Morgunblaðið - 15.10.1965, Side 29

Morgunblaðið - 15.10.1965, Side 29
sss ! Föstudagur 15. október 1965 MORGUNBLAÐIÐ 29 ailltvarpiö Föstudagrur 15. október 7:00 Morgunútvarp: Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:50 Morgunleikfimi — 8:00 Bæn — Tónleikar — 8:30 Veður- fregnir — Fréttir — Tónleikar — 9:00 Úrdráttu-r úr forustu- greinum dagblaðamna — Tón- leikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. :16 Lesin dagskrá næstu viiku. :30 Við vinnuna: Tónleiker. :00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ts- lenzk lög og klassísk tónlist: Magnús Jónsson syngur lög eftir Karl O. Runólifisson, Þórar- in Cuðrnumcisöom og Árna Thor- steinsson. Hljómsveitin Filharmonía leikur „Oberon-forleikinn“ etftir We- ber; Wolfgang Sawallisch stj. WiliheLm Kempff leikur Píanó- sónötu í A-dúr (K331) eftir Mozart. Hljómeveitin Fíl'hormonía lei'fcur Sinfóníu nr. 4 í B-dúr op. 60 etftir Beethoven; Otto Kler^p- erer etjórnar. 10:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnii — Létt músik: Lagasyrpa úr óperunnl „Car- men“ efitir Bizet, útsett al Black. Dægurlög og óperettulög eftir Kunneke. 18:30 Þingfróttir — Tónleikar. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir 20:00 „Ýmislegheitin I kringumstæð- unum“, dagskrá á áttræðisaf- mæli Jóhannesar KjarvaLs í um sjá Sigurðar BenediJktsisonar. Lesið úr verkum lisrtamannsins. 21:00 Einsöngur í útvarpssal: Viktoria Spans frá Hollaníii syngur viö undirLeiik Ólafs Vignins ALberts sonar. a. „Ch’io mai vi posea" eftir Hárvdel. b. „Amarilli“ eftir Caccini. c. „Gia id sole dal CJange" eftir Scarlatti. d. Sjö söngvar í þjóðlagastfl efitir de Falla. 21:30 Útvarpssagan: „Vegir og veg- leysur4* efltir Þóri Bergsson. Ingólfiur Kristjánsson les (8). 22:00 Fréttir og veðurfregmr 22:10 Verkfræðingurinn við VLktoríu- vatn. Séra Felix Ólafsson flytur síðara erindi sitt um Alexander Maokay. 22:36 Næfurhljómdeilkar: Sinfóníu- hljómsveit íslands leikui' í Há- skólabíói. Stjórnandi: Ta-uno Hannikainen. Síðari hluti tón- leikanna frá kvöldinu áður. Simflónia nr. 1 í e-mold eftir Jan Sibelius. 23:20 Dagiskrárlok. 12 volta ORIGINAL há-spennukefli í franska bíla. Varahlutaverzlun * Jóh. Olafsson X Co Brautarholti l Sími 1-19-84. Breiðfiröingabúð Hlöðudans'eibur í kvöld TOXIC leika nýjustu lögin í kvöld. M.a. „Taking about you“, „Got you now“. „Hitch tlike“ (Rolling Stones). „Dont you Fred“ (Kinks). Aðgöngumiðasala frá kl. 8. IVIarlsbro NYKOMNIR GLÆSILEGIR ENSKIR VETRARFRAKKAR í ÚRYALI. Aðalstræti 4. OFIÐ TWEED Rytmisk leikfimi Rytmik, mýkt, ðfslöppuvi Enn laust í nokkra morgun- og síðdegistíma Höfum fengið mikið úrval af HAFDÍS ÁRIMADÓTTIR, sími 21-7-24 vatteruðum nælon barna- og unglinga- úlpum Austurstræti 9. Söumanámskeið SjálfstæCiskvennafélagið EDDA, Kópavogi, gengst fyrir saumanámskeiði, sem hefst mánudaginn 18. þ.m. kl. 20 í Sjálfstaeðishúsinu KópavogL Þátttaka tilkynnist í síma 40708 og 41286. Konur, notfærið ykkur þessa aðstoð við undirbún- ing jolanna. Stjórn EDDU. Dconslc-íslerízlca félagið REYKJAVÍK. LANDAMÓT í kvöld beldur Dansk-íslenzka félagið sk emmtisamkomu í Sigtúni til að mlnnast þess, að nú eru liðin 20 ár frá heimkomu þeirra íslendinga, sem dvöldu stríðsárin i Danmörku og á hinum Norðurlöndunum. Skemmtisamkoman hefst kl. 9 e.h. og en utanfélagsmenn að sjálfsögðu velkomnir og gestir þeirra. DAGSKRÁ: 1. Guðmundur Arnlaugsson rektor rifjar upp gamlar Hafnarminningar. 2. Dr. Jakob Benediktsson stjórnar almennum söng (úr söngbókum íslend- inga í Kaupmannahöfn). 3. Dansað til kl. 2 e.m. — Illjómsveit Hauks Morthens. Aðgöngumiðar hjá Sigfúsi Eymundsssyni og við innganginn. Verð aðgöngumiða er kr. 150,00 — í verðinu eru innifaldar snittur og kaffl. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.