Morgunblaðið - 29.08.1965, Qupperneq 32
Lang stærsta og
íjölbreyttasta
blað landsins
195. tbl. — Sunnudagur 29. ágúst 1965
Helmingi útbreiddara
en nokkurt annað
íslenzkt blað
Byggingasj. verkamanna
veitir 88,4 millj. til íbúða
STJÓRN byggingarsjóðs verka-
manna hefur nú nýlokið við lán-
veitingar úr sjóðnum. Ný lán
voru veitt til staða á land-
iwu .samtaLs til 159 íbúða og
nemur lánsupphæðin samtals
krónum 70 milljónum 350 þúsund
krónur. Viðbótarlán voru veitt
til 19 byggingarfélaga, sem nú
eiga bús í smíöum, samkvæmt
eldri lánsloforðum og nema þessi
viðbótarlán Bygginarsjóðs verka
manna alls 18,110 millj. kr.
Samtals hefur því nú verið
ráðstafað til íbúðabygginga á veg
um Byggingarsjóðs verkamanna
88,460 millj. kr., sem eiga að
koma til afgreiðslu á þessu og
næsta ári, eða eftir því sem
íbúðarbyggingum miðar á-
fram.
Geta skal þess að við veitingu
nýrra lána á vegum sjóðsins, var
miðað við núgildandi hámarks-
lán krónur 450 þús. á íþúð.
Fjárins til viðbótarlána er afl-
að frá viðskiptabönkum, samkv.
framkvæmdaáætlun ríkisstjórnar
innar, fyrir milligöngu Seðla-
banka íslands.
í þau 25 ár sem Byggingarsjóð
ur verkamanna hefur starfað,
hefur hann aldrei veitt lán til
fleiri íbúða í einu né heldur veitt
hærri lánsfjárhæð í einu.
Stormur kominn
á síldarmiiunum
Snorrabakarí brennur
Sv. 1*.
Snorrabakarí í Hafnar-
firöi brennur
Kveiktu í kurtöflukössum
SæmiQegt veður var á síldar-
fmðunuim í fyrradag, en í fyrri
nótt var kamin bræla í Reyðar-
fjarðardýpi, og eru stkip, sem
þar vorai á leið í land.
Samtails 27 skiíp me'ð 16.620
mál og tunnur.
Fréttir frá ÐaAatamga í gær-
diag herma að stormur sé á
ölQu smðursvæðinu og engin
veiði.
í GÆR kl. 12.24 var kveikt I
kössum við birgðastöð Græn-
metisverzlunar landsbúnaðarins
við Fellsmúla. Varð af allmikill
eldur og komst hann í þak húss-
ins. Slökkviliðið r éð niðurlög-
um eldsins á hálfri klukkustund.
Hér var um að ræða kartöflu-
kassa, sem krakkar kveiktu í.
Skemmdir urðu á kössunum, en
ekki alvarlegar á húsinu.
Þá kviknaði lítillega í mið-
sötðvarklefa Landsspítalans, en
búið að slökkva er slökkviliðið
kom á vettvang.
KLUKKAN 3,55 í fyrrinótt var
slökikvilið Haifinanfjarðar kvatt
að ihiújsinu Hverfisgötu 61, Haifn-
arfirði. Á meðstu hæð hússins,
sem er þrílyft timburthús, er
Snorrabaikari, eiign Jótns Snorra
G uðrnuind.sson ar. Böikunarsalur-
inn er í steinsteyptri viðbyggingu
en geymsla á ihirá'efnuim bakarís-
ins er á hæðinni þar uppi ytfir.
Uim kil. 2,20 var lögreglumni ti'l-
kynnt atf yegfaramda, að reyk
legði frá balkaríinu og krvadtdi
hún þá son eigamdams, Bergþór
Jórusson á sitaðinm, en eigamdinn
var f jarveramdi úr húisimu og stóð
það manmlaust, en eigamdinn býir
á efri hæð'iiim þess. Berg'þór
slökkti á rotfa batkaraofnsins, ea»
hamn var í gamgi, og var þá orð-
inn talsverður reykur í bakarí-
inu. Bergþór var um eina kluiktku
stund í foakaríimu til að hley pa
reyikmuim út, og var þá ekiki var
við neinn eid oig fór þvd heim til
sín, en kom háiltfri kllulkkustund
sáðar og vair 'þá bakaríið farið að
brenna. Leigubifreið frá Bæjar-
leiðuim, er þama var stödd, hatfði
ihatft samiband við stöð sána í
Reyikjavík, sem síðan hringdi á
slöiklkiviliðið.
Slötokiviliðið toom á vebtvang
og var þá orðinn mikiil eldur í
batkaríinu, sem læsti sig upp um
stigaop upp í geymsiluna á hæð-
ina fyrir oían, en þar var hrá-
efini bakarísins, sem fyrir segir.
EHdiurmm náði eklki í íbúðina, en
mátti þó ekki mik'lu muna, því
Ibanm var að byrja að læisi sig
gegnum góilfið á tveimuæ sitöð'uim.
Talið er að eldisuppböik sóu frá
ratfmaigni. Skemmdir hafa Otrðið
mikllar, b'öfcuma'rsalur gierónýtur,
sömuileiðis vöruibirgðir og hrá-
efni bakarísins. Eldur komsit eikttti
í átfasta söiuibúð en hún stoemmd-
Ármann Snævarr
stjórnarformaður
Norræna hússins
Ók í lækinn j
ÞAÐ var mikið að gera hjá
Hafnarf jarðarlögreglunni i
fyrrinótt. Auk brunans í
Sntnrrabakaríi átti lögreglan
i eltingarleik við ölvaða öku-
menn. Annar stundaði þá iðju
að taka mannlausar bifreiðir
og aka þeim í Lækinn, og
tókst að koma 3 bílum ofan
fyrir bakkann, en er hann var
með þann fjórða, bar vegfar-
endur að, og tók sökudólgur-
inn þá til fótanna, en lögregl-
in náði honum nokkru síðar.
Þá lenti hún einnig í eltingar-
leik við ökumann á bíl sínum
»g náði honum að lokum.
Þetta er einn af bílunum,
sem eikið var í Lækinn. í
Karjelainen með
blaðamanna-
fund
KARJAJLAINEÍN og frú hans
! komu í gærmorgun með flugvél
| frá Akureyri ásamt fylgdarliði.
! Utanríkisráðherrahjónin sátu síð-
an hádegisverðarboð borgar-
stjórnar Reykjavíkur í Hótel
Sögu, en fóru síðan síðdegis í
kynnisferð um Reykjavík og ná-
grenni.
Kl. 17 í gær hélt ráðherrann
fund með fréttamönnum og um
kvöldið höfðu finnsku ráðherra-
hjónin boð inni í Þjóðleikhús-
kjallaranum.
FYRSTI tfundiur stjórnar Norr-
æna hússins var haildinn í
Reykjaivíik á föst'udag, en stjórn-
armeð'limiir frá hinum Norðoir-
löndumum koma til landsins á
fimimtuda'gsk'völd. í gær var sivo
haldinn fundur í byggingarnetfnd
Hr. Reith J
krefst Susönnu
FYRIR nokkru kom hing-t
tað til Reykjavíkur hr.t
t Reith, sem var útgerðar-i
/ maður og eigandi Susanne í
/ Reith, er strandaði í Rauf-1
7 arhöfn s.l. vetur. 7
; Hr. Reith staðhæfir nú að;
lhann sé eigandi skipsins, ogl
4 iieldur því fram, að Björgun 4
íh.f., sem á sínum tíma settii
/ skipið saman og kom því til/
1 Reykjavíkur, eigi ekki aðral
Ikröfu til skipsins, en til björg-4
4 unarlauna, enda kom hr.4
1 Reith með kaupanda að skip-1
; inu. /
t Hr. Reith hefir farið frami
4á að lögbann sé sett við því,4
í ið Björgun h.f. ráðstafi skip-t
7 inu á nokkurn hátt. 7
i Skipið var s.l. vor afskráð 1
4í Þýzkalandi á þeirri forsendu4
tað það hefði farizt. 4
/ Mál þetta er nú í höndum/
* fógetaréttarins í Reykjavík. ;
Norræna hússins, en margir
sörnu menn eiga sœti í stjórn og
byggingarnetfnd.
Erlend'u fiuQiitrúamir, sem komu
'bingað tiil að sitja þessa fundi
eru Hoppe frá Svíþjóð, Meinand-
er frá FinihLandi, Trane frá
Danmörku og Hediuind frá Nor-
egi. í by'gg i ngarnef nd á sæti af
íslands háMu próí. Þórir Kr.
Þórðaxison.
Stjjórn Norræna hússins sikipa
einn maður fná hverju Norður-
landa akipaðir af mennitamála-
ráðuneytunum, nema 3 frá ís-
landi, þeir Halldór Kiljan Lax-
nietss, Ármaon Snæ't'arr, háskóta-
rektor, tilnefndur aif Háskólanum,
og Gunnar Thorodidsen, tilnefnd-
uir atf Norræna félaginu. í for-
tföllum Gunnars sat varaimaður
ban-s, ViQlhjáimur Þ. Gásiason,
stjórna'rtfundinin.
Á þessuim fyrsta fundi sbjórn-
arinnar kaus 'hiún sér formann,
Ármann Snævarr, hástoóiarektor.
Flugdagurinn
kl. 14.30 i dag
FLUGDEGINUM var í gær frest
að vegna veðurs. Er fyrirhugað
að hann verði í dag og hefjist
ki. 14.30. Þeir sem flugdaginn
sækja eiga að fara inn á flug-
völlinn frá Miklatorgi.
Meðal atriða sem sýnt er á flug
daginn er fallhlífarstökk, en það
hefði ekki getað farið fram í
gær vegna hvassviðris.
ist eitthvað af vatni. fbúðin ar
Mtið skemmid nema atf reyk, sem
hún fyliltiist af. Um eina kilukku-
stunid tók að ytfiirbuga eldinn.
Húis og húsbúnaður var try ggður.
Mýr ræðismað-
ur Finnlands
ÞANN 25. ágúst s.l. var Jón
Kjartansson, forstjóri Áfengis-
og tóbakseinkasölu ríkisins, út-
nefndur aðalræðismaður Finn-
lands á íslandi. Jafnaframt hef-
ur Eggert Kristjánsson, stórkaup
manni verið veitt lausn frá þessu
starfi, skv. eigin ósk.