Morgunblaðið - 15.10.1965, Síða 13

Morgunblaðið - 15.10.1965, Síða 13
1 Föstudagur 15. oktöber 1965 MORGUNBLAÐIÐ 13 listrænt eðli Jóhannesar Kjar- val og snilligáíu hans, falla allir á eina og sömu lund. Allir iróma snillinginn, afreksmanninn og heimsborgarann á sviði iistar- ánnar. í>að líta sjálfsagt ekki allir eömu augum á einstök verk hans. Hvernig ætti j>að líka öðruvísi «ð vera, því marga brestur 'að 6jálfsögðu sjónhæfni til þess að fylgja eftir hugarflugi og sköpun- armætti þessa andríka skálds í lögun og litum þegar hönd hans dregur pensilinn eftir lóreftinu eða biýantinn um bókfellið. „Tign býr í tindum, traust í björgum, fegurð í fjalldölum og í fossum afl“. Þannig kveður Jónas Hallgrímsson um tign og íegurð og nytsemi sveitabyggða vorra. Þetta er perla í festi ís- lenzkrar ljóðagerðar. Þessi tign ©g fegurð sem hér er lýst birtist í almætti sínu í fjölmörgum listaverkum Jóhannesar Kjar- ; val. Listamanninum er það i íjóst, að náttúran sjálf, eins og 1 hún er af guði gerð, er frumleg- i ust allra hluta með þeim lit- | brigðum öllum sem fyrir augað ber. í kvæðinu um Jörund hundadagakonung lýsir Þor- et.einn Erlingsson því hvernig festing himinsins, eyjar og etrendur speglast í Reykjavíkur- böfn: „Og eyjar og strendur og himinsins hvel, þar höfnin faðminum bar. Slíkt mála r.—‘n einat og ágæta vel, en Ægir er enjallastur þar“. Frumleika nátt úrunnar hefir Jóhannes Kjarval f verkum sínum hafði til lofs og dýrðar. Og það er fleira náttúrufyrirbærum lands vors en tign og fegurð eins og hún birtist á stærð sinni og mikilleik, sem vakið hefir athygli hins hauk- fráa auga listamannsins. Þar fer ekkert fram hjá hugkvæmni hans og athyglisgáfu í leit að uppsprettulindum listarinnar til túlkunar fyrir mannlegt auga. IÞar festir hann auga á því sem öðrum hefir láðzt að beina at- hygli sinni og annarra að, það er litskrúðið á döggvotum mosa gróðrinum. List Kjarvals túlkun þeirrar fegurðar sem þarna birtist er dásamleg perla í festi myndlistar vorrar eins og éminstar ljóðlínur Jónasar á bókmenntunum. Mosinn er frumgróður í gróðurríki lands vors, og er því vel verður þess heiðurssess sem listamaðurinn hefir búið honum. Það er hátt til lofts og vítt til veggja á lista eviðinu þar sem Jóhannes Kjarval hefir haslað afrekum eínum völl. Takmörk þessa sviðs eru, eins og allt annað í lífi hans og starfi, hans eigið sköpunar- verk. Mikinn fjölda mannamynda hefir Kjarval málað. Smiðshögg- ið á myndir þessar hefir hann lagt með sama listaibrag sem á önnur verk sín. En greinilegt er eð myndir af þeim mönnum, sem hafa sérkennilegast andlitsfall njóta sín bezt. Þar kemst lista- *naðurinn næst éðli sjálf sin. Jóhannes Kjarval hefir til þessa dags verið mikill afkastamaður. f>að sætir undrun hve verkstór hann hefir verið. Listamaðurinn hlýtur að hafa orðið að fara ham- förum við verk' sitt nótt sem riýtan dag, þegar ástríðan til listsköpunar hefir verið harð- leiknust við hann. Hver skyldi eá vera er lagt gæti á það mæli- etiku eða vegið þá orku og þann kraft sem risið gat imdir slíkum afköstum? Vafasamt má telja, að nokkur rafeindaheili nútíma- tækni gæti leyst þá gátu. Það sem sagt er hér að framan um líf og starf listamannsins Jó- hannesar Kjarval, er að sjálf- eögðu ekki reist á þvd lögmáli listarinnar sem fagmenn á því eviði byggja dóma sína á. Hér er eingöngu um að ræða hug- leiðingar bóndans, byggðar á brjóstvitinu einu saman, rödd úr eveitinni, sem slæst í för með t>eim sem meira hafa til brunns eð bera um þessi efni.. Ég sem þessar línur rita, hefi um all- langt skeið haft nokkur persónu- leg kynni al Jóhannesi Kjarval, •em ég ávallt minnist með ánægju ©g hlýhug. Það er jafnan iíf og fjör í návist listamanns- ins þar sem maður hittir hann í gÓOT tómi á mannamótum. Glaðvært og frumlegt umræðu- efni hans stingur oft mjög í stúf við tómleika og fábreyttni hvers- dagslifsins og er engan veginn bundið við troðnar slóðir. Vil ég nota þetta tækifaari til þess að minnast á tveniíl úr sam- skiptum okkar, sem mér hefir orðið minnistætt. Hið fyrra er að ég hafði með nokk- uð endurteknu nauði mínu við listamanninn um vissan hlut, gert honum að lokum gramt í geði. Þetta vildi ég þó ekki hafa gert. Til þess er aðdá- un mín á snillingnum alltof mik- ik Þetta er nú löngu fallið í gleymskunnar djúp. Að hinu atvikinu lá þessi aðdragandi: Árið 1954 var um það ákvörðun tekin að íslendingingar tækju þátt í málverkalistsýningu, sem Sendibréf til Jóhannesar Kjarvals TVÆR þjóðir hafa nú á atóm- öldinni látið verða af því að reisa listgyðjunni veglega minnisvarða í löndum sínum, austan tjalds og vestan. Og auðvitað báðar stærri og dýrari en mannabörn höíðu áður sjónum litið. Snjöllustu byggingafræðingar og hug- kvæmnustu. menntafrömuðir margra landa, létu hér ijós sitt skína, og allt náttúrlega full- komnunin sjálf, enda hver fjöl og hver steinn mældur og veg- inn af óskeikulum rafheilum. Litilræði hafði þó láðst að full- prófa í þessum musterum mikil- leikans. Mannsbarkinn, og jafn- vel líka hin margvígða völundar- smíð, stradivariusfiðlan, þetta Drottnanna hásal — og Guð sjálf ur gestur þar. — ★ — Þú hefur flestum mönnum rækilegar kennt okkur að máttur mannsheilans, tækninnar og fjár- magnsins sé mikill, og skuli ekki að ástæðulausu tortryggður. En af þér höfum við líka lært, að ennþá hafa þessi reginöfl saman- lögð ekki megnað að skapa það, sem máli skiptir fyrir manninn er til lengdar lætur — lífssönn verk. Það guðlega leiðarljós, sem beinir hug manneskjunnar þráð- beint að uppsprettunum sjálfum, og forðar henni frá því að leita þorsta sinum þráðrar svölunar milljóna mílna veg frá heima- læknum, sem lætur ókeypis lífs- ins vatn streyma yfir lönd og lýði, verður ekki sniðgenginn í ódauðleikaleit mannsins. Og sé þessi staðreynd ekki höfð í huga þé átti að halda i Rómaborg. Þetta var um þingtímann og var af áhugamönnum sem að sýning- unni stóðu sótt til alþingis um nokkurn styrk 1 þessu skyni. Var því máli vísað til fjárveit- inganefndar. Ég var þá formað- ur fjárveitinganefndar. Barst mér, meðan málið var til með- ferðar í nefndinni bréf frá Jó- hanhesi Kjarval, þar sem hann heitir 10.000 króna framlagi frá sér til sýningarinnar. Nokkur dráttur varð á afgreiðslu málsins frá fjárveitinganefnd, sem. stafaði af því að .nokkrir úfar risu upp í félagi myndlistar- manna í sambandi við val á myndum á sýninguna. Meðan á þessu stóð, var það einn mánu- dagsmorgun að ég kom inn á Hótel Borg að fá mér kaffi. Hafði ég farið heim um helgina og var að koma heimanað, en kalsa veður var á. Þegar ég var ný setðtur að kaffidrykkjunni, rís þar úr sæti sínu Jóhannes Kjarval og kemur til mín og dregur seðlabunka mikinn upp úr jakkavasa sinum og segir: „Hérna eru 10.000 krónurnar sem ég lofði þér í bréfinu að leggja fram til sýningarinnar". Mér var hálf hverft við þama í fjöl- menninu, en tók þessu að sjálf- sögðu vél og með þakklæti, En það varð að samkomulagi okkar í milli, að velja annan stað til afhendingar á þessari raunsnar- legu fjárhæð síðar. Það þarf ekki að segja þessa sögu lengri að öðru leyti en þvi, að bréfið sem listamaðurinn skrifaði mér er hann tilkynnti gjöfina, var að efni, orðavali og rithönd svo skemmtilega hreinræktað Kjar- vals-fóstur að það var sem hvalreki hefði borizt á fjörur fjárveitinganefndar. Linum þess- um lýk- ég með innilegri af- maalisósk til listamannsins. PÉTUR OTTESEN. innblásna hljóðfæri, gert af lista- mönnum fyrir mörgum öldum, vildu ekki láta sveigjast sjálf- krafa að lögmálum margföldun- aröfiunnar, en héldu í þrjózku sinni áfram að gefa, án afbökun- ar, sitt takmarkaða hljómmagn og ákveðna lit. Með alúð og nær- færni má þó, eins og við vitum báðir, að vissu hámarki magna og skýra hljóm þeirra og lita- spjald, en ekki eftir beinum formúlum raforkufræðinnar. Þetta hafði allsherjarheilinn ekki tekið fyllilega með í reikninginn, svo hinn eini, sanni, hreini tónn lenti einhvern veginn utangátta í þeirra göfugu dísarhöllum. Þetta var állt mikið og óefni- legt gilligogg. — ★ — Það er varla lengur í frásögu færandi að rússneski geimfarinn Gagarín, lét vélgamminn geisa um loftin blá og alla leið uppí sjöunda himinn. Þar þurfti nú ekki loftferðabæn né „tungJið, tunglið taktu mig“ til að auka sér bjartsýni. Og því síður neinar vangaveltur um landhelgi og vegabréf. Eða leggjast svo lágt að biðja um lóss frá loftsiglinga- yfirvöldum hinna óþekktu heims- álfa. Bara styðja á hnapp á mæla- borðinu og himnarnir upplukust hver af öðrum í allri sinni dýrð, samkvæmt fyrirfram gerðri á- ætlun. Geimfarinn fann flest það, sem sál hans hafði dreymt um, frá þvi hann lék sér drengur á döprum strætum alþýðuríkisins. Hann fann á ferðum sínum um geim- inn allt, nema aðeins eitt. Hann fann ekki Guð á sjálfum 'himn- unum. Svona fer stundum þegar leið- sögu forsjónarinnar er hafnað, menn leita langt yfir skammt. Að enginn úr hópi okkar fjölmennu Sovétvina skyldi benda tunglfar- anum á að heimsækja heldur postulann Jóhannes Sveinsson Kjarval í Sigtúni 7, þar sem ekki þarf annað en biðja barn að kveikja á litlu kerti, eins og í gamla daga, að breyta hversdags- leeri vinnustnf u jjtjjDjturunj: 1 hverja stund, megnar fjármagn og tækni ekkert, ekkert nema flýta flótta okkar í náðarfaðm atómspren gj unnar. — ★ — Fyrir nær aldarfjórðungi, er armæða var mikil hér í borg, komuð þið saman nokkrir fátæk- ir máiarar og tókuð þá ákvörðun að reisa hús það, sem þú sagðir nýlega við mig, að mundi vera bezti sýningarskáii í heimi. Og þið reistuð náttúrlega ykkar hús, því þá var enn ekki orðinn siður að kjósa nefnd til að kæfa eldinn, í stað þess að tendra hann. Þetta hús málaranna stend- ur enn, þó óásjálegt sé nú orðið, eftir mikil veður og misbrúkun. í dag ríkir aftur á móti við- reisn í landinu og bjartsýni um síldargöngur og jarðargróða, en gamli Listamannaskálinn vestan undir Alþingishúsinu heldur á- fram að rigna niður og enginn virðist sjá útgönguleið framar að koma upp nýju skýli yfir einn áhrifamesta og ábyrgasta söfnuð þjóðarinnar. Einhver kynni nú að spyrja hvort velferðarrikið, með gratís sjónvarp og ókeypis landvarnir, þessa illræmdu útgjaldapósta annarra þjóða, væri að spila fallítt. Heldurðu, Jóhannes, að þú þurfir kannske enn einu sinni að hlaupa undir baggann og gefa þeim hjá ríkinu sjóðina þína? , — ★ — Eg brá mér í síðastliðnum mán- uði, eins og þú mannst, inní Laug arnes að skoða sýninguna hans Sigurjóns Ólafssonar. Hann Sig- urjón hefur dæmalaust þjálfaða handleggsvöðva, enda klofið mik- ið og hart grjót um dagana. Það var svei mér gott hann var ekki vegamálastjóri, hann hefði höggv ið göt á öil fjöll að fara gegnum, og fólk misst af að klífa þau, en það er örfandi fyrir blóðpump- una, sem alltaf er að bila nú orðið. Nú er hann, bara í frí- stundum sínum, búinn að reisa vinnustofu og stóran og vegleg- an sýningarsal. Mikið roættu þeir í Lincoln centfer öfunda hann af bessari smekkleeu oe notalefiu byggingu. Fyrir sínar milljónir hefðu þeir eystra og vestfa getað byggt þúsund svona sali og þús- und leikhús, og þá aldrei íramar neitt kynþátta- eða kommúnista- vandamál. En við skussarnir, sem Færeyingar fullyrða þó að getum allt, erum að kikna undir innantómu lærdómsstagli og almeiningarlausum flottræfils- framkvæmdum, en eigum innan tíðar enga sýningarhússmynd, nema einkasali þeirra Sigurjóns og Ásmundar, og svo húsið fræga, sem þú skenktir rikinu og er vel geymt í eldtraustu banka- hólfL Við erum enn að bíða og biða, að verða svo ríkir, að geta byggt sýningarhús, sem ekki þarf nein- ar myndir, heldur bara sjálft sig og nafnkunna arkitekta, eins og þeir í Lincoln center og undir Fjöllunum, þar sem þeir mála 1 flýti yfir klessiunálverkin, sem snobbararnir eru að troða inná þá. Á meðan allur borgarlýður bíð- ur og bíður og bíður að fáist leyst smá listvandamál, byggir hann Kristján vinur okkar á B.S.A. þessa feikna himnahöll, sem nægja mundi Sameinuðu þjóðrm- um, bara yfir nýju jeppana sína og Fordana sína. Og hann er ekki að tvinóna við hlutina eins og við. Hann er bæði á jörðinni og í loftinu eins og frændur okkar í Öræfunum. Það þurfa auðvitað að vera rétt hlutföll í framkvæmdunum, og ekki aðeins innan hvers ein- staks verks, heldur og í heild- inni. Hugvísindi og rauhvísindi er sitthvað og list enn annað.og hann Ásmundur nágranni þinn Sveinsson sér svo sem eins og þú og önnur óspilt börn náttúrunnar hvað er að gerast hinumegin við Laugaveginn, og hann er nú að keppa við veturinn að fá í tíma mótað nýja „Helreið“ og í gífur- stærð. Þið listamennirnir eruð ekki vökumenn þjóðanna fyrir ekki neitL — ★ — Það er fullyrt þú sért áttræður i dag, Jóhannes, enda má víða sjá merki þins rismikla og mikil- virka anda. Og enginn íslending- ur hefur fyrr eða síðar verið jafnstórgjöfull og þú, jafnt á þín eigin listaverk og aflmiklar hug- myndir. Og ætlar nú að fórna deginum að gera enn úrslitatil- raun með mennina, freista að beina hugum þeirra einn dag að málefnum andans og hjartans, fá þá til að veita þér stuðning að endurreisa gamla, kæra Lista- mannaskálann, sem ekki hefur þolað stórveður lífsins eins vel og þú, kominn að faili mitt í alls- nægtunum. í þessu hrörlega húsi áttu margar minningar geymdar og þar hefurðu unnið marga stór- sigra, sem sagan og þjóðin þín mun geyma í hjarta sínu. Vinir þínir skilja vel að þér sé þessi staður kær. Þú afþakkaðir boð að heiðra þig á afmælisdaginn með frægri Kjarvalssýningu, en bauðst fram listamannsnafn þitt að skrifa uppá fyrir unga fólkið í bænum þínum, sem nú berst sömu bar- áttu innan velferðarríkisins og þú háðir fyrir hálfri öld á víð- áttum eymdarinnar. Við gestir þinir í Listamanna- skálanum i dag, munum ekki I annað sinn bregðast þér, en fjöl- menna og fylgja eftir til sigurs þinni göfugu hugmynd og fyrir- ætlan. Fólkið á íslandi mun ekki fara erindisleysu í það hús, sem þú reisir því, og við biðjum ÖU með þér í dag, að einnig Guð verði gestur þar. RAGNAR JÓNSSON. Meistaiinn kemui alltaf í ljós HERRA iistmálari Jóhannes Kjar val. Kæri vinur. Um leið og ég óska þér hjartanlega til hamingju á þessum merkisdegi og þakka þér fyrir allt gott fyrr og síðar, þá langar mig til að senda þér í kveðjuskyni það, sem ég sagði listunnendum á austurströnd Bandarikjanna um þig í fyrir- lestri, er ég flutti þar um islenzka myndlist í september siðastliðn- um. Jóhannes S. Kiarval er stór-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.