Morgunblaðið - 04.09.1965, Page 8
8
MOHGUNBLAOIÐ
Laugardagur 4. sept. 1965
Tvær nýjar AB-bækur
„Njósnarinn sem kom inn úr kuldanum"
og bók um Kanada
ALMENNA bókafélagið hefur
sent frá sér tvser nýjar bækur,
og eru það fyrstu bækur félags-
ins á þessu hausti. Er þar um
að ræða metsölubókina „Njósn-
arann, sem kom inn úr kuld-
anum“ og „Kanada“, tólftu bók-
ina í bókaflokknum Lönd og
þjóðir.
„Njósnarinn, sem kom inn úr
John Ie Carré
kuldanum, er eftir brezka rit-
höfundinn John le Carré, öðru
nafni David Cornwell, og er þýdd
af Páli Skúlasyni. Höfundurinn
hefur skrifað nokkrar bækur, en
hlaut heimsfrægð, þegar „Njósn-
arinn“ kom út, en bókin var á
vinsældarlistanum beggja vegna
Atlantshafsins svö mánuðum
skiptí, og er í dag mest selda
njósnasagan. Hefur bókin hvar-
vetna hlotið mjög góða dóma, og
sagði t.d. Graham Greene um
hana: „Bezta njósnasagan, sem
ég hefi nokkru sinni lesið.“ Is-
lenzka er 14: tungumálið, sem
hún kemur út á.
Sögusvið ,,Njósnarans“ er njósn
ir og gagnnjósnir stórveldanna á
dögum kalda stríðsins og lýsing
á sálarlífi þeirra, sem við þær
fást. Gerist bókin aðallega í
London og í Vestur- og Austur-
Berlín. Höfuðpersónan er Alec
Lemas, — fimmtugur starfsmað-
ur brezku leyniþjónustunnar,
sem er orðinn þreyttur á starfi
sínu og langar til að „komast inn
úr kuldanum," og hætta að lifa
hinu tvöfalda lífi njósnarans. —
Lýsir sagan síðan hvernig hon-
um tekst við síðasta verkefni
sitt, sem hann verður að leysa
áður en hann dregur sig í hlé.
Sögusviðinu kynntist höfund-
urinn, þegar hann var starfs-
maður brezka utanríkisráðuneyt-
isins, en hann starfaði einmitt í
Berlín, þegar Múrinn var reist-
ur.
Bókin er 22 bls. að stærð,
prentuð í Prentsmiðju Jóns
Helgasonar h.f. Bókband hefur
Sveinabókbandið h.f. annazt, en
kápu bókarinnar hefur Kristín
Þorkelsdóttir teiknáð.
„Kanada“ er skrifuð af rithöf-
undinum Brian Moore, en Egill
Jónasson Stardal hefur íslenzkað
hana. Lýsir bókin í máli og mynd
um helztu einkennum þessa víð-
áttumikla grannríkis okkar, þar
sem búa fleiri menn af íslenzk-
um ættum, en í nokkru landi
öðru, og ef til vill fleiri en í
öð/um framandi löndum til sarrl-
ans.
Kanada er tólfta bókin í hin-
um vinsæla bókaflokki Lönd og
þjóðir. Eru fjórar fyrstu bæk-
urnar úr flokknum þegar upp-
seldar og aðrar eru á þrotum.
Lesmál bókarinnar er sett í
Prentsmiðjunni Odda h.f., en að
öðru leyti er bókin unnin í Ver-
ona á Ítalíu.
Fiéttir iró
Akranesi
AKRANESI, 31. ágúst. — Ms.
Arnarfell kom í morgun með 1200
tonn af gipsi til sementsverk-
smiðjunnar. Ms. Jarlinn liggur
við bryggju og lestar á 7. hundr-
að tonn af sementi og flytur á
Austfjarðahafnir, til Fáskrúðs-
fjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarð
ar, Norðfjarðar og Seyðisfjarð-
ar. Ekki er ákveðið enn, hvort
Jarlinn siglir af stað í kvöld eða
á morgun.
— Oddur.
Séð yfir salinn á ráðstefnu guðfræðinga í háskólanum. Rev Niels Haselmann er lengst til vinstri
í fremstu röð. (Ljósm. Stúd'íó Gests).
Fjölmennt guðfræðiþing í Rvík
UNDANFARNA daga hefur stað
ið yfir guðfræðingaráðstefna hér
í,Reykjavík. Að rástefnu þessari
stóðu Lútherska heimssamband-
ið og þjóðkirkja íslan'*~>. Fram-
kvæmdastjóri undirbúnungsnefnd
ar kirkjunnar hefur verið séra
Ólafur Skúlason, og fræddi hann
okkur um aðdraganda og undir-
búning ráðstefnunnar.
Um mánaðamótin ágúst-sept.
í fyrra hélt stjórnarnefnd Lút-
herska heimssambandsins fund
sinn hér í Reykjavík og ko.m þá
fyrst til tals að efna til ráðstefnu
þessarar hér, en slíkar ráðstefn-
ur sem þessi eru haldnar í ýms
Síídveiðar við
Jan Mayen í gœr
í GÆR voru um 50 síldars'kip
a’ð veiðum við Jan Mayen og
fengu nokkurn afla. önnur sikip-
in voru út af Langanesi eða á
svæðinu milli íslands og Jan
Mayen, en fengu þar minni
veiði.
í fyrrinótt tilkynntu 8 sikip
um afla, samtals 6135 máil og
tunmur. Yfir 1000 mál höfðu
Jón Kjartansson, með 1485 mál.
Vigri með 1400 tunnur og Gull-
ver með 1400 tunnur.
Fréttaritari blaðsins á Eski-
fir’ði símaði:
Þesisir síldarbátar komu hér
imn í dag: Krossanes með 1580
miál af Jan Mayen miðumum og
úr Reyðarfjarðardýpi kiomu Is-
Laugardaginn 4. september ingunni verða 69 olíumálverk
opnar Freymóður Jóhannsson og tvær teikningar. Þessar
sýningu á málverkum sínum myndir hefur Freymóður gert
í Listamannaskálanum. Á sýn- á tímabilinu frá 1925 og eru
það bæði landslagsmyndir og
mannamyndir. Sýningin verð-
ur opin daglega frá 13-22
næsta hálfan mánuð.
leifur 4 með 200 tumnur og
Reykjaborg með 600 tunnur, og
fer afli þeirra beggja í salt. —■
Gunnar.
Letter
Irom Iceiand
í SÍÐASTA töiluiblaði tímaritsins
„The New Morality“, sem gefið
er út á ítalíu og fjallar um listir
og memnimgarmáil, ritar Thor
Villhjálmsson um íslamd. Vitnar
hann þar m.a. í brezlka skáldið
Audien og viðræður sámar við
hann og kallar skrif sím „Letter
from Ioelamd“. Thor Skrifar á
ensku, en amnars gætir í tímarit-
imu ýmissa tumguimála, því aðsemt
efmi er jafnan birt á frumimálinu
en ekiki þýtt. Sérhvert tölublað
„The Morality“ sem nú á að baki
fimim ár, er helgað ákveðmu efini
og fraimlöig föiluð af mömmum en
eikki aðsemd óumbeðin. Thor
Villhjálmsson hefur áður ritað í
The New Morality“.
*
I stukcu
máli
Miami, Florida, 27. ágúst.
— AP —
* Kúbustjórn hefur tilkynnt,
að innan skamms muni
verða haldin á Kúbu ráðstefna
þjóðfrelsishreyfinga frá ríkj-
um Suð.ur-Ameríku, Afríku og
Asíu. Er fyrirhugaður fundur
í Kaíró í næstu viku til undir-
búnings slíkri ráðstefnu, sem
væntanlega verður haldin í
byrjun næsta árs.
London, 27. ágúst. — AP.
♦ Brezka varnarmálaráðuneyt
ið tilkynnti í dag að vart
hefði orðið smávegis geislunar
í sjónum í Holy Loch kafbáta-
stöðinni í Skotlandi. Er hún
rakin til bandarísku kjarn-
©rkukafbátanna, sem þar hafa
bækistöð, en tekið fram að
hún sé langt undir því marki
er hættiulegt geti talizt.
um löndum. Þannig gengst Lút-
herska heimssambandið fyrir
fimm ráðstefnum á þessu ári. —
Biskup íslands og aðrir forustu-
menn íslenzkra kirkjumála tóku
strax vel undir að efnt yrði til
guðfræðingaráðstefnu hér og um
síðustu áramót fól biskup sam-
bandsnefnd íslenzku kirkjunnar
að annast undirbúning.
Stjórn Lútherska heimssam-
bandsins ákvað sem meginum-
ræðuefni þessarar ráðstefnu efn-
ið: Lögmál Guðs og manns. Fyrir
lesarar voru sex, þrir erlendir,
Dr. W. Dantine, prófessor í sam-
stæðilegri guðfræði við mótmæl
endadeild Wienarháskóla; Dr. B.
Gerhardsson, prófessor í Lundi í
Svíþjóð, sem gat ekki komið
sjálfur, en fyrirlestur hans var
fluttur af öðrum, og Rev. N,
Hasselmann, aðstoðarframkv.stj.
guðfræðideildar Lútherska heims
sambandsins. Innlendir fyrirlesar
ar voru prófessorarnir Dr. Þórir
Kr. Þórðarson og Jóhann Hannes
son og séra Jakob Jónsson.
Ráðstefnan var sett mánudag-
innn 30. ágúst af biskupi íslands,
en áður höfðu þátttakendur hlýtt
guðsþjónustu í kapellu háskól-
ans. Að setningarathöfn lokinni
flutti svo Dr. Dantine fyrsta fyrir
lestur ráðstefnunnar.
Að loknum hverjum fyrirlestri
á ráðstefnunni skiptust þátttak-
endur í umræðuhópa þar sem tek
in voru fyrír nokkur meginat-
riði, sem fjallað hafði verið um
í fyrirlestrunum. Framsögumenn.
umræðuhópanna röktu niðurslöð
ur umræðna síðan á sameiginleg
um fundi.
Á árdegisfundi ráðstefnunnar
kl. 10 í gærmorgun voru svo al-
mennar umræður og niðurstöð-
ur, en að því loknu sleit biskup
ráðstefnunni eftir sameiginlega
helgistund þátttakenda I kapellu
háskólans.
Þátttaka íslenzkra guðfræðinga
í þessari ráðstefnu var mjög gó3
og voru þátttakendur yfir 40 úr
flestum prófastsdæmum landsins.
— Sýning
Framhald af bls. 6
til orðnar auðsæilega undir á-
hrifum frá franska málaranum
Soulages. Guðmunda Andrésdótt
ir' deilir myndum sínum upp 1
netverk af beinum blýantsstrik-
um, horna línur, sem mynda
alls kyns flatmyndir. í gegnum
þetta net brýst fram fíngerð lit-
hrynjandi næstum eins og um
teppi væri að ræða. Steinþór
Sigurðsson vekur áhuga skoð-
anda vegna litmeðferðar og
lifandi myndbyggingar, en hon-
um er óhætt að skipa á bekk
með beztu málurum íslands.
Ennfremur gleðst maður yfir
hinni glitrandi dýpt í mynd
Gunnlaugs Scthevings „Búðin“.
Listamaðurinn leiðir okkur
beint inn í íslenzka náttúru og
raunveruleik.
(Frétt frá Félagi
íslenzkra myndlistarmanna).