Morgunblaðið - 10.11.1965, Qupperneq 1
28 svður
mtlrtaMð
52. firgangtir.
257. tbl. — Miðvikudagur 10. nóvembor 1965
frtnismiJja Morgunblaðsins.
CJNCINNATI, OHIO, 9. nóv. — AP. — Björgunarmenn við stél Boeing 727 þotunnar, sem fórst hér í gærkvöldi. Flugvélin skali
á hæö er hún var að koma inn til lentlingar í mikilli rignángu.
58 MANNS FÖRUST i FLUGSIYSINU
Fjérir komusf af er Boeing 727
skall á hæéardragi skammt frá
flugvellinum við Cirvcinuati
Cincinnati, 9. nóv, (AP-NTB)
58 MANNS fórust og fjórir
homust af er þota af gerð-
inni Boeing 727 frá flugfélag-
inu American Airlines raksf
á hæðardrag við Ohio-ána í
gærkvöldi. Var þotan að koma
inn til lendingar á flugvellin-
um, er slysið varð. Aköf rign-
ing var og segja vitni, að þot-
sn hafi komið niður úr skýj-
tim, og stefnt beint á hæðina.
Tvær sprengingar urðu er
vélin skall í jörðina. Um or-
sakir slyssins er enn ekki vit-
Síomstvíburar
aðshlldir
Ohapel Hill, N-Carolina, 9.
nóv.—NTB.
SKURÐLÆKNAR i sjúkra-
húsi einu hér aðskildu með
skurffaðgerð á mánudag sí-
amstvíhura, tvær sjö mánaða
gamlar stúlkur. Voru telpurn-
ar vaxnar saman á mjöðmun-
um. Þeim líður háðum vel
eftir atvikum, og læknar telja
allar líkur á að báðar muni
lifa.
Hiínverjar kaupa
Melbourne 9 nóv. — NTB.
ÁSTRAL.ÍA hefur selt Kínverj-
um 500.000 tonn af hveiti fyrir
18 milljónir sterlingspunda, að
því er upplýst var í Mel'bourne
á mánudag.
að, en rannsókn á tildrögum
þess er þegar hafin.
Hæðin, sem fiugvéiin rakst á,
er aðeins 2'/z km frá enda flug-
brautar þeirrar, sem fiugmaður-
inn hugðist nota.
Bóndabær er skammt frá slys-
staðnum, og hljóp bóndinn þeg-
ar á staðinn. Hann fann mann
og konu í einkennisklæðum iif-
andi fyrir utan flakið. Bóndinn
spurði manninn hvað gerzt hefði,
og svaraði hann þá: „Okkur
tókst það ekki“ — og síðan missti
hann meðvitund. Ekki er vitað
enn hvort eitthvað hefur bilað
í vélinni áður en hún rakst á
hæðina.
Björgunarmenn komu þegar á
staðinn, en hafa orðið að biða
þess að eldurinn í flokinu
slokkni. Vitað er að einn benzín-
geyma þotunnar er ósprunginn í
flakinu, og stafar mikil hætta af
honum.
Eins og fyrr getur komust fjór
ir af, tveir farþegar, ein flug-
freyja og brytinn.
lndánesía:
Miklar mótmælaaðgerðir
kommúnistum
gegn
Jakarta, 9. nóv. NTB-AP
MEIKA en hálf milljón
manna tóku í dag þátt í gíf-
urlegu mmótmælaaögerðum
í Indónesíu, sem heindust
gegn kommúnistaflokki
landsins, og krafðist mann-
fjöldinn þess að kommúnist-
ar yrðu reknir úr ríkisstjórn
Sukarnos, og flokkur þeirra
bannaður. Jafnframt lýsti
mannfjöldinn stuðningi við
Sukarno forseta og Indónesíu
her. Yfirvöld um gjörvalla
Indónesíu gerðu í dag ýmsar
ráðstafanir til þess að koma
í veg fyrir að kommúnistar,
sem eru 3 milljónir í land-
inu, grípi til skemmdarverka
og annarra aðgerða á mið-
vikudag, en þá er sérstakur
hátíðisdagur í landinu, sem
nefnist „Hetjudagurinn.“
Ótti yfirvalda um uppreisn
kommúnista byggist einkum á
því, að fyrir skömmu fundust lauk milli brezkra hermanna og
leyniskjöl kommúnista, þar sem
fram kom að efnt yrði til æs-
inga 10. nóvember, en þá verða
20 ár liðin frá því að bardögum
indónesiskra þjóðernissinna,
sem elduðu grátt silfur eftir
heimsstyrjöldina síðari.
Framh. á bls. 27
— Kiflegar
kosningar
á Fslippseyjuni
Manila 9. nóv. — AP, NTB.
TALNING atkvæða er nú<
hafin á Filippseyjum, en þar
hafa farið fram forsetakosn-
ingar. Ekki er þó buizt við,
að talningu Ijúki fyrr en eft
ir tvo eða jafnvel þr.iá daga,
enda er það ærinn siai íi að
safna saman og telja at-
kvæði frá 2,000 eyjum. Fyrsíu
tölur virðast þó benda lil
þess, að Ferdinand E. Mar-
cos, forseti öldungardeildar-
þingsins, muni fara með sig-
ur af hólmi ,en hann bauð
sig fram gegn Diosdatdo Ma-
capagal, núverandi forseta
landsins.
Mikið hefur gePgið á vegna
kosninga þessara og hafa alls
46 manns verið ráðnir af
dögum í sambandi við þær.
Stjórnmálamenn í landinu
saka hverjir aðra um að hafa
í frammi atkvæðakaup og
hryðjuverk á kjörstöðum.
Ferdinand Marcos sagði í
dag að hann hefði heyrt að
andstæðingar hans, Frjáls-
lyndi flokkun'inn, sem nú er
við völd, hafi haft í hygigju að
leigja flugvél tili að dreifa
fregnmiðum um að ha..a,
Marcos, væri dauður. Annar
meðlimiur Þjóðlega flokiksins
sagðí í dag að stigamenn með
Framh. á bls. 27
Eisenhower.
Eisenhower í súrefnistjaldi
Fékk hann aðkenningu
að hjartaslagi ?
Fort Gordon, Georgia,
9. nóvember — AP.
DWIGIIT D. EISENHOWER,
fyrrum forseti Bandaríkjanna
var í dag settur í súrefnis-
tjald í hersjúkrahúsinu í Fort
Gordon eftir að hann hafði
fengið verki fyrir hjarta.
Hjartasérfræðingar voru
kvaddir að sjúkraheffi Eisen-
howers, sem nú er 75 ára
gamall. Dr. Thomas W. Matt-
ingly, sem var læknir Eisen-
howers eftir aff hann fékk
hjartaáfall 1955, og flaug nú
í skyndi frá W'ashington á
vettvang, sagffi í dag aff verk7
ir fyrir hjarta þurfi ekki allt-
af að benda til hjartasiags, en
hann bætti viff: „Aff sjálf-
sögðu er þetta hiff fyrsta,
sem maður hugsar um, þegar
vitaff er aff maðurinn hefur
fengiff hjartasilag áður, en
þetta þarf alls ekki aff vera
svo“.
Eisenhower kenndi verkja
Framhald á bls. 27