Morgunblaðið - 15.10.1965, Page 24

Morgunblaðið - 15.10.1965, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ Fðstudagur 15. október 1965 Trysgingafræðingur Hagtrygging h.f. hefur ákveðið að ráða trygginga- fræðing, sem framkvæmdastjóra tryggingamála frá 1. apríl 1966. Umsóknir ásamt upplýsingum um Háskólapróf og fyrri störf sendist stjórn Hagtrygg inga h.f. fyrir 20. nóvember nk. Tökum upp / dag Nælon kuldaúlpur stærð 4-6-8. Dönsk barnanáttföt með sokkabuxum stærð 1-5. Úrval af fallegum sængurgjöfum. Hagtrygging hf. Bolholti Barnafatabiíðin Hafnarstræti 19. Sími 17392. UINiDIRBtlMEIMGSFLIMDtR að stofnun hlutafélags um lax- og silungarækt Eins og getið hefir verið í fréttum að und anförnu hefir verið ákveðið að stofna hluta félag um lax- og silungsrækt á vatnasvæði Lárvaðals, Eyrarsveit, Snæfellsnesi. Undirbúningafundur að stofnun hlutaféla gsins verður haldinn í Tjarnarbúð (Odd- fellowhúsinu) þriðjudaginn 19. október nk. kl. 20,30. Dagskrá fundarins verður sem hér segir: 1. Sagt frá framkvæmdum við stíflugerð, klakframkvæmdum, staðháttum og öðru málinu viðkomandi. (Myndir sýndar). 2. Gerð grei„. <yrir kostnaðaráætlun við heildarframkvæmdir á vatnasvæðinu. 3. Lögð fram drög að stofnsamningi og samþykktum fyrir félagið. Allir þeir, sem skrifað hafa sig fyrir hlut í væntanlegu hlutafélagi, svo og aðrir, er áhuga hafa á að skrifa sig fyrir hlutum, hafa aðgang að fundinum. Á fundinum liggja frammi áskriftarlistar fyrir þá, er áhuga hafa á að skrifa sig fyrir hlutafé í væntanlegu hlutáfélagi. Fundarhoðendur. ' NESCAFÉ er stórkostlegt > - kvölds og morgna, - og hvenær dags sem er. I>að er hressandi að byrja daginn með því að fá sér bolla af ilmandi Nes- café, og þegar hlé verður í önnum dagsins er Nescafé auðvelt, þægilegt og fljótlegt í notkun, og bragðið er dásamlegt. Nescafé er einungis framleitt úr völdum kaffibaunum - ioo°/o hreint kaffi. Hvenær sem er, og hvar sem er, þá er Nescafé hið fullkomna kaffi. Umboðsmenn: Nescafé I. Bryniólfsson & Kvaran Sniðadama (meistari) óskar eftir atvinnu. — Upplýsingar í síma 18452. Baðvatnsgeymir Viljum kaupa 1000 til 1500 lítra baðvatnsgeymir. Til greina kemur að kaupa notaðan. — Nánari upp- lýsingar í skrifstofu vorri, Vonarstræti 8. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. • > Utstillingarmenn! Óskum eftir að komast í samband við aðila, er tekið gætu að sér gluggaútstillingar okkar í Reykjavík og á nokkrum stöðum úti á landi. Nánari upplýsingar veittar í söluskrifstofu vorri, Lækjargötu 2. Flugfélag Islands Loftpressa Tilboð óskast í stóra loftpressu af gerðinni Volvo- Hydro. — Loftpressan er lítið notuð, en þarfnast viðgerðar. Vélin verður til sýnis næstu daga norðan við húsið Ármúli 3. — Tilboðum sé skilað í skrif- stofu Samvinnutrygginga, Tjónadeild, herb. 307, fyrir hádegi þann 16. okt. nk. Berklavörn 1. spilákvöld vetrarins verður í Skátaheimilinu laugardaginn 16. október 1965 kl. 20,30. Góð kvöldverðlaun. — Heildarverðlaun eftir vet- urinn. — Mætið stundvíslega. Berklavörn. Lagerstarf Ungur, reglusamur maður, óskast tl! aSstoðar á lager. — Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Lager- starf — 2370“. Laus staða Viljum ráða mann til starfa í vðrugeymslum okkar. Upplýsingar í skrifstofum okkar að Sætúni 8. . JOHNSON & KAABER 7p Sendisveinn óskast strax. Símar 16510 og 14637. Keflavík — IMjarðvík Bandarísk, barnlaus hjón, mjög róleg, óska eftir lítilii íbúð. — Svefnherbergi, stofu, eldhúsi og baði. Hringið í Mrs. Naile, síma 3288, Keflavíkurflug- velli.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.