Morgunblaðið - 29.08.1965, Qupperneq 22
22
MORCUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 29 ágúst 1965
Til sölu
Opel Caravan 1000 árgerð 1964, mjög lítið ekin.
Bifreiðin er til sölu í því ástandi, sem hún nú er
skemmd eftir umferðaróhapp. — Til sýnis á Bifreiða
verkstæðinu, Kópavogshálsi, mánudaginn 30. þ.m.
og þriðjudaginn 31. þ m.
Um leið og við sendum ættingjum og vinum á íslandi
kveðjur okkar og þakklæti fyrir dásamlegar móttökur
og vinarhug, er okkur var sýndur, söknum við nærveru
ykkar af alhug og vonumst eftir að koma til íslands aftur.
Kær kveðja
Hedi og Árni Ingvarsson
Port Albert Ástralíu.
Eiginmaður minn og faðir okkar
ÁSBJÖRN HELGI ÁRNASON '
frá Kollsvík,
sem andaðist 25. ágúst verður jarðsunginn frá Hall-
grímskirkju miðvikudaginn 1. september kl. 10,30.
Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Sigrún Össurardóttir og börn.
Eiginkona mín og móðir
GUÐRÚN F. BJARNADÓTTIR
yfirhjúkrunarkona,
andaðist að heimili sínu föstudaginn 27. ágúst.
Haraldur Guðmundsson,
Sigriður Haraldsdóttir.
Systir mín
JÓHANNA BJARNADÓTTIR
andaðist á sjúkrahúsi ísafjarðar 27. ágúst.
Fyrir hönd vandamanna.
Bjarni Bjarnason.
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma
GUÐMUNDÍNA KRISTÍN INGIMUNDARDÓTTIR
verður jarðsungin frá Akraneskirkju mánudaginn 30.
ágúst kl. 2 e.h.
Börn, tengdaböm, barnaböm og barnabarnaböm.
Hjartkær litli drengurinn okkar
ÁSMUNDUR HEIÐAR
verður jarðsunginn frá Domkirkjunni mánudaginn 30.
ágúst kl. 13,30.
Ásrún Olsen,
Hilmir Guðmundsson.
Útför eiginmanns míns
ÞORVALDAR BALDVINSSONAR
fiskimatsmanns, Langholtsvegi 188,
fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 30. þ.m. kl.
10.30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað.
• Sigfúsina Sigfúsdóttir.
Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi
SIGMUNDUR ÞÓRÐUR PÁLMASON
Hofteigi 32,
verður jarðsunginn þriðjudaginn 31/8 frá Laugames-
kirkju kl. 1% e. h. — Blóm afþökkuð. Þeim, sem vildu
minnast hans er bent á Slysavarnarfélag íslands.
Böra og tengdaböm.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
JÓNS GUÐBRANDSSONAR
Faxabraut 15, Keflavík.
Sérstaklega viljum við þakka læknum og hjúkrunar-
liði á Landakotsspítala. vinnufélögum hans og kunn-
ingjum öllum, forstöðukonu elliheimilisins Hlévangs
Sesselju Magnúsdóttur fyrir frábært samstarf og ástúð
fyrr og síðar, og að síðustu bæjarstjóra og bæjarstjórn
Keflavíkur, sem heiðruðu hann á hinn virðulegasta hátt
með því að kosta útför hans. — Guð blessi ykkur öll.
F. h. vandamanna
Vigdís Guðbrandsdóttir,
Torfi Guðbrandsson.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og
jarðarför litlu dóttur okkar,
GUÐRÍÐAR
Rannveig Árnadóttir,
Jóhannes Einarsson.
Hugheilar þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu samúð
Og vinsemd við andlát og útför eiginmanns míns
ÁRNA DANÍELSSONAR
Heiðbjört Björnsdóttir,
Sjávarborg.
Vegna útfara?
Þorvaldar Baldvinssonar fiskimatsmanns verður
verzlunin lokuð mánudaginn 30. ágúst til kl. 13.00.
Radióstofa VILBERGS og ÞORSTEINS
Laugavegi 72.
Bústaðasókn
Teikningar af fyrirhugaðri Bústaðakirkju eru til
sýnis í gluggum GARÐS APÓTEKS, Réttarholts-
vegi, til mánudagskvölds.
Almennur safnaðarfundur um kirkjubyggingamálin
verður haldinn mánudaginn 30. ágúst í Réttarholts-
skóla kl. 8.30 e.h.
Fjölmennum og mætum stundvíslega.
Sóknarnefndin.
Landakotsskólinn
verður settur föstudaginn 3. september.
8 — 9 — 10 og 11 ára deildir mæta kl. 10.
7 ára deildir mæti kl. 11.
6 ára deildir mæti kl. 2.
12 ára deildir mæti kl. 10, 13. september.
Skólastjórinn.
Stúlka — Skrifstofustarf
Stúlka óskast til staría á skrifstofu nú þegar, aðal-
lega við vélabókhald. Kunnátta í reikningi og vél-
ritun nauðsynleg og einnfremur einhver þekking
á bókhaldi. Próf frá Kvennaskólanum eða Verzlun-
skólanum æskileg. — Umsóknir er greina aldur,
menntun og fyrri störf, sendist í pósthólf: 926,
Reykjavík, merkt: „Skrifstofustarf“.
Wellaform hárkrem heldur hárinu þétt og vel, og gef-
ur því ferskan og mjúkan blæ.
Ákjósanlegl fyrir hverskyns hárlagningu. Engin feiti.
Klístrar ekki. Mjög drjúgt. Wella fyrir alla fjölskylduna.
HALLDÓR JÓNSSON H.F. Heildverzlurr
HafnarstreeJi 18 • Slmar 23995 og 12586
SJötugur
70 ára er í dag, sunnudaginn
29. ágúst, sæmdar- og dugnaðar-
maðurinn Jónas Magnússon kaup
maður í LJÓS & HITA. Hann
er mikill fjallagarpur og unir sér
hvergi betur en á hágnýpum ís-
lenzkra öræfa, og munu margir
vinir og ferðafélagar því minnast
hans í dag með hlýhug og þakk-
læti fyrir samfylgdina. Jónas
er ötull og framsækinn baráttu-
maður og fylgir Sjálfstæðis-
flokknum fast að málum. Sjálf-
stæðismenn senda honum því i
dag beztu heilla- og árnaðar-
kveðjur.
í dag mun Jónas vera heima,
og við hlið konu sinnar elsku-
legrar, frú Oddnýjar Eiríksdótt-
ur, taka á móti gestum, vinum
og vandamönnum að heimili sínu
Barðavog 38.
Heill þér vinur og gæfan fylgi
þér um ókomin ár.
S. S.
„Fyrirsjáanlegt
atvinnuleysi44
VEGNA ummæla í einu dagblað-
anna í gær (26/8), vill Lyfja-
fræðingafélag íslands vekja at-
hygli væntanlegra lyfjafræði-
stúdenta á að svo margir stunda
nú nám í lyfjafræði, bæði hér
heima og erlendis, að innan
tveggja ára er fyrirsjáanlegt at-
vinnuléysi þeirra, sem nú eru við
nám.
Haldi svo áfram, sem verið hef-
ur, með aðsókn að lyfjafræði-
deild Háskólans, mun verða
skortur á atvinnu fyrir lyfja-
fræðinga á þeim þrönga vinnu-
markaði, sem hér er.
f'
Gengur betur í lönd-
um sem haía kóng
Akranesi, 23. ágúst: —
ÞRÍR humarbátar lönduðu hér
í dag, þeir Heimaskagi, Ásmund-
ur og Skipaskagi.
Lagarfoss liggur hér við hafn
argarðinn og lestar á annað
hundrað tonn af refafóðri á Norð
urlandamarkað og 2000 kassa af
freðfiski. Skipstjóri er Birgir
Thoroddsen, 1. stýrimaður Guðni
Hákonarson og 2. stýrimaður Eyj
ólfur Þorsteinsson.
— Yfirleitt eru löndunartæki
orðin góð í útlandinu, sagði Birg
ir Thoroddsen, — en mér finnst
landanir yfirleitt ganga betur 1
þeim löndum, sem hafa kóng,
sagði Birgir. — Oddur.
Canberra, 27. ágúst. — NTB.
t Frá því var skýrt í Can-
berra í dag, að fundizt hafl
í Kimberley-fjöllum í Vestur-
Ástralíu mikið magn af bauk-
siti, sem er eitt mikilvægasta
hráefni alúmframleiðslu. Stað
hæfir Sydney-blaðið „Daily
Telegraph" í dag, að ljóst sé
nú orðið, að i Ástralíu sá
meira magn þessa efnis en í
nokkru öðru landi svo vitað
sé. —