Morgunblaðið - 24.10.1965, Side 29
SunnuctagOT 24. október 1965
MORiC U N B LAÐIÐ
29
aiíltvarpiö
Sunnudagur 24. október.
8:30 Létt morgunlög:
Eric Coates stjórnar hljómsveit
arflutnihgi á eigin lögum.
8:55 Fréttir. Útdráttur úr forustugrein
um dagblaðanna.
9:10 Veðurfregnir.
9:25 Morguntónleikar
a. Orgelleikur í Selfosskirkju:
Martin Gíinther Förstemanrr frá
Hamborg leikur. 1: „Refsa mér
ekki í reiði þinni“, kóralfanta-
sía op. 40 nr. 2 eftir Max Reger
2; Prelúdía og fúga í A-dúr eft-
ir Johann Sebastian Bach.
3: ,,Eg stíg fram fyrir hásæti
þitt“, sálmforleikur eftir Bach.
b. Sinfónía í g-moll eftir Anton
in Fils. Kammerhljómisveitin í
Prag leikur (án stjórnanda).
c. Fantasíur eftir Henry P-urcell.
Enskir hljóðfæraleikacar flytja
undir forustu Yehudis Menu-
hins.
d. Gloria í D-dúr fyrir sópran,
alt, kór og hljómsveit eftir
Vivaldi. Agnes Giebel og Marga
Höffgen syngja með kór og
hljómsveit óperuhnar í Feneyj- •
um; Vittorio Negri stj.
11:00 Messa ,í hátíðasal Sjómanna-
skólans.
Prestur: Séra Arngrímur Jóns-
son
Kór Háteigssafnaðar syngur.
Organleikari: Gunnar Sigur-
geirsson.
12:15 Hádegisútvarp:
12:25 Fréttir og veðurfregnir.
— Tilkynmingar. — Tónleikar.
18:15 Nýr erindaflokkur útvarpsins:
Afreksmenn og aldarfar í sögu
íslands Vilhjálmur t>. Gíslason
útvarpsstjóri talar um mann 10.
aldar, Egil SkaMagrímöson.
14:00 Miðdegistónleikar.
a. Úr tónleikasal: Valdimir
Asjkenazý og Kristinn Hallsson
skemmta með píanóleik og söng
(Hljóðritað í Háskólabíói í fyrra
sumar).
1: ,,An die ferne Geliebte“, laga
flokkur op. 98 eftir Beethoven.
2: Píanósónata í As-dúr op. 110
eftir Beethoven.
3: „Dichterliebe“, lagatflokkur
op. 48 eftir Schumann.
b. Serenata nr. 9 í D-dúr „Póst-
lúðurinn“ (K320) eftir Mozart.
Kammerhl'jómsveitin í Luzern
leikur; Victor Desarzens stj.
15:45 Endurtekið efni: „Mi'kið er
skraddarans pund“ Svipmynd
af klæðaburði íslendinga á liðn
um öldum. Elsa Guðjónsson
magister og Gunnar M. Magnúss
rithöfundur tóku saman dag-
skrána. (Áður útv. 5. maí í vor)
16:45 Tónar í góðu tómT:
a. Finninn Veikko Ahvenainen
þenur nikkuna.
b. Ted Heath og félagar hans
leika lög etftir Richard Rodgers.
17:30 Barnatími: Anna Snorradóttir
stjórnar. —
a. Ævintýri litlu barnanna.
b. Hljóðfæraleikur: Arnþór og
Gísli Helgasynir frá Vestmanna
eyjum (13 ára) leika á blokk-
flautu og píanó, m.a. frum-
samin lög.
c. „Árni 1 Hraunkoti“, nýtt
framhaldsleikrit eftir Ármann
Kr. Einarsson. Leikstjóri: Klem-
enz Jónsson.
Fyrsti þáttur: Lagt upp í lang
ferð.
Með hlutverk Árna fer Borgar
Garðarsson, með hlutverk Rúnu
Guðrún Ásmundsdóttir, og í
öðrum aðalhlutverkum eru Jón
Aðils, Inga Þórðardóttir og Val-
gerður Dan. Sögumaður: Guð-
mundur Pálsson.
18:20 Veðurfregnir.
18:90 íslenzk sönglög: Sigurveig
Hjaltested syngur.
18:55 Tilkynningar.
20:00 Árnar okkar
Dr. Sigurður l>órarinsson jarð-
fræðingur flytur erindi u-m
Jökulsá á Fjöllum.
20:25 Einleikur á píanó:
Julian von Karolyi leikur lög
eftir Chopin.
20:45 Sýslurnar svara: Spurninga-
keppni milli lögsagnarumdæma
landsins. Múiasýslur fara fyrst
af stað.
Umsjónar menn: Birgir ísleifur
Gunnarsson og Guðni Þórðar-
son.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Danslög.
23:30 Dagskrarlok.
Mánudagur 25. oktðfeer
7:00 Morgunútvarp
7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:50
Morgunleikfimi: Kristjana Jón^
dóttir leikfimiskennarl og Magn-
ús Ingimarsson píanóleikari —
8:00 Bæn: Séra Stefán Lárusson.
8:30 Veðurfregnir. — Fréttir —
10:05 Fréttir. — 10:10 Veður-
fregnír.
12:00 Hádsgisútvarp
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar —
Tónleikar.
13:16 Búnaðarþáttur: Vetri heilisað.
Gísli Kristjánsson ritstjóri tal-
ar.
13:30 Við vinnuna: Tónleiikar.
14:40 Við, sem heirna sitjum..
Finnborg Örnóltfsdóttir byrjar
lestur sögunnar „Högni og Ingi
björg“ eftir Torfhildi í>orsteins
dóttur Hólm.
15:00 Miðdegisútvarp:
Fréttir. — Tilkynningar — ís-
lenzk lög og kíassísk tónlist:
JÞuríður Pálsdóttir syngur lag
eftir Björgvin Filipusson.
Guðmundur Jónsson syngur lög
eftir Guðmund Hraundal og
Guðmund Skúlason.
Poul Birkelund, Paul Toffe
Herman Holm Andersen leika
Serenötu fyrir flautu óbó og
fiðlu eftir Jens Bjerre.
Rias-hljómsveitin í Berlín leik
ur Capriccio op. 2 eftir Gottfred
von Einen; Ferenc Fricsay stj.
Victoria de los Angeles syngur
tvö lög eftir Duparc.
David Ojstrakh og, Valdimir
Jampolskij leika sónötu nr. 3
í D-dúr fyrir fiðlu og píanó ef-t
ir Leclair.
16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnlr —
Létt músik — (17:00 Fréttir).
Ralph Marterie leikur trompet-
lög.
Rita Streich, Peter Anders o.fl.
syngja lög úr „Betlistúdentin-
um“ eftir JVJillöcker.
Ferrante og Teicher leika á tvö
píanó.
Hollywood Bowl hljómsveiin
leikur þrjú lög eftir Cole Porter
Herb Alpert og hljómsveit hans
leika dægurlög.
George Feyer leikur Vínarlög
á píanó.
17:40
17:20
18:00
18:20
18:30
19:30
20:00
20:20
20:40
21 :25
21:35
22:00
1 22:10
23:00
Þingfréttir. — Tónleikar.
Framburðarkennsla í frönsku og
þýzku í tengslum við Bréfaskóla
Sambands ísl. samvinnutfélaga,
íslenzkir drengir til sjós
Rúrik Haraldsson byrjar lestur
sögunnar „Hafið bláa“ eftir Sig
urð Helgason.
Veðurfregnir.
Tónleikar — Tilkynningar.
Fréttir.
Um daginn og vegin-n
Óskar Jónsson fulítrúi á Sel-
fossi talar.
„Allt fram streymir endalaust":
Gömiu lögin sungin og leikin.
Á blaðamannafundi
Dr. Bjarni Benediktsson for-
sætisráðherra svarar spurning-
um.
Umræðum stjórnar Eiður Guðna
son.
Spyrjendur með honum verða
ritstjórarnir Indriði G. Þorsteins
son og Magnús Kjartansson og
Styrmir Gunnarsson blaðamað-
ur.
Konsert í g-moll eftir Vivaldi-
Bach. Egida Giordani Sartoni
leikur á sembal.
Ú tvarpssagan: „Paradísarheimt*4
eftir Haldór Laxness. Höfundur
byrjar flutning sögu sinnar (1).
Frettir og veðurfregmr.
Hljómplötusafnið
í umsjá Gunnars Guðmundsson-
ar.
Að tafli
Guðmundur Arnlaugsson flytur
skákþátt.
Dagskrárlok.
STORKOSTLEGT
SUNNUDAGSKVÖLD
AÐ HVOLI
DANSLEIKUR að HVOLI sunnudag 24.
október. Lokaatriði hinnar margumtöl-
uðu kvikmyndar HLJÓMA verður tekið á
^essum dansleik.
Sætaferðir frá B. S.Í., Hveragerði, Sel-
fossi og Þorlákshöfn.
Landsmáfðfélagíð
Fraan Hafnarfirði
heldur fund annað kvöld. mánudag, kl. 8,30 í Sjálf
stæðishúsinu.
FUNDAREFNI:
1. Alþingismennirnir Matthías Á. Matthiesen og
Sverrir Júlíusson hefja umræðum um landsmál.
2. Kosið í Fulltrúaráð.
Allt Sjálfstæðisfólk er velkomið á fundinn.
STJÓRNIN.
UngEingadansleikur
KL. 2—5 í DAG.
NEMENDUR FRA DANSSKÓLA
HERMANNS RAGNARS SÝNA
NÝJUSTU DANSANA.
Hlöðudansleikur
FRA K L. 8 — 11,30
DATAR leika
HOTEL BORG
♦ Hðdegisverðarmúsik
kl. 12.30.
♦ Eftirmiðdagsmúsik
kl. 15.30.
Kvöldverðarmúsik og
Dansmúsik kl. 20.
Hljómsveit GUÐJÓNS PÁLSSONAR
Söngvari: ÓÐINN VALDIMARSSON.
SÆIVISK GÆDAVARA
ASEA hefur hinn rétta mótorrofa fyrir rafmagns-
mótor yðar.
• Gott slitþol
# Gott rofa- og
lokunarafl
9 Yfirstraumo»,„i
af innstungueerð
JOHAN RÖNNING h.f.
SkiohoUi -- Sí~n
ÍÍIIÍIIliiiiiirriiniilill