Morgunblaðið - 24.10.1965, Page 24

Morgunblaðið - 24.10.1965, Page 24
24 MORCU N BLAÐIÐ Sunnudagur 24. október 1965 Fermingargjöfin Radio Gram — kr. 7.452,00 Hi-Fi — kr. 7.344,00 Tempo — kr. 3.780,00 Popular — kr. 2.376,00 HljóMærahús Reykjavíkur hf. Hafnarstræti 1. — Sími 13656. Samkomai Samkomuhúsið Zion, Austurgötu 22, Hafnarfirði. Sunnudagaskóli kl. 10.30. Vakningasamkoma kl. 8.30. Vakningasamkoma verður síð an öll kvöld vikunnar kl. 8.30. Allir veikomnir. Heimatrúboðið. Gluggatjaldaefni Sænsk dralon gluggatjaldaefni Breidd 1,50, 1,40, 1,20 m. Terylene storesefni. Br. 1,20, 1,50, 1,80 og 2,50 m. Teryleneefr.j í kjóla, pils og buxur, svart, blátt, brúnt, grátt. Kjólafóður. Br. 1,40 á kr. 45,-. Nælonfóður - Flísilíu. Hvítt sængurveradamask frá kr. 57,60 m. Lakaléreft, vaðmálsvend á kr. 52,- m. Dún- og fiðurhelt léreft. Slæður, mjög gott úrval. Vaxdúkur og plastefni. Prjónagam: skútu, hjartakrep, combikrep og fleira. Nælonsokkar, krepsokkar. PÓSTSBNDUM. Verzlunin Anna Gunnlaugsson Laugavegi 37. Engin skyrta á við ANCLI ANGLI - ALLTAF I Hægur snúningshraði er verksvið, sem naumast verður leyst með venjulegum mótorum svo að hag- kvæmt sé, en með tilkomu gearmótora, er lausnin auðveld. Oss hefur tekizt, eftir margra ára reynslu, að framleiða nýjan flokk VEM- gangskiftimótora, sem bæði hvað bygg- ingu og afkastasvið snertir, eru í sam- ræmi við alþjóðlegar reglur. Þessi gerð mótora spannar yfir afköst frá 0,12 til 7,5 kW með 15 mismunandi snúingasþrepum frá 16 til 400 snúning- um á mínútu, eins og krafi'st er af nú- tíma orkutækni. Mótor og gearkassi mynda samþjappaða heild, byggða í sterkt grátt steypujárns hylki, sem er gersamlega tillukt. Skátenntu stjörnutannhjólin eru úr þaul reyndu hertu stáli, tannfletir hjólanna eru vel slípaðar og ganga í oliubaði. Þetta orsakar, að kalla, hljóðlausan gang mótorsins, en í nútímavélarekstri, er lögð á það mikil áhersla. Gjörið svo vel að leita ítarlegri upp- lýsinga. Þeir sem áhuga hafa, snúi sér til um- boðsmanna vorra á íslandi: K. ÞORSTEINSSON & CO, Tryggva- götu 10, pósthólf 1143, Reykjavík Sími 1-93-40. i \ I Útflytjendur: Deutscher Innen- und Aussenhandel Chausseestr. 111/112, 104 Berlín. Deutsche Demokratische Republik

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.