og hann er venjulega kallaður
við Djúp og Óshlíð milli Bol-
ungavíkur og Hnífsdals, og þar
1 hefst það svæði, sem í venju-
i legu tali þar vestra er kallað
Djúp eða ísafjarðardjúp. Úr
Isafjarðardjúpi ganga margir
firðir til suðurs og suðvesturs
ailt frá Skutulsfirði, sem sjálf-
ur ísafjarðarkaupstaður stend-
ur við, til ísafjarðar, sem er
innsti fjörður Djúpsins og
aveigir til suðvesturs og er
skammt frá botni hans til
Gufudalssveitar og Skálmar-
fjarðar á Barðaströnd vestan
Reiphólsfj alla.
Narðauistuiftiitóð Djúpsins
hefst með Bjamarnúp, sem
MORCUNBLAÐIÐ
13
-N
V ið fornar bæjarrústir á Lonboi í Kaldalóni.
KALDALON
áður er nefndur, en síðan
tekur við Snæfjailaströnd að
Kaldalóni, Æðey — hið fræga
góðtoú ug gestrisnu heimili
— liggur skammt undan landi
við miðja Snæfjallaströnd, en
íunnan Djúpsins skaga fram
Ögurhólmar og mynda þeir,
ásamt Æðey, einskonar þver-
girðingu yfir Djúpið.
Kaldalón skilur milli Snæ-
fien-ðir séai beztar til að njóta
yiradis ÍHlenzkjair nátJUiru. Þar
nœst korni ferðalög í góðri saim
fyigd þamfasta þjónsins — bests
ins —, ein bifreiðin akkiar sé
vaindræöagripur. Þetta má allt
'til sannejve’gar færa og meöail-
hófið er bezt í ölSu. Biifireiðarn-
ar okkar gera okkur kleift að
kioanasit flj'óibt og vel á áfanga-
vottum, að fyrir æfalöngu hef-
ur sikr i ðjöku Item í KaAdatom
gerngið svo langit fram og ýtt á
undian sér gróðri og mól, sem
myndar þemnain þröskuiid. Ak-
fær götuslóði liggwr frá vegin-
um irvntfyrir jökulgarðinn, eða
Lóuhólla eins og hamn er otft
nefndur. Innan jökuJgarðsiins er
tahð, að fyrr á öldum haíi ver-
ið gróðursælt iand. í fornuim
til, þ»egar norðam gar.ri frá ís-
hafinu hleður kóigUibakka á
Di-angajökul. En þar getur líka
verið bliíða og blikandi fegurð.
LamdisiLag er hrikadegt og fjöl-
bueytt, brattar hliðar, gróu-
ar graisi og skógi í haœra-
bedti
mm
Á slóðum Ferðafélagsins
ájallastrandar og Langadals-
■trandar eða öðru nafni Naut-
eyrarlhrepps, sem nær frá
Mórillu í Kaldalóni að Gjörfi
dal í ísafirði.
Nú iiggur þjóðveguæ m
Þorsikiaifjairð'ai-lh'eiði að Djúpi og
marigir Legigja Leið siínia þangað
vesitur, en sœta þó otft Laigi að fá
bitfreiðar sinar fLuttar með
Djúipbátmum til eðe fré fsatfirði
•ð Ögri, Meligraeeyri eða Am-
gerðiaineyiri og fara þá aðeire
wm LamgadBdsstönd, Langadad
•g Þoirsíkiatfjarðiaríheiði, seon
brtaðtferð í áfangastað tid ísa-
ájarðarkaupíitaðar eða suður.
Vitrir menm segja, að göngu-
stað. En þar eigiuim við að hvíla
þær, og okkiur sjáiltf með þvi að
standa á eigim fótum og finna,
að við séuim ekki adigeæiega háð
hjóJaiþyt véiaaddarinnar.
Vestur í KaLdadóni er um 10
stunda aikstur frá Reykjavík.
Leiðin er urn 360 km. og vegir
oifitiast sæmidegir. Kadidalón er
fjöxður eðia vik og daluir, sem
gengur narðaiuisitur úr ísatfjarð-
ardtjúipi inm að DnangiajökJi og
gengur sdcriðjókiudd hiður í boin
imn, aJveg náður á Lá'gJendi. Veg
urinn og brúin er innarJega í
Kaddadómi eða um sex km. frá
mynni þess. Skammit fná veg-
jnum eru gamdir jökuJ®arðar,
seim þvergirða Jónið os bera
HroUúfsborg séð úr Lofti. 1 baksýn SkjaldfannarijaU,
bókium er geitið um tvö býdi þar:
Lónlhiód og Trimbidstaði. Þar
var og engi milkið er kaddað var
Töltfkardaemgi og var tadið bæfi
legt verketfni tó'Lf rösikra sdátitu-
manma að Jieyja þar ad'Lt sum-
arið. Bæði þessi býli tók af
vegna ágangs Dnagajökuls á
á sauitjámdiu öLd. Nú sjást mikdar
jökudmienjar á þessum sdóðum
og þar sem Trknbidstaðir voru
suanan MóriJJu er nú jökiuJ-
urð með girómum grastortfium í
jaðiniinium, þar sem jökiudlinin
hetfur ýtt jarðveginium í garða.
FLjóibt á litið mæt'ti hadda, að þar
sé urn tún og bæjarrústir að
næða, en svo er ékdri, em þar er
þó eífct yndisiegasta tjadidsitæði,
sem ég þeklki. Norðam Mórillu
rétrt innam við jökiudigarðinm
srtóð bærinm Lómhóld, þar er túm
greei á öód og tadið vofcta fyrir
bæjamxsrtxjm.
Greiniiega má sjó, að Skrið-
jöfcuddinn í Kaldadómi betfuir
þrisvar simmum gemigdð fram á
síðari öddum, þó lönigu etfltir að
Lónlhólar urðu tid. Senmiiega
Jietfiur hanm gengið Lengisrt tfratn
á saurtjámdu öLd, þegar býlim tvö
eyddxxst, en síðan hopað til
baika, en þó tvisvar tedrið fjör-
kippd framávið, |m gneumJegir
jökudgarðar sjéat á sveeðinu frá
Lómsfliólium að niúivenandi sfcrið-
jökudrönd. Einnig sést vei,
bvemjg jökuUinm hetfur sortfið.
bemangur á snið upp afitir hiláðar
rórtiuiniuim báðúm nnegin á þrem
stöðum eða fná hverýum jökud-
gaxða. Leiðin frá Lónhóduan inm
að Jöklá er um þtrir og háMur
kákcimetri, en jölkudiurðirnar eru
seimrfamar, svo það er um það
bil eánnar srtumdar gangur.
KaJdadón getur verið æði
kuddaiLegrt ekvs og naí mð bemdix
með
fiossandi
m
am og
lækj.um, em hvít og hrein
hjarnbreiða Drangajökuls að
baki. Ekkert er sjálfsagðara en,
að þeir, sem leið leggja í Kalda-
lón fari í gönguferð á Dranga-
jökul. Leiðin upp skriðjökuiinn
í botni Kaldalóns er oftast auð-
veld og hættulaus og göngufæri
venjulega gott að sumarlagi.
VegaJengdin i pp á hájökulinn
er ekki nema ui.i það bil átta
km, en hæðarmunur urh 800 x.
Þrjár klettaborgir eða bungur
risa upp úr jöklinum. Það er
rlljóðabunga vestast upp frá
Reykjarfirði, en Hroiieifsborg
að ausfan. Mitt á milli þeirra er
•riettahryggur, sem nefnist
Reyðarbunga. Þegar farið er úr
Kaidalóni í norðaustur er stefntf
á Reyðarbungu, sem er 783 m
yfir sjó. Úr Kaldalóni er þetta
3ja til 4ra stunda hæg ganga.
Þegar komið er á Reyðarbungu
opnast mikið útsýni, en sé næg-
ur tími er sjálfsagt að skreppa
á Hrolleifsborg, sem er 851 m
að hæð og aðeins um hálfrar
stundar ganga þangað. Útsýni
af Hrolleifsborg er stórkostlega
fagurt í góðu skyggni. Allur
Vestfjarðakjálkinn blasir við —
SnæfellsjökuU — Miðlandsjökl-
arnir, Húnaflóa- og Skagafjarð-
arfjöíl, allt til Stráka við Siglu-
fjörð. Enginn, sem á Hrolleifs-
borg kemur mun telja eftir sér
gönguna þangað, því aðeins fáir
staðir aðrir á landinú hafa upp
á slíkt víðsýni að bjóða. Gaman
er einnig að ganga á Hljóða-
bungu (825 m) og líka á hæstu
bunguna — Jökulbungu — sem
er 925 m. Þaðan séð liggja Jökul
firðir opnir framundan, en
Hornbjarg og Strandir ber við
haf.
Leiðin tíl haka er hæg og
hallinn hvetur fótinn. Það er
aðeins um xlukkustundar leið
niður í Kaldalón.
Magnús Jóhannsson.
.
■ I
. * V: . *
Séð niður í innsta hluta Kaldaionas og til lírangajökuls aX
Háafelli.
Atvinna
Reglusöm stúlka eða kona, sem er vön afgreiðslu
óskast í tizkuverzlun í miðbænum alian daginn.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf óskast
sendar á afgr. Mbl. fyrir 4. sept., merkt: 5yÁhugasöm
— 2106”.
RafgæzSumannasiöður
a Austfjörðum eru lausar til umsóknar. Laun sam-
kvæmt hinu almenna Jaunakerfi. opinberra starfs
manna. Umsóknir með upplsýingum um mennt-
un og fyrri störf sendist starfsmannadeildinni fyrir
14 september.
Rafmagnsveitur ríkisins
Laugavegi 116 — Reykjavík.