Morgunblaðið - 29.08.1965, Blaðsíða 25
Surmudagur 29 Sgúst 1965
MORGUNBLAÐID
25
— Vertu bara rólegnr, auðvitað
tek ég hattinn niður, þégar kvik-
myndin hefst.
• Að komast í efni
Gamall auðkýfingur var eitt
sinn spurður að því, hvernig
hann hefði komizt svona vel í
efni.
— Það er löng saga að segja
frá því, svaraði bóndinn, og það
er óþarfi að láta loga á kertinu
meðan ég segi þér hana.
Hann slökkti á kertinu, um
leið og hann sagði þetta.
— Þú þarft ekki að segja mér
tneira, svaraði blaðamaðurinn, ég
ekil fullkomlega.
SARPIDONS SAGA STERKA
■*— Teiknari: ARTHUR ÖLAFSSON
Helenar settist nú um kyrrt,
og bauð hann Sarpidon að
dveljast með sér. Hann þiggur
það og er þar hinn næsta vet-
ur í góðu yfirlæti. Að vori
komandi kvaðst jarlsson vilja
halda úr landi og leggjast í
hernað.
Helenar svarar: „Það er
vilji minn, að þú værir hjá
mér lengur. Mun ég gefa þér
heiming ríkis mins og fá þér
göfugt gjafaroð.“
Jarlsson kvaðst kunna hon-
um þökk fyrir sinn góðvilja,
— „en sú liðsemd er mér nú
geðfelldust, að þú búir skip
mér til handa, og vil ég vera
kunnugr um fleiri lönd og sjá
siðferði annarra þjóða.“
Helenar kvað hann skyldi
ráða og lét búa þrjú skip með
vaska drengi vel vopnaða.
Býst nú jarlsson til ferðar, og
fylgja þau feðgin honum til
strandar, Helenar og Júlia.
Þá mælti jarlsson við hana:
„Þess bið ég þið að þú gift-
ist ekki, meðan þú spyr mig
eigi látinn.“
Hún kvaðst svo gjöra
mundi. Og eftir það kvaddi
hann þau og sté á skip. Lét
hann siðan í haf og sigldi svo
í háifan mánuð, að hann kom
ekki til landa.
JAMES BOND
-*-
Eftir IAN FLEMING
Maðurinn er meldar teiur hinar þrjátiu
og tvær milljónir, er Bond ieggur fram,
áður en spilið getur haldið áfram. Áðeins
Le Chiffre veit hvað mun gerast á bak
vð Bond.
— Þetta er byssa herra, hún er algjör-
lega hljóðlaus og mun mola í yður hrygg-
inn án þess að nokkurt hljóð heyrist.
Það mun líta svo út sem þér hafið fallið
í yfirlið og ég verð á bak og bart.
Dragið því peninga yðar til baka áður
en ég verð búinn að telja upp að tíu. Ef
þér kallið á hjálp hleypi ég af.
— Ég get ekki séð neitt athuga-
vert við þennan hatt.
J'ÚMBÖ
Teiknari: J. M O R A
• Lati Sid Smith
Sid Smith var latasti maður
þorpsins og þorpsstjórnin hafði
ákveðið að láta kviksetja hann,
svo að hún þyrfti ekki að hafa
hann á sínu framfæri lengur. —
Hann hreyfði hvorki legg né lið,
þegar hann var kistulagður og
svo var ekið í áttina til kirkju-
garðsins.
Þegar hin undarlega líkfylgd
íór um þorpið spurði einn veg-
farandi hvern ætti að grafa.
— Sid Smith, því að hann er
rvo latur að hann nennir ekki að
nfla sér lífsviðurværis.
— Það er ekki nokkur hæfa,
•agði sá sem spurt hafði. — Ég
Skal gefa honum skeppu korns.
— Ég líka, sagði annar vegfar-
•ndi.
Lok kistunnar var ekki á, svo
Bid heyrði þetta samtal. Hann
•purði nú: — Er kornið þreskt
•g malað?
— Nei, það verður þú að gera
•jálfur.
Þetta hefðu þeir aldrei getað fundið
út sjálfír. Ef til viil kæmu fleiri vand-
ræði í ljós seinna, sem hinn nýi vinur
þeirra gæti einnig ráðið fram úr.
lim aftansbil náðu þeir til fjallaklasa
og þá sagði hinn ókunnugi, að eyðimörk-
in væri á enda. — Nú kemur versti hiuti
ferðarinnar, upplýsti hann. — Sá verstiT
spurði Jumbó undrandL — Oh, já . . . .
ae .... stamaði maðurinn ........ vegna
hitans . . . . og ýmislegs annars . . . ,
Þrjár kaktusplöntur fullar af vatni
nægðu til þess að fylla hinn heita vatns-
kassa og Jumbó hugsaði um, hvað heppn-
ir þeir hefðu verið að hafa tekiff hinn
útsjónarsama mann upp.
<
KVIKSJA ~x~~ ~)<~
Fróðleiksmolar til gagns og gamans
— Haldið áfram, piltar, haldið
éfram, sagði Sid og lokaði aug-
vnum.
— Eiginlega ætti ég aff hjálpa
þér, en ég er bara búinn að gera
vóðverkið mitt í d«g,
STULDUR HINNA KON-
UNGLEGU DJÁSNA (H)
„Séra Blood og frú“ yfir-
gáfu Tower full þakklætis-
fyrir hinar góffu móttökur,
ww þau höfðu fengið hjá Tai
bota. Nokkrum dögum seinna
með að frændi „prestshjón-
anna“ trúlofaðist hinni fögru
dóttur Talbots og hinn 9, maí
1671 átti að kynna þau bvert
fyrir öffru. Klukkan sjö kom
„presturinn“ ásamt þremur
mömuim. ea því miður var
komu þau aftur meff nokkur
pör af hömkuin og var það
örlitill þakklætisvottur til
Talbots. Þannig konmtst þau í
kyuni við Talbots og efUr
fylgdu margar heimsóknir
þeirra til Tower, sem enduffu
*prestsfrúin“ eitthvað sein,
svo að einn þeirra bauffst tfl
þess að bíða eftir henni vtff
hliffiff. Á meðan bað „prat-
urinn“ Talbot um aff sýaa
hinum mönnunum hin keA-
angiegu diáaa