Morgunblaðið - 29.08.1965, Side 30

Morgunblaðið - 29.08.1965, Side 30
30 MORGUNBLABI0 Surmudagur 29. Sgóst 1965 GOLFLAGNIR Linoleum, B og C þykkt — Hálflinoleum — Plastdúkur — Plastdúkur með kork undirlagi — Plastdúkur með filtundirlagi — Plastdúkr með pappaundirlagi — Plast gólfteppi — Amerískar og þýzkar gólfflísar — Plast fótlistar — Dúka- og flísalím — Áhöld til dúka- og flisalagna. FJÖLBREYTTARA ÚRVAL EN NOKKRU SINNI ÁÐUR. J. ÞorláBtsson & INIormann hf. Bankastræti 11 — Skúlagötu 30 Vetrarvinna Unglingsstúlka óskast til léttra starfa. Upplýsingar í síma 60-100. Börn sem dvalist hafá á bamaheimili félagsins í Reykjadal koma til bæjarins þriðjudaginn 31. ágúst kl. 2,30 síðdegis að Sjafnargötu 14. Styrklarfélag lamaðra og fatlaðra. Fyrirliggjandi GABOON, 16, 19 og 22 m/m. SPÓNAPLÖTUR 4 x 12 fet, 10, 13, 16 og 19 m/m. — 4 x 10 fet, 12, 15 og 18 m/m. OREGON PINE, 3y4 x 5y4” YANG 2 og 2%” AFSELIA 2 og 2%” / JAPÖNSK EIK VÆNTANLEG Á MJÖG HAG- STÆÐU VERÐI. Páll Þorgeirsson & Co Sími 1 64 12. VERZLUNARSTARF '<v>iw>XvXv>x-XvXv>x*:*Xv:*:»;«;X#*‘ * **x*xv:*x,x*xvxvxvx*:*x*x-* • Starfsmenn óskast strax Viljum ráða röskan, ungan mann á varahluta- lager. Ennfremur starfsmann á smurstöð vora á Hringbraut 119. Nánari upplýsingar gefur Jón Arnþórsson, Starfsmannahaldi S. í. S., Sambandshúsinu. STARFSMANNAHALD Tilhoð óskast í eftirtaldar bifreiðir og vélar: Willys Station ’55 Dodge Power Wagon ’52 Volkswagen sendibifreið ’62 " Ford sendibifreið ’54 Gaz jeppi ’57 International T-G með kranaútbúnaði Þungaflutningavagn, 20 tonna, 12 m langur Smurstöð á kerru. Tækin verða til sýnis hjá Vélamiðstöð Reykjavík- urborgar Skúlatúni 1, mánudag 30. og þriðjudag 31. ágúst. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri kl. 16.00 þriðjudag 31. ágúst n.k. INNKAUPASTOFNUN reykjavíkurborgar. K.F.U.K. ViNDASHLÍÐ Guðsþjónusta verður að Vindáshlíð í Kjós í dag, sunnudag 29. ágúst kl. 3,00 e.h. Prestur: Dr. theol. Bjarni Jónsson. Ferð verður frá húsi K.F.U.M. og K. við Amt- mannsstíg 2B, kL 1 e.li. Stjómin. . að hitta hundinn - Fyrir sunnan Framh. af bls. 3 á slaghörpu. Þaoi spila fjór- herut og viirðast spila af miik- ilili in'nilifuin. Þau heita Birgir Hrafinsson 14 áira og Liilga G u ðmmundsdótti r, sam er á sama aldiri og eftir undirtiekit- um áheyreinda virðist leikur- inin góðiuir. Við yfingieiÉuim þerunan glað- væra hóp, sem hefutr stækikað töluvert á meðam við diyöldum með þeim og eruim þess fuill- vissir, að reksbuir þessa sesiku- lýðtsiheiimilis er eitt af þvl bezita, sem opin'bariir aðillar haifa komið í fraimíkvEeimd héir á lamdi. Vetrariízkan 1965-66 KVÖLDKJÓLAR SÍÐDEGISKJÓLAR ULLARKJ ÓLAR KVOLDTÖSKUR KVÖLDHANZKAR HÁLSFESTAR — NÆLUR EYRNALOKKAR TIZKAN HAFNARSTRÆTI B FRAMTÍÐARSTARF •AV.W/ •••••••• STARFSMENN ÓSKAST - RAFEINDAREIKNIR Hraðfleyg tækniþróun hefir átt sér stað á sviði rafeindareikna síðari árin. Þessi þró- un héfir leitt af sér sívaxandi þörf fyrir velmenntaða starfsmenn til að nýta þá miklu möguleika sem tæknin skapar. I>ess vegna þurfum vér að ráða strax til viðbótar áhugasama unga menn í Skýrslu- véladeild vora, í störf sem gera kröfur til stærðfræðihæfileika, dugnaðar og árvekni. Þessi störf mótast af háþróuðum tækniframförum á vélaöld. Þess vegna eru þau táknræn framtíðarstörf. — Nánari upplýsingar gefur starfs- mannastjóri S.Í.S. Jón Amþórsson, Sambandhúsinu, Reykjavík. STARFSMANNAHALD

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.