Morgunblaðið - 29.08.1965, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 29.08.1965, Qupperneq 15
Sunnudagur 29. igfist 1965 MORGUNBLAÐIÐ 15 Haustútsala á kvenském Geysi ffjölbreytt úrval f A Otrúlega lágt verð Kaupið strax meðan úrvalið er mest SKÓVAL Austurstræti 18 Eymundssonarkjallara. Seljum næstu daga með miklum afslætti NÝTÍZKU LOFT, VEGG OG BORÐLAMPA, SEM HAFA GALLAST LÍTILSHÁTTAR í FLUTNINGI TIL LANDSINS. SÉRSTAKT TÆKIFÆRI FYRIR ÞÁ SEM ÞURFA AÐ KAUPA NÝTÍZKU LAMPA í ÍBÚÐIR EÐA SAMKOMUHÚS. KRISTJÁIM SIGGEIRSSOIM Hf. LAUGAVEGI 13 SÍMI 13879. Húsbyggjendur — Iðnaðarmenn EFTIRTALDAR VÖRUR GETUM VIÐ ÚTVEGAÐ FRÁ PÓLLANDI: AIpex“ TRÉTEX Alpex“ HARÐTEX ,Alpex“ HÖRPLÖTUR SAGAÐA EIK SAGAÐA FURU Alpex“ SPÓNAPLÖTUR ,Unilam“ PLASTPLÖTUR EIKAR-PARKETT BEYKI PARKETT ,Alnex“ SPÓNLAGÐAR SPÓNAPLÖTUR ,b*pan“ SPÓNLAGÐAR SPÓNAPLÖTUR PLASTHÚÐAÐAR SPÓNAPLÖTUR FURUKROSSVID í þykktum 4 — 12 Einnig eru nvkomin sýnishorn af plasthúðuðum spónaplötum, sem ætlaðar eru til notkunar í steypumót. Sýnishorn og allar nánari upplýsingar fúslega veittar á skrifstofu vorri. Einkaumboðsmenn á íslandi fyrir ofannefndar vörur frá ÁSBJÖRN ÓLAFSSON H. F. DJÚPFRYSTING er fljótlegasta, auð- veldasta og bezta geymsluaðferöin —• og það er hægt að djupfrysta hvað sem er: kjöt, fisk, fugla, grænmeti, ber, mjólkurafurðir, brauð, kökur, til- búna rétti o. fl. — og gæðin haldast óskert mánuðum Hugsið ykkur þæg- indin: Þér getið afl- að matvælanna, þegar þau eru fersk og góð og verðið lægst. Þér getið bú- ið í haginn, með því að geyma bökuð brauð og kökur eða tilbúna rétti. Og þeg ar til á að taka er stutt að fara — ef þér hafið djúp- frysti í húsinu. Og djúpfrysti ættuð þér að eiga, því hann sparar yður sannarlega fé, tima og fyrirhöfn, og þér getið boðið heimil- isfólkinu fjölbreytt góðmeti allt árið. Takið því ferska á- kvörðun: Fáið yður frysti- kistu eða frysti- skáp, og............ Látið kalda skyn- semina ráða: Veljið A T L A S — vegna gæðanna, •— vegna útlitsins, — vegna verðsins. Frystikistur — 3 stærðir Frystiskápar — 2 stærðir O.KORlllERUP-HAMSEm Sími 2-44-20 — Suðurgötu 10 — Reykjavík. Einkaritari Heildverzlun óskar að ráða stúlku sem hefur kunn- áttu í hraðritun og gott vald á enskri tungu. Hátt kaup. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar afgreiðsiu blaðsins merkt: „Trúnaðarmál — 2098“. FÓTLAG Austurstræti og Laugavegi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.