Morgunblaðið - 24.10.1965, Page 22
22
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 24. o'któber 1965
K^onter’s
Líf sty kk j avör ur
í úrvali.
Slankbelti
Teygjubelti
Buxnabelti
Corselett
Stuttir brjósta-
haldarar.
Stórar stærðir af
síðum brjósta-
höldurum.
© MÍ
Laugavegi 70.
Vél hefiltennur
Fyrirliggjandi flestar stærðir.
High speed steel 48% tungsten.
GRJÓTAGÖTU 14
SÍIWI 21-500
bitsfcðl
HÚSMÆÐUR
DIXAN ER SÉRSTAKT ÞVOTTADUFT FYRIR
ALLAR TEGUNDIR ÞVOTTAVÉLA.
• Vélin yðar þarfnast sérstaks
þvottaefnis — þessvegna
varð DIXAN tU.
• DIXAN freyðir lítið og er því
sérstaklega gott fyrir sjálf-
virkar þvottavélar.
• DIXAN fer vel með vélina og skilar beztum
árangri, einnig hvað viðkemur gerfiefnum.
• DIXAN er í dag mest keypta efni í þvotta-
vélar í Evrópu.
• DIXAN er framleitt hjá HENKEL í Vestur-
Þýzkalandi.
Móðir okkar,
SIGRÍÐUR EINARSDÓTTIR
Hlíðarbraut 1,
verður jarðsett frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði þriðju-
daginn 26. október kl. 2 e.h. — Fyrir hönd vandamanna.
Sigríður, Guðbjörg og
María Friðfinnsdætur.
Konan mín og móðir okkar
SÓLVEIG KRISTBJÖRG MAGNÚSDÓTTIR
andaðist 22. þessa mánaðar.
Eiríkur Guðjónsson og börn.
0. L. anglýsir:
Úlpur
Kuldajakkar
Gallonjakkar
Lopapeysur
Peysujakkar
Flauelsbuxur
Vinnubuxur
og margt fleira.
0.1. Traðarkotssundi
(móti Þjóðleikhúsinu).
Framleiðum áklæði
á allar tegundir bíla.
Otur
Simi 10659. —Hringbraut 121
Nauðungarupphoð
sem auglýst var í 31., 33. og 36. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1965 á hluta í húseigninni nr. 9 við Fells-
múla, hér í borg, þinglesin eign Hallgríms Magnús-
sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í
Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 26. október
1965, kl. 2 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
c
s
SanseruÖu varalitirnir
fallegastir, beztir
Nýjar máíningarvörur
Multi Plast málning, sem kem ur tvílit úr penslinum.
Heppileg á gólf, stiga og veggi, og fleti sem mikið mæðir á.
Dyrolit sýruherðandi húsgagnalakk, matt og silkiglans.
Brennur ekki, þolir kemisk efni. — Arborit sjálfherðandi lakk án
herðis, kristal tært og gulnar ekki. — Ennfremur fleiri vörur frá
hinni viðm-kenndu dönsku málningarverksmiðju S. Dyrup & Co.
Einkaumboð á íslandi: Málarabúðin, Vesturgötu 21, sími 21-600.
ÚTSÖLUSTAÐIR: Málarabúðin, Vesturgötu 21; — Litahöllin,
Langholtsvegi 128; — Verzl. Björns og Einars, Keflavík.