Morgunblaðið - 29.08.1965, Page 18
18
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 29. ágúst 1965
Jazzballettskólinn
Lokadansleikur í Lindabæ 31. ágúst kl. 9.
Miðasala á mánudag milli kl. 8 og 10 í
Lindarbæ niðri. Miðapantanir í síma 15813.
Skrifstofumaður
Eitt af stærri fyrirtækjum landsins í sinni
grein vantar nú þegar eða sem fyrst tvo
duglega menn til að annast ýmis skrif-
stofustörf svo sem sölumennsku, verðút-
reikninga ásamt fleiru. Umsóknir er
greini menntun, aldur og fyrri störf leggist
á afgr. Mbl. merkt: „Framtíðaratvinna —
2590“.
KEFLAVÍK - SUÐURNES
ÚTSALA - ÚTSALA
Verzlunin EDDA Keflavík
BARNAPEYSUR
KVENPEYSUR
BLÚSSUR
SÍÐBUXUR kvenna
NÆLON UNDIR-
FATNAÐUR
BRJÓSTAHÖLD
SLOPPAR
TÖSKUR
HANZKAR
HÁLSKLÚTAR
O. M. FLEIRA
ÚTSALAN HEFST Á MÁNUDAG.
GÓÐAR VÖRUR — MIKIL VERÐLÆKKUN.
Verzlunin EDDA Keflavík
ÖTSALA ÍTSALA
Stendur yfir aðeins ]>essa viku á LAUGAVEGI 10. — Þar verður selt með 10%—60% AFSLÆTTl
ljósatæki og leikföng. — Notið þetta sérstaka tækifæri. ,
FRÁ 7. OKTCBER X ADEINS 240 MÍNUTUMI
KEFLAViK
KAUPMANNAHÖFN
með DC-8 þotum Pan American,
fullkomnustu farartœkjum nútímans.
Brottför alla fimmtudaga kl. 07,00 að morgni,
frá og með 7. október.
AUKIN ÞJÓNUSTA - AUKIN ÞÆGINDI
Þér getið nú valið um venjulegt ferða-
mannafarrými eða fyrsta farrými.
Það er fyrst nú, sem vandfátum flug-
farþegum býðst tœkifœri til að fljúga
á örskömmum tíma milli íslands og
Danmerkur, og njóta um leið ferðarinnar
við hin fullkomnustu þœgindi.
Það er SAMA FARGJALD hjá ÖLLUM
flugfélögunum, — munurinn er:
PAN AM — ÞÆGINDI PAN AM - ÞJÓNUSTA PAN AM— HRAÐL
ADALUMBOÐ G.HELGASON &MELSTED HF HAFNARSTRÆT119 SiMAR 10275 11644