Morgunblaðið - 29.08.1965, Síða 21

Morgunblaðið - 29.08.1965, Síða 21
Sunnudagur 29 ágúst 1965 MORCUNBLAÐIÐ 21 Með ÚTSÝM í Suðurlöndum ADEINS GÓÐ FERÐ GETIJR BORGAÐ SIG SPÁNARFERÐ ÍTALÍA \ septembersól 20 dagar: 1\ sept. — 3. okt. Hin heillandi Ítalía böðuð septembersól. Við þræðum fegurstu leiðina meðfram viitnum Norður-Ítalíu — Feneyjar — Florens — Rómaborg — Napoli — Capri — og síðast en ekki sízt ítölsku Rivieruna til Nice. Nokkur sæti laus, ef pantað er strax! Ferðaskrifstofan IJTSÝN Austurstræti 17. — Simi 20-100. SGIUARAIJKIIMN 11 ára reynsla hefur sann- fært folk um að ÍJtsýnar- ferð er rétta ferðin Farseðlar — hótelpantanir og öll ferða- þjónusta á einum stað í hjarta borgarinnar. 19 dagar: 10.—28. september. Baðstrendur og skemmtilegasta ferða- mannaleið Spánar. tJrvalshótel. Ein vinsælasta ferð Útsýnar í mörg ár, enda er Spánn.nú vinsælasta ferðamanna- land Evrópu. Hér er aðeins boðið upp á það bezta og liver dagur býður upp á ný ævintýr. Fáið ferðaáætlun og kýnnið yður álit fólks á ÚTSÝNARFERÐUM, í stað þess að velja ferð af handahófi. LAIMDSSMIÐJAIM — SIMI 20680. Myndin sýnir forhitara, ^..,i tekinn hefur ver í sundur og þá auðvelt að hreinsa plöturnar. Myndin sýnir forhitara, sem boltaður er saman. DE LAVAL forhitarar {hitaskiptar eru framleiddir úr ryðfríum stálplötum, og eru notaðir meðal annars sem millihitarar og fyrir hitaveituvatn, sem olíukælar og hit- arar í skipum, soðhitarar í síidarverksmiðj um, svo að nokkuð sé nefnt. DE LAVAL forhitarinn er þannig gerður, að auðvelt er að taka hann í sundur og hreinsa. Enn fremur er auðvelt að auka afköst hans eða minnka með því að bæta í hann plötum, eða fækka þeim. Fjöldi forhitara af þessari gerð er þegar í notkun í íbúðar og verksmiðju húsum hér í borginni. — Leitið nánari upp- lýsinga hjá oss um þessa frábæru forhitara. DE LAVAL forhitarar eru sérstaklega hent- ugir fyrir smærri sem stærri hús á hitaveitu- svæðinu. Þeir eru mjög fyrirferðarlitlir. - Hitatapið er ótrúlega lágt. DE LAVAL FORHITARAR Einkaumboð fyrir DE LAVAL FORHITARA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.