Morgunblaðið - 24.10.1965, Page 18
18
MORGUN&LAÐIÐ
Stmnudagur 24. október 1965
HINN HEIMSÞEKKTI PARQUET GÓLFDÚKUR
OG FLÍSAR FRÁ BARRY STAINES LTD:
EINNIG HINN VINSÆLI JASPELIN GÓLFDÚKUR.
GÓLFFLÍSAR, LINOLEUM OG VINYL.
MARGIR LITIR OG GERÐIR
FYRl RLIGG JANDI.
HÖFUM ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI MIKIÐ ÚRVAL ELITAVER s.f.
AF GÓLFDÚK, GÓLFFLÍSUM, FILTPAPPA OG FL. GRENSÁSVEGI 22—24. — SÍMI 30280—32262.
Vélin er loftkæld, fjögurra strokka
benzínvél, staðsett aftur í bifreið-
inni. Óháð fjöðrun er á öllum hjól-
um. Gírkassi er fjögurra gíra, og
er skiptistöng í gólfi. Miðstöð er
óháð vélinni.
Sýningarbíll á staðnum
/Framsæti eru tveir stólar, og er
hægt að leggja bök þeirra niður.
Þægilegt rými er fyrir tvo farþega
í aftursæti.
Áætlað verð:
Kr.lOOþús.
Bifreiðar & Landbú naðarvé'ar hf.
Suðurlandsbraut 14 — Sími: 38600.