Morgunblaðið - 24.10.1965, Page 4

Morgunblaðið - 24.10.1965, Page 4
4 MORGUN BLAÐIÐ Sunnudagur 24. október 1965 Keflavík — Nágrenni Kvenna- og karlaraddir óskast. Eflið sönglífið. — Hringið í síma 2176 og 1666. — Kvenna- og karla- kór Keflavikur. Kona óskast Kona sem vill taka að sér húshald fyrir eldri mann óskast. Hæg íbúð á hita- veitusvæði. Tilb. sendist Mbl. f. mánud.kv., merkt: „Húshald — 2798“. íslenzk Iæknishjón í Bandaríkjunum óska eft- ir ungri stúlku tíl heimilis- starfa. Uppl. í síma 35514, Gólfteppahreinsun Húsgagnahreinsun. Vönduð vinna. Fljót Og góð af- greiðsia. Nýja teppahreins- unin. Sími 37434. Til sölu Moskwitch bifreið á mjög góðu verði. Upplýsingar í síma 34457. Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. Danskur garðyrkjumaður óskar eftir vinnu. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl., merkt: „Richardt — 2499“. Samkomur Hjáipræðisherinn Ofursti Johannes Kristian- sen frá Noregi talar á sam- komunum sunnudag kl. 11 og 20.30. Brigader Driveklepp, foringjar og hermenn taka feátt. Allir velkomnir. Sunnu- dagaskóli kl. 14. Kvenfélag Laugamessóknar Síðasti saumafundur fyrir bazarinn verður mánud. 25. október kl. 8.30. Konur, sem tekið hafa verkefni, eru beðn- ar að gera skil. Stjórnin. Bolling Stones nr. 17 með 29 myndum. Beatles bók nr. 27 með 26 myndum. Sendum burðargjaldsfrítt, ef greiðsla fylgir. J Bókin kostar 15 kr. Frlmerkjasalan Uækjargata 6 A. Schannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypis verðskrá K0benhavn 0. 0. Farimagsgade 42 Dagur Sameinuðu þjóðanna tr í dag, 24. október. j tilefni af honum hefur verið efnt til gluggasýningar í glugga Morgunblaðs- ins á ýmsu efni varðandi Sameinuðu þjóðirnar. Það er féiag Sam- einuðu þjóðanna á ísandi. sem sér um þessa sýningu, sem verður í glugganum nokkurra næstu daga. Myndin, sem fylgir þessum lín- um er tekin í fundarsil Allsherjarþingsins í New York, en þar eru höfuðstöðvar samtakanna, eins og kunnugt ér. og Hallgrímur Þ. Hallgrímsson, Háholti 25, Akranesi. Heimili þeirra er að Skaga'braut 5, Akra- nesi. (Studio Gúðmundar, Garða stræti 8. Sími 20900). 25. sept í Akuréyrarkirkju af séra Pétri Sigurgeirssyni. Ung- frú Anna Leósdóttir, Oddeyrar- götu 5, Akureyri og Björn Krist- jánsson, Nökkvavog 15, Reykja- vík. Heimili þeirra er að Austur- þi'ún 4. Reykjavík. (Ljósmynda- stofa Sigurðar Guðmundssonar, Laugaveg 2, Reykjavík). Laugardaginn 23. okt voru gefin saman af séra Grími Gríms syni, ungfrú Dröfn Reynisdóttir og Örn Hjaltalín. Heimili þeirra verður að Flókagötu 15. Síðasta laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Þor- steini Björnssyni ungfrú Guð- borg Einarsdóttir, Egilsgötu 16 og Jónas Þórðarson, Drápuhlíð 12. Heimili þeirra verður áð Egilsgötu 16. Laugardaginn 25. sept s.l. voru gefin saman í hjónaband af borgardómaranum í Reykjavík, ungfrú Gunnlaug Emilsdóttir skrifstofustúlka Lokastíg 5 og Sveinn Halldórsson bifreiðastjóri Bragagötu 38 A. Sunnudagaskólar Sunnudagaskólar K.F.U.M. og K í Reykjavík og Hafnarfirði eru á sunnudögum kl. 10:30 í húsum félagnna. Öll börn eru velkominn. Fíladelfía hefur sunnudaga- skóla hvern sunnudag kl. 10:30 á þessum stöðum: Hátúni 2, Hverfisgötu 44 og Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði. Öll börn hjartanlega velkomin. Öll börn hjartanlega velkom- in sunnudag kl. 2. Börn frá 8 til 12 ára eru velkomin á fundi á Hjálpræðishernum á miðviku- dögum kl. 6. (18). 16. október voru gefin saman af séra Sigurði Hauki Guðjóns- syni, ungfrú Sigrid Ester Guð- mundsdóttir og Haukur Örn Björnsson, Snorrabraut 73. Ljós- mynd Jón K. Sæmundsson. gefin saman í hjónaband í Kefla- vikurkirkju af séra Birni Jóns- syni, ungfrú Ása Skúladóttir Skólaveg 24, Keflavík og Karl Taylor Garðaveg 12, Keflavík. Heimili þeirra verður að Tún- götu 10, Keflavík. (Ljósmynda- stofa Guðmundar Garðastræti 8, Reykjavík. Sími 20900). 16. okt. voru gefin saman i Neskirkju af séra Frank M. Hall- dórssyni ungfrú Ingibjörg Sig- urðardóttir, Safamýri 63, Rvík. í dag er sunnudagur 24. október og er það 297. dagur ársins 1965. Eftir lifa 68 dagar. 19. sunnudagur eftir Trinitatis. Nýtt tungl. Vetrar- tungl. Árdegisháflæði kl. 4:58. Síðdegisháflæði kl. 17:15. Allt, sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður, það sktiluð þér og þeim gjöra. (Mattheus 7,12). Upplýsingar um læknaþjon- ustu í borginnl gefnar í sím- svara Læfcnafélags Reykjavíkur, sími 18888. Slysavarðstofan i Heilsuvrrnd- arstöðinni. — Opin alian sólrr- hringinu — sírai 2-12-30. Næturlæknir í Keflavík 21/10 til 22/10 Jón K. Jóhannsson simi 1800, 23/10—24/10 Kjartan Ólafs son sími 1700, 25/10 Arnbjörn Óiafsson simi 1840, 26/10 Guðjón Klemensson sími 27/10 Jón K. Jóhannsson sími 1800. Næturvörður er í Vesturbæjar apóteki vikuna 23/10—30/10. Næturvarzla og helgidaga- varzla lækna í Hafnarfirði í októbermánuði: Helgarvarzia laugardag til mánudagsmorguns 16. 18. Guðmundur Guðmundsson Aðfaranótt 19. Kristján Jóhannes son. Aðfaranótt 20. Kristján Jó- I hannesson. Aðfaranótt 21. Jósef Ólafsson. Aðfaranótt 22. Eiríkur Björnsson. Aðfaranótt 23. Guð- mundur Guðmundsson. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki vikuna 9.—15. okt. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tima 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidag* frá kl. 13—16. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. Ofi 2—4 e.h. MIÐVIKUÐAGA fr4 kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra ki. 9—11 | f.h. Sérstök athygll skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema Iaugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Upplýsingaþjónusta AA samtafc anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 Orð lífsins svarar í síma 10000. RMRi-27-10-20-KS-MT-HT. □ GIMI.I 596510257 = 2 I.O.O.F. 3 = 14710258 = Spk. l.O.O.F. 10 = 14710258JÍ = Sp. kv. □ EDDA 596510267 = 2 At,kv. Frl. Bjarni Eyjólfsson í kvöld hefst Æskulý'ðsvika K.F.U.M. og K. í húsi félag- anna við Antmannsstíg. Sam- komur verða á hverju kvöldi alla vikuna og hefjast kl. 8.30. Yfirskrift vikunnar er: Hvers vegna Kristur? Aðalræðumaður í kvöld er -Bjarni Eyjólfsson ritstjóri. Efni: Af því að allir hafa syndgað. Ennfremur tala Krislín Markúsdóttir og Jón Dalbú Hrjóbjartsson. Þá veið Þórir Guðbergsson ur kórsöngur. Æskulýðskórinn syngur, Allir eru velkomnir Mánudagskvöldið 25. okt. tal ar Þórir Guðbergsson kennari. Efni: Af því að honum bera allir spámennirnir vitni. Enn- fremur Sigríður Pétursdóttir og Árni Árnasön dr. med. Þá verður einsöngur. Á samkom urnar eru allir velkomnir, en ungt fólk er sérstaklega hvatt til að sækja samkomurnar. VÍSUKORIM AFTURFÖR Skrokkinn sannan skortir yl, skáldið fer að eldast, Svo er annað, sjáðu til: Sálin er að geldast. KAU PMAN NASAMTÖK ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA Vikan 25. okt. til 29. okt. K. N. úleymið ekki að seinka kíukkunni, gott tólk! Munið fermingar- skeyti sumarstarfs K.F.U.M. og K Fermingarskeyti sumarbúð- anna í Vatnaskógi og Vindáshlíð verða afgreidd að Amtmannsstíg 2B á laugardögum kl. 1—5 og á sunnudögum kl. 10—12 og 1—5. Kjörbúðin Laugarás, Laugarásvegl 1. Verzlunin Rangá, Skipasund 56. Hverfiskjötibúðin, Hverfisgötu 50. Kjötbúðin Bræðraborg, Bræðraborg- arstíg 16. Birgisbúð, Ránargötu 15. Austurver h.f., Fálkagötu 2. Austur- ver h.f., Háaleitisbraut 68. Verzlun Jóhaones*ar B. Magnússonar, Háteigs- vegi 20. Verzlunin Varmá, Hverfis- götu 84. Laugabúðin, Laugateigi 37, Sig Þ. Skjaldberg h.f., Laugavegi 49, Verzl. Lárus F. Björnsson, Fieyjugötu 27. Kiddabúð, Bergstaðastræti 48. SólvaHabúðin, Sólvallagötu 9. Magga- búð, Framnesvegi 19. Silli & Valdi, Laugarnesvegi 114. Silli & Valdi, Hringbraut 49. Verzhmin Kjalfeil, Gnoðarvogi 78. Verzlunin Þróttur, Samtúní 11. Kaupfélög Rvíkur og nágrennis: Kron, Tunguvegi 19. og Kron, Bræðraborgarstíg 47. sá NÆST bezti Maður nokkur átti dóttur, sem hét Sveinbjörg. Hann var að skýra fyrir öðrum, eftir hverjum hún héti og orðaði það svo: „Hún heitir í annað höfuðið á fóður mínum, en í hitt höfuðið á móðir minni, sem dó“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.