Morgunblaðið - 29.08.1965, Page 28
28
MORCONBLAÐIÐ
Sunnudagiií 29 Sgúst 1965
CEORGETTE HEYER
FRIÐSPILLIRINN
— Aldrei hefði ég æiilað henni
Ceciliu svo mikið vit! Ef hún
hefði haft einhvem til að hindra
ykkur í þessu ferðalagi, sem var
jafn óþairtt, eins og það var gróf
afakiptasemi, hefði ég þó orðið
enn þakiklátari! Þú hefur nú
aldrei þessu vant, Eugenia, verið
aigjörlegia í óréttinuim. Láttu þér
þetta að kenningu verða að vera
ekki alveg eins framhleypin hér
eftir .
Þeir, sem bezt þeklktu talsmáta
hr. Rivenhalls, befðu sagt, að
þama hefði hann tekið óvenju
hófilega til orða. Hann hafði yf-
irleitt alltaf hagað orðum sínuim
varlega í návist imgfrú Wraxt-
on hingað til, svo að nú gekk
alveg fram af henni. — Charl-
es. hrópaði hún nú, dauð-
hneyksluð.
— Datt þér kannski í hug, að
ég mundi fara að ætla Soffíu
eitthvað illt, eftir þetta svívirði-
lega bréf þitt? spurði hann.
— Þú hefur frá upphafi vega
reynt að spana mig upp á móti
henni en þarna skauztu yfir
markið, kelli mín! Hvernig dártð
istu að fara svona orðum uim
hana við mig? Hvemig gaztu
verið só biábjáni að halda, að
Soiflfía mundi nokkurnfíma þúrta
þinnar hjálpar við tdíl að endiur-
reisa sig í ateienningsálitinu,
eða hitt, að ég mnndi trúa orði
af þessu níði þínu uim h£ina?
— Herra minn! sagði Brom-
ford lávarður og með öllum
þeim virðuleik, sem búast hefði
mátt við af manni, með báða
fætur í sinnepsbaði. — Þér skul-
uð fá að svara fyrir þessi orð
yðar!
— Já, sannarlega .Hvar og
hvenær, sem þér óskið! svaraði
hr. Rivenhadil, óhiugnanlega
fljótt.
— Ég bið yður að taka ekki
mark á bomum, Bromford iávarð-
ur, æpti ungfrú Wraxton í mikl-
um æsimgi. — Hann er alveg
frá sér. Ef þið færuð saman mín
vegna, gæti ég aidrei litáð á
nokkum mann fraimar. Verið þér
umifram allt rólegur! Ég er viss
um, að slagæðin í yður er komin
V IÐ
ÓÐ I N STORG
S í M I 2 0 4 9 0
Trésmiðir
Vanir húsasmiðir óskast í uppmælingavinnu við
mótauppslátt fyrir stórt sambýlishús í Vesturbæn-
um. Upplýsingar í síma 21969 eftir kl. 7 á kvöldin.
Skrifstofustúlka
óskast að heildverzlun hálfan daginn 'til vélritunar
og ýmissa annarra starfa. — Tiiboð er greini frá
menntun og aldri sendist afgr. MbL fyrir mið-
vikudag, merkt: „1. sept. — 6379“.
á barða sprett, og hivernig ætti
ég þá að geta litið upp á bless-
unina hana móður yðar?
Hann gtreip um hönd hennar,
sem var' að halda aftiuir af hon-
’um, og sagði hrærður: — Þér
eruð alltof góð við mig! Með
ölhim yðar koetum, lærdómi og
kvenilegu fasi ...... Æ, hvernig
sagði nú skáldið?
— Varið þér yður, sagði hr.
Rivenihalil. — Þér voruð einu-
sirrni með þetta, sem skáldið
sagði í sambandi við frænku
mína, og það dugár ekki að faxa
að endurtaka sig!
— Herra minn! sagði Brom-
ford lávarður og glápti á hann.
— Ég ætlaði að fara að segja, að
ungfrú Wraxton væri fróandi ..
— Já, og verndarengill. Ég
vissi það alveg. Reynið þér held-
ur við annað skáld.
64
— Ég verð að biðja þig, sagð
ungfrú Wraxton, ísköld, — að yf-
irgefa þetta berbergi tafarlaust
og taka þennan andstyggðar
huind hennar ungfrú Stanton-
Lacy með þór. Ég get ekki ann-
að en verið þakklát fyrir það.
að augu mín opnuðust í tæka
tíð fyrir innræti þínu. >ú ger-
ir svo vel að seinda blöðunum
yfirlýsingu um, að trúlofuninni
okkar sé slitið!
— Það skal verða gert fljótt,
sagði hr. Rivenhall, og hneigði
sig. Takið við afsökunarbeiðni
minni og um leið beztu óskum
um hamingju í framtíðinni, ung-
frú!
— Þakka yður fyrir! Þó að ég
geti ekki ósikað yður til ham-
ingju með það saimband, sem
þér eruð vafalaust í þann veg-
inn að stofna tiil, get ég að
minnsta kosti óskað þess, að þér
verðið ekki fyrir allt ofmiklum
vonbrigðum með innræti konurm
ar, sem ’þér ætlið að ganga að
eiga, sagði ungfrú Wraxton o.g
rauðir blettir komu í báðar kinn
ar hennar.
— Ég er ekkert hræddur um
að verða fyrir vonbrigðum,
sagði hr. Rivenhall og glotti.
Kannski hneykslaður og hissa
stundum, en um vonbrigði verð-
ur ekki að ræða! Komdu, Tina!
Þegar hann kom niður í for-
salinn, fann hann Soffíu þar,
■ Þú ert þó ekki hræddur við góða gamla lækninn?
sitjandi á gólfinu við andarunga
kassann, og vera að reyna að
hindra brotthlaup þeirra. Án
þess að líta upp, sagði hún: —
Sir Vincent hefur fundið nokkr-
ar flöskur af ágætis búrgund-
arvíni í kjallaranum, og Sancia
segir, að við þurfum eftir allt
saman ekki að éta svínskjamm-
ann.
— Talgarth? spurði Charles
öskuvondur. — Hvern fjandann
sjálfan er hann að gera hér?
— Hann kom hingað með
henni Sanciu. Þetta er alveg
hreinasta hneyTcsli, og ekki veit
ég, hvað ég get sagt við ’ hann
Sir Horace! Hann er bara bú-
inn að giftast henni Sanciu! Ég
veit bara ekki, hvernig við för-
um að þessu!
— Við gerum bara ekki neitt,
því að ég veit, að hann pabbi
þinn verður sárfeginn! Ég
gleymdi að segja* þér það,
frænka góð, að hann kom til
borgarinnar rétt áður en ég
lagði af stað hingað, og bíður nú
eftir heimkomu þinni heima á
Berkeleytorgi. Það var ekki
frítt víð, að hann yrði dálítið
önugur, þegar hann fxeyrði, að
þú værir að reyna að bjarga
greifafrúnni frá honum Talg-
arth.
— Sir Horace í London? hróp-
aði Soffía og andlitið ljómaði.
— Ó, Charles! og ég ekki
heima til að taka á móti hon-
um! Hversvegna sagðirðu mér
þetta ekki strax?
BARNAÆVINTÝRIÐ
ara
búótorh i
i
ýieymvu
EINTJ sinni var hestur, sem gekk eftir fljótsbakkanum ein-
hversstaðar langt suður í Afríku. Þetta var ósköp algengur
hestur, með alla fjóra fætur á jörðu, og hann var ánægður
með lífið og tilveruna, meðan bara grasið var grænt og safa-
mikið og nóg af því. En að öðru leyti hugsaði hesturinn alls
ekki um neitt.
Nú kom hann auga á gamla marabústorkinn, sem stóð
þarna undir trjánum og horfði niður í vatnið. Hann stóð
alveg hreyfingarlaus, enda þótt hann stæði bara á öðrum
fæti og höfuðið á honum hékk eitthvað svo einkennilega,
íétt eins og eitthvað væri að honum.
Hesturinn gekk nær, til að at-
huga hann betur. Og hann leit
sannarlega út fyrir að vera eitt-
hvað veikur. Augun voru rétt eins
og dauð og hálflokuð, fiðrið á hon-
um var gljáalaust og úfið, svo að
< það var greinilegt, að það hafði
ekki verið snyrt, dögum saman.
— Ertu veikur? spurði hestur-
inn. En hann varð að spyrja tvisv-
ar áður en storkurinn gæti opnað
augun almennilega.
— Æ, já, svaraði gamli storkurinn, — mér líður svo illa.
Það er víst í maganum ,því að ég heyri alveg, hvernig hann
gaular og urrar. Ég hef reynt að taka inn meðalið mitt, en
það dugar ekkert, heldur finnst mér beinlínis, að mér versni
við það.
w — Hm! sagði hesturinn. — Það lítur helzt út fyrir, að þú
hafir étið eitthvað, sem þú þolir ekki. Hvað hefurðu étið
í dag?
— í dag hef ég svei mér ekki étið nokkurn skapaðan
hlut, svaraði gamli storkurinn.
— Hvað áztu þá í gær? spurði hesturinn.
— í gær át ég heldur ekki neitt, svaraði storkurinn,
— ég hafði alls engan tíma til þess. Á sunnudaginn datt mér
^llt í einu í hug .... já, hvað var það nú, sem mér datt í hug
.... ég gleymdi því aftur, þegar þú komst og truflaðir mig
.... en nú þegar ég fer að hugsa um það þá hef ég víst bara
verið að hugsa allar götur síðan á sunnudaginn var, án þess
að hafa hugsun.á að fá mér eitthvað að éta.
Hesturinn hafði nú aldrei heyrt annað eins. Hugsa sér,
að nokkur gæti orðið svo gleyminn að gleyma alveg að éta!
í sama bili stakk gamli storkurinn nefinu í vatnið og
sótti sér einn fiss .... og svo annan .... og einn enn.
— Aha! sagði hann. — Nú skánar mér. Nú get ég vel
munað, að ég gekk hingað niður að vatninu á sunnudaginn,
en þegar ég kom hingað hafði ég alveg gleymt, hvaða erindi
ég átti. En nú man ég það alveg. Það var vegna þess, að ég
var orðinn svangur!
— Ég hafði annað \im að
hugsa. Stattu upp!
Hún lofaði honum að draga
sig á fætur, en sagði: — Charles
ertu laus úr þessari trúlofua
þinni?
— Það er ég. Ungfrú Wraxt-
on hefur bundið enda á trúlofua
okkar!
— Og Cecy er búin að láta
hann Augustus lönd og leið,
svo að nú get ég ........
— Soffía, ég vil ekki láta
sem ég viti, hversvegna hún
hefur gert það og heldur ekki
veit ég, hvað þú ert að gera með
þessa andarunga í húsinu, enda
á hvorugt þessara mála áhuga
minn í bili, svo að teljandi sé.
En ég hef annað mikilvægara að
segja við þig.
— Vitanlega, svaraði Soffía.
— Þetta með hestinn þinn. Já,
Charles, mér þykir afskaplega
leitt að hafa móðgað þig svona
herfilega.
— Nei! svaraði hann og greip
um axlir hennar og hristi hana
duglega. — >ú veizt ....... þú
veizt, Soffía, að mér gæti ekki
verið alvara .... þú hljópst
ekki úr borginni þessvegna?
— Jú, auðvitað var það þess-
vegna, Charles! Ég varð að hafa
einhvorja átyllu. Þú skilur það
sjálfur, að það varð ég að hafa!
— Fjandinn sjálfur! sagði
hann og faðmaði hana svo fast
að sér, að hún fór að hreyfa ein-
hverjum mótmælum, en Tina
dansaði kring' um þau gjamm-
andi. Vertu kyrr! sagði hann
við hundinn. Svo tók hann báð-
um höndum um hálsinn á Soffíu
og lyfti hökunni á henni upp.
— Viltu eiga mig, þó að þú
sért sú andstyggðar stelpa sein
þú ert?
— Já, en ég vil bara ekki láta
snúa mig úr hálsliðunum, svar-
aði Soffía.
Þá opnuðust bókastofudyrnar,
svo að hann varð að sleppa tak-
inu af henni og líta snöggt um
öxl. Hr. Fawnhope, sem virtist
í fullkominni leiðslu, kom inn
í forsalinn með blað í hendi.__
Hér er ekkert blek, kvartaði
hann, — og ég er búinn að odd-
brjóta blýantinn minn. Ég hef
gefið frá mér þá hugmynd að
hylla þig sem Vestumey ....
það vill ekki almennilega koma
saman og ríma. Upphafsvísuorð-
ið mitt nú hljóðar þanníg: —«
"Lyðja, haldandi í stöðuguna
höndum“ .... en ég verð bara
að fá blek.
Með þessum orðum og án þesa
að taka eftir nærveru hr. Riv-
enhalls gekk hann út um aðrar
dyr og lokaði á eftir sér.
Hr. RivenhalL leit á Soffíu
með viðbjóðssvip á andlitinu. —.
Guð minn góður, þú befðir nú
getað sagt mér, að hann væri
héma! Og hvern fjandann átti
hann við með þessu blaðri?
— Ja, eftir því, sem ég kemst
næst, Oharles, þá heldur hann
sig nú vera ástfanginn af mér.
Hann er hrifinn af því, hvernig
ég held á lampaKum, og segist
mundi vilja sja mig með skraut-
ker í hendL